Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 28. maí FRÉTTABLAÐIÐ Fyrsta spendýrið: Mús á stærð við bréfaklemmu WASHiNGTON-AP Spendýr sem var létt- ara en bréfaklemma og var til fyrir um 195 milljónum ára var líklega minnsta spendýrið sem til var á júra- tímabilinu. Höfuðkúpa dýrsins, sem líkist mús, fannst í Kína og tilheyrði dýrið áður óþekktum hópi spendýra. Vísindamenn telja að mögulegt sé að litla dýrið hafi verið fyrirrennari allra spendýra - líka manna. Litla greyið hefur þegar verið nefnt og nefnist það „Hadrocodium wui“ og er þá skírskotað til höfuðs og heila dýrs- ins upp á gríska tungu. Vísindamað- urinn sem stýrði rannsókninni, Zhi- Xi Lou, telur að öruggt að dýrið sé forfaðir mannanna og bendir hann á, máli sínu til stuðnings, að kjálki, innra eyra og höfuðkúpa eigi margt líkt með sömu líkamshlutum annarra spendýra. Lou er ekki alveg viss hvernig eða hvar „Wui“ passar inn í þróunarkenninguna en telur að annað hvort hafi dýrið verið náskylt for- feðrum mannanna eða þá að það hafi verið einn af forfeðrum mannanna. ÆTTFEÐUR MANNANNA Samkvæmt nýjustu rannsóknum bendir ýmislegt til þess að mýs séu í raun forfeð- ur mannanna. Höfuðkúpa dýrsins fannst í SV-Kína á svæði sem er ríkt af steingerving- um frá júratímabilinu. Michael Novacek hjá Ameríska náttúruvís- indasafninu í New York segir að fundurinn sé ákaflega mikilvægur og að hann gefi góða innsýn inn í dögun mannkyns. ■ Alliance Fran^aise ’;ý. í juni iá- Hraðnámskeið í frönsku im fyrir ferðamenn 'S’ofS! 10 tíma námskeið til að undirbúa ykkur fyrir Frakklandsferðina. -«feaw^ssy&w «8 Upplýsingar í síma 552 3870 Hringbraut 121, J-L Húsið 107 Reykjavík netfang: Alliatieei rnri<;:.'ii'-<- af@ismennt.is ' sem nú er lóðin Aðalstræti 16. Byggðin teygði sig frá Iþingis í austri. :ræti .rnarsonar? menningi aðgang að þeim. Segir hann að auk þess að vera mikilvæg heimild um fyrstu byggð á íslandi þá hafi fornleifarnar „eflaust tilfinningalegt gildi fyrir marga íslendinga sem mögulegur bústaður fyrsta land- námsmannsins." Full ástæða sé því til að gera byggðinni hátt undir höfði. Guðný segir að fornleifarnar telj- ist brátt fullkannaðar og sé það í höndum Reykjavíkurborgar að ákveða hvenær framkvæmdir vegna hótelsins hefjist og hvort almenning- ur geti um ókomna tíð gengið að bæj- unum vísum í kjallara þess. Hluti hússins sem stóð á lóðinni, Aðal- stræti 16, verður endurbyggður og notaður áfram og mun hin nýja bygging verða í sama byggingarstíl. matti@frettabladid.ís æpmgg « aBBBKSgsŒgBAp * £&•'*■* i *•*: .v . .. - * Wfl * • • • ;*Aíl *«»»«».».. .• r**»»».•>.;« ÆsmSBm8t&km&iíf8i. :■ ■ ■, aíasiWíu.: S 5 3 *A.*.* ^-T *«•*-.V : >Xr} hí xýjf- mmmk ini ;?,‘^* *A*-' » j T* » » » »’ :í»rör.: r f . , .•,» T «-w rðu verki ígur, eðl HAGSM UNAFELAC UMÍFUNGU VERK- OG TÆKN ÍMEN NTUNAR Á HÁ9CÓUSTJ6I Á ÍSLANDl SAMIÖK wmÐmm tækniskóli........(slands Ttí» loöiamiie CoHftga i^Srtný anðteehno»í»öy M ENNTAMÁLA K ÁÖUN EYTIB Verkfræðingafélag íslands Tæknifræðingafélag (slands

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.