Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 24
FRÉTTABl LAÐ a t SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar hp Laserjet 2200 Bakþankar ÞRÁINS BERTELSSONAR Út úr kófinu vi mín skiptist í tvö tímabil, reykingatímabil og reyklaust tímabil. Reyklausa tímabiliö hófst 6. júní 1999 og hefur því staðið í næst- um tvö ár. Reykingatímabilið - sem er nokkru lengra - hófst hins vegar í á lýðveldisárinu þegar ég fæddist en þá gerðist ég háður tóbaki strax í vöggu og stundaði óbeinar reykingar af mikilli elju fyrstu árin þar til ég hafði fjárhagslegt bolmagn til að hefja beinar reykingar á eigin veg- um. Á þeim tíma kófreykti allt sem lífsanda dró hér á landi og menn voru stoltir af því í hinu unga lýð- veldi að höfuðborgin skyldi heita Reykjavík eða Smoky Bay því að óvíða var meira reykt í veröldinni (miðað við höfðatölu). ---4— REYKINGAR voru jafnnútímale- gar fyrir 50 árum og lífrænt ræktað grænmeti er í dag. Ég á flott plakat frá þessum tíma með ungum og fríðum leikara að auglýsa Chester- field-sígarettur til jólagjafa. (Leik- arinn sem hét Ronald Reagan sneri síðar baki við auglýsingum og gerðist stjórnmálamaður eins og margir vita. Þá sagði reyndar frægur framleiðandi í Hollywood: “Það er okkur að kenna að Ronnie fór í pólitík. Við hefðum átt að láta hann hafa skárri hlutverk.” En það er önnur saga). Reykingar fyrir hálfri öld voru tímanna tákn eins og gsm-símar núna - en kannski á eftir að koma í ljós að þeir séu jafnhættu- legir og tóbak. En það er líka önnur saga. —♦— NÚ ER ÖLDIN ÖNNUR og það er álíka fínt að reykja eins og að ganga um og framleiða vonda lykt með einhverjum öðrum hætti. Og fyrir utan hversu reykingar eru viðbjóðslegar eru þær líka hættu- legar. Þess vegna hafa verið samin ný lög um tóbaksvarnir sem fara í taugarnar á sumum og það er talað um skerðingu á persónufrelsi og kemur einhverjum við hvort ég drep mig á reykingum eða ekki? --4--- SVARIÐ ER JÁ. Þótt einhver para- gröff i hinni nýju lagasetningu kunni að orka tvímælis þá er svarið já. Við komum hvert öðru við. Maður á að gæta bróður síns og við höfum hér stjórnarskrá og lagasetningu sem undirstrikar það. Við berum ábyrgð á velferð hvers annars - hvort sem við skiljum það eða ekki, og hvort sem okkur líkar betur eða ver. ■ 1996 1997 1998 1999 2000 2001 / \ Fjárfestu á meðart verðið er lúgt og njóttu góðrar óvöxtunar á næstu órum Eftir lækkun sfðustu 15 mónuSi bendir nú margt til að hækkun sé fram undan á íslenskum og bandarískum hlutabréfamörkuSum. Þrátt fyrir lækkunina undanfariS hefur heimsvísitala hlutabréfa hækkaS aS meSaltali um 19%* á ári frá ársbyrjun 1996 og fslensk hlutabréf hafa á sama tfma hækkaS um 14% á ári. ÞaS borgar sig því aS fjárfesta til lengri tíma! Abending: Ávöxtun ffortíð er ekki endilega vísbending um ávöxtun fframtfð. Gengi verðbréfa getur lækkað jafnt sem hækkað. Grfptu tækifærið t«d, með fjárfestingu í: # Astra heimssafninu sem fylgir heimsvfsitölu hlutabréfa og erlendum AtvinnugreinasjóSum VÍB. * Aðallistasjóði VÍB (SjóSi 6) og Úrvalssjóði VÍB (SjóSi 10) sem fylgja íslenskum hlutabréfavísitölum. Kfktu á ergo.is eða taiaðu við ráðgjafa VÍB f sfma 560 8900. VÍB VERÐBREF - EIGNASTyRING Kirkjusandi • www.vib.is • vib@vib.is f<5l ANrKRAMKIFRA r.r;ss.t;— — i n v e n t Bókmi Haáttntrseö 91-93 > 5:T6I Kynning á nýjum HP faserprenturum Með hvtijum HP f20Öt HP 2200 og4IOC fyigir bréfstfm, nafnspjóld cg 500 biöð af pœnxpappir, www.pannlnn.l8 Skrifstofutæki I Skrifstofumarkaður 5050 |S««ítirtov&br*ut 4 >5:540 2050 | Hjliarmú8 2 > 5:540 2000 I *Miðað við gengi fslensku krónunnar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.