Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 1
MENNING
Vekur og opnar
hugifólks
bls 18
MIÐBORG
Bœjarstœði
Ingólfs
Arnarsonar
bls 12
VESTFIRÐIR
Eg er að
vinna að lausn
bls 11
BENIDORM
Sumariö er í síma: 552-3ií00
HmI I k - 4 eúSjrn.
REYKJAVÍKUtt
FRETTAB
L
24. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 28. maí 2001
MANUDAGUR
Forsetinn fer
í ferðalag
HEIMSÓKN Ólafur
Ragnar Grímson
leggur í dag af stað
í opinbera heim-
sókn til Suður-
f jarða í Suður-
Múlasýslu. Sýslu-
maður hittir forset-
ann við sýslumörk
A-Skaftafellssýslu og S-Múlasýslu.
Síðan taka við samsæti með
hreppsnefndum, heimsóknir til
syngjandi skólabarna og málsverð-
ir á elliheimilum og fleira.
IVEÐRIÐ í DACI
REYKIAVÍK Hæg norðlæg eða
breytileg átt og skýjað en að
mestu þurrt Hiti 7 til 12 stig.
VINDUR
fsafjörður Q 5-10
Akureyri Q 5-10
Egilsstaðir o 5-10
Vestmannaeyjar (5 3-8
URKOMA HITI
skúrir Q 6
skýjað Q 11
skúrir ®
skúrir QI * * * * * * * 9
Deilt um ýmislegt
en ekki Halldór
asI Ársþing Alþýðu-
sambands íslands
hefst í dag og er
búist við átökum
vegna miðstjórnar-
kjörs, sem fram fer
á morgun, m.a.
vegna krafna VR
og RSÍ um aukin
áhrif. Enginn vafi er þó talinn á
því að Halldór Björnsson verði
endurkjörinn varaforseti sam-
bandsins. bls.4.
HIV-smitaðir fá gest
alnæmi Ann-Margret Pettersson er
sænskur sérfræðingur sem heim-
sækir í dag Alnæmissamtökin á ís-
landi milii kl. 1S og 17 og ræðir við
þá sem bera í sér alnæmisveiruna,
aðstandendur þeirra og aðra gesti.
Vinnur Fram leik?
Fóreom Þriðju umferð Símadeildar-
innar lýkur í kvöld með leik Fram
og ÍBV á Laugardalsvelli kl. 20.
|KVÖLDIÐ í KVÖLD|
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 Iþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 19 Útvarp 21
„iren
9 stigagönnum
ji|j,ri|imiiii|i|npi|ji4
S 4jTi WL 1 1
> “i .
Grimm átök innan
ríkiss tj órnarinnar
Davíð og Arni beittu mikill hörku til að sætta fylgismenn kvótakerfisins við málamiðlun í smábátamálinu.
Andstaða Kristins H. Gunnarssonar hleypti illu blóði í ráðherrana. Talað var um stjórnarslit og það er gert enn.
ríkisstjórnin Innan ríkisstjórnarinn-
ar hafa verið óhemju hörð átök síð-
ustu daga. Deilan snýst um smá-
bátamálið og var svo komið fyrir
fáum dögum að tala var um stjórn-
arslit. Sú umræða er ekki hætt þó
svo mesti krafturinn sé úr henni - í
bili - segja heimildarmenn Frétta-
blaðsins. Mikið
7 _ reyndi á Davíð
Eftir að þá lá Oddsson og Árna
fyrir og í Ijós M. Mathiesen til að
kom að Kristinn ná fram málamiðl-
H. Gunnarsson, un í eigin þing-
þingflokksfor- flokki. Þingmenn
maður Fram- flokksins skiptast
sóknar, var á nokkuð í tvær fylk-
móti þessari ingar, þá sem eru
leið sauð upp eindregið þeirrar
úr. Þá var rætt skoðunar að ekki
um stjórnarslit. komi til greina að
koma á nokkurn
hátt til móts við
smábátasjómenn og þá sem vilja að
mikið tillit verði tekið til smábáta.
Davíð og Árni þurftu, samkvæmt
því sem heimildir Fréttablaðsins
herma, að beita miklum eftirgangi
til að fá þá sem ekkert vildu gera til
að samþykkja að veita 1.800 tonnum
af ýsu og 1.500 af steinbít til smá-
bátanna.
Eftir að þá lá fyrir og í ljós kom
að Kristinn H. Gunnarsson, þing-
flokksformaður Framsóknar, var á
móti þessari leið sauð upp úr. Þá var
rætt um stjórnarslit. Eins og kunn-
ugt er varð ekkert aðhafst á Al-
þingi. Enginn er sáttur við þá leið
og er það sagt lýsa ástandinu sér-
staklega vel.
í sjávarútvegsnefnd var frum-
varp um að fresta gildistöku lag-
anna. Einar K. Guðfinnsson Sjálf-
stæðisflokki er formaður nefndar-
innar og Kristinn H. Gunnarsson er
varaformaður. Jóhann Ársælsson
ÁRNI M. MATHIESEN OG EINAR K. GUÐFINNSSON MÆTA TIL ATVINNUMÁLAFUNDAR Á fSAFIRÐI
Smábátamálið hefur valdið miklum ágreiningi innan ríkisstjórnarinnar og á stundum hafa menn jafnvel óttast stjórnarslit.
Samfylkingunni bað um fund um
frumvarpið til að knýja það í gegn-
um nefndina - en Einar hafnaði
þeirri ósk. Einar segir að hann hafi
ekki viljað verða við ósk Jóhanns.
„Ég taldi málsstaðnum síst greiði
gerður með því að afgreiða málið
frá nefndinni," sagði Einar. Hann
bendir á að vorið 2000 hafi stjórnar-
andstaðan talið frestun lagasetning-
arinnar ógn við stjórnarskrá.
Kristinn, varaformaður nefndar-
innar, er talsmaður frestunarinnar.
En bað hann um fund í nefndinni til
að knýja á um að málið færi úr
nefndinni og kæmi til afgreiðslu
Dönsk nekardansmær í Extra Bladet:
Mikið vændi á Bóhem
FÓLK
Leiðindastimpill
hugmyndasnauðra
blaðamanna
vændi Dönsk nektardans-
mær, Maria Fisker, segir í
samtali við danska dag-
blaðið Ekstra bladet að
allt úi og grúi af vændis-
konum á íslenska barnum
Bóhem í Reykjavík. í við-
talinu kemur fram að
nektardans á íslandi gefi
30.000 dkr. í aðra hönd á
mánuði, um 350.000 ísl.
kr. Ef lagt er stund á
vændi fari mánaðarlaun-
in hins vegar hæglega í
90.000 dkr. eða um 950.000 ísl. kr.
Viðtalið fjallar raunar mest um
samskipti Marie við Preben Jörgen-
sen sem í Danmörku er þekktur sem
„Nektardanskóngurinn" vegna um-
svifa sinna í bransanum. Preben út-
vegaði Marie og Miu vin-
konu henndar vinnu á Bó-
hem og fullvissaði Marie
sig um að Bóhem væri
ekki vændisbar áður en
hún lagði af stað. Annað
kom á daginn
„Mennirnir á barnum
heilsuðu manni ekki, þeir
káfuðu bara á manni. Það
voru vændiskonur út um
allt og yfirmaðurinn skil-
di ekkert í því að við vor-
um ekki með á nótunum,"
segir Marie sem vildi eftir nokkra
daga fá pening fyrir miðanum heim.
Því var neitað en hún fékk danska
sendiráðið í lið með sér og fóru úr
landi eftir að hafa kært starfsemina á
Bóhem til lögreglunnar. ■
SÍÐA 16
þingsins. „Nei, það gerði ég ekki,“
sagði Kristinn. En hvers vegna?
Kristinn sagðist hafa metið stöðuna
of viðkvæma til þess.
Fullyrt er að hefði málið komið
frá nefndinni og til kasta þingsins
hefði ríkisstjórn íslands sprungið.
sme@frettabladid.is
I ÞETTA HELST I
20 slösuðust, þar af 15 lögreglu-
menn, og 17 ungmenni voru hand-
tekin í hörðum óeirðum ungmenna
af asískum uppruna í Oldham í
Englandi í fyrrinótt. bls. 2.
Yfir 20 félagsmenn í VR hafa
fengið aðstoð hjá félaginu síðast-
liðna sex mánuði vegna eineltis á
vinnustað. bls. 4.
Fyrstu íbúðahúsalóðirnar í Arnar-
neslandinu í Garðbæ verða seld-
ar í sumar og áætlað er að fram-
kvæmdir hefjast í byrjun næsta
árs. bls. 6.
Fangageymslur á Blönduósi fyllt-
ust eftir að hópslagsmál brutust
út á á fyrsta sveitaballi sumarsins í
Húnaveri. bls. 12.
i