Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 12
28. maí 2001 MÁNUDAGUR Afgreiðslu- fólkið okkar veit umhvað Kæliskápar Saumavélar bHBHi Við val á heimilistækjum skiptir miklu að geta treyst á góða ráðgjöf. - Fá góð ráð frá fagfólki um mismunandi tegundir heimilistækja og eiginleika þeirra. Shkt hjálpar mikið við val og þú veist betur hvað þú þarft. Góð ráðgjöf, fyrirhggjaudi varahlutir, traust viðhald og síðast en ekki síst samkeppnishæft verð. Þetta köhum við góða þjónustu. cHeimilistœkjaverslun Grensásvegur 13 - Reykjavík - Sími533 2222 - pfaff@pfaff.is - uwwpfaff.is Orlofsuppbót til félagsmanna VR hefur nú verið hækkuð frá upphaflegum kjarasamningum VR og SA. Hún er nú 15.000 kr. ef|jr miðað við fullt starf, annars miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót skal greiða fyrir 15. ágúst. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur <2^ H O L L R A O Sími: 561 2428 Sumarskóli Hollráða menntun, þroskí, skemmtun, allt á sama námskeiðinu hollrad@hollrad.is Sjá nánar á www.hollrad.is H O L L H A Ð Leikræn tjáníng, hlutverkaieikir og sögusmiðja. Björn Thors & ilnnur Osp Stefánsdóttir Heimspeki, sagnagreining, einstaklíngstúlkun og skilningur. Valgeróur Dogg Jónsdóttir Form, nýsköpun verkefni og frjáls aöíerö. SigriðurJúlia Bjamadóttir Tjáning, samskipti, slökun, einstaklingur og samfélag. Ásta Kr. Ragnarsdóttir Tónlistarvirkjun, hlustun, greining og tjáning. Magga Stina & Valgeir Guðjónsson Form, nýsköpun verkefni og frjáls aöferö. Jóhann Breiðfjörð Borðhald, borösiðir, borðvenjur, næring, orö dagsins Mannrán á Filippseyjum: Ferðamenn meðal gísla manila. ap. Vopnaðir menn með skíða- grímur réðust í gærmorgun inn á ferðamannastað á eyjunni Dos Palmas í Palawa-héraði, sem er um 600 kíló- metra suðvestur af Manila. Höfðu þeir á brott með sér 20 gísla en ekki var í gærkvöldi vitað um ástæður gíslatökunnar. Filippeyski herinn hóf þegar umfangsmikla leit á sjó og landi en hún hafði ekki borið árangur þegar myrkur skall á. Lögregluyfirvöld á Filippseyjum sögðust ekki vita hverj- ir voru að verki en vitni greindu frá því að þeir hafi stefnt í átt að eyjum nokkrum þar sem vitað er að skæru- liðhópur múslima heldur sig. Aðrir Á meðal þeirra sem rænt var af eyjunni Dos Palmas voru 13 Kínverjar sem búa á Filippseyjum, tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji. töldu þá hafa stefnt til Malasíu. Grun- ur lögreglu beinist meðal annars að skæruliðhópnum, en hann rændi er- lendum gíslum á síðasta ári. Rigoberto Tigalo, talsmaður for- seta landsins, sagði að ekki yrði samið við mannræningjana og ekkert lausn- argjald greitt. Ríkisstjórinn í Palawa- héraði hefur boðið 20 þúsund banda- ríkjadali fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku mannræningjanna. ■ Það kom fornleifafræðingum á óvart hversu umfangsmikil og þétt landnámsbyggð hefur verið þai miðju Aðalstræti, inn að Suðurgötu 7 og að bílastæðum A Fornleifarannsóknir við Aðalst Bæjarstæði Ingólfs A fornleifar. Lög uin fornleifar urðu til þess að fornleifafræðingar fengu í janúar sl. kærkomið tækifæri til að rannsaka landnámsbyggð á lóðinni við Aðalstræti 16. Það kom þannig til að sögn Orra Vésteinssonar, hjá Fornleifastofnun íslands, og Guðnýj- ar Gerðar Gunnarsdóttur, borg- arminjavarðar, að ákveðið var síð- asta haust að byggja hótel á lóðinni og fékk Reykjavíkurborg því Forn- leifastofnun og Árbæjarsafn til þess að komast til botns í því hvernig land- Fyrirhugað hót- námsrústum væri el verður í háttað þar. „Þegar gömlum bygg- búið var að moka ingarstíl Inréttingunum ofan af komu land- námsbæirnir í ljós Blönduós: Fangelsi full sveitaböll Lögreglan á Blönduósi hafði í nógu að snúast þegar fyrsta sveitaball sumarsins var haldið í Húnaveri á laugardag. Mikil slags- mál brutust út og þurfti lögreglan að hafa afskipti af mörgum. Þeir þrír fangaklefar, sem lögreglan á Sauðár- króki hefur yfir að ráða, voru fullir alla nóttina og svo var reynt „að halda sjó“ með því að stilla til friðar og forða mönnum frá því að skaða hvern annan. Sveitaballið í Húnaveri var fært úr Miðgarði í Skagafirði eftir að sýslumaðurinn þar hafði bannað ung- lingum, 18 ára og yngri, aðgang að „flöskuböllum". Sú ákvörðun hefur verið kærð til dómsmálaráðherra og niðurstaða ekki enn fengin. Því safn- aðist mikill fjöldi unglinga saman í Húnaveri og skapaðist þó nokkur spenna á svæðinu. ■ ... Það kom okkur nokkuð á óvart hversu umfangsmikil byggðin var, en hún lagðist þó af eftir nokkra ára- tugi og færðist Reykjavíkurbærinn þá nær svæðinu þar sem Tjarnar- gata er nú,“ segir Orri. Orri og Guðný segja að rannsókn- ir á gjóskulagi, sem aldursgreiningar sýna með nokkurri vissu að hafi fall- ið 871, renni stoðum undir það að húsin á svæðinu hafi verið byggð skömmu eftir þann tíma. Uppgröft- urinn hefur staðið frá því í janúar og er reiknað með að honum ljúki 1 næstu viku. Telur Orri að fyrirhuguð hótelbygging á lóðinni geti vel sam- rýmst þeirri stefnu að halda í mikil- vægar fornminjar, hægt verði til dæmis að byggja sýningarkjallara umhverfis þær og veita þannig al- jLÖGREGLUFRÉTTIR j Nokkrir fermingarárgangar hitt- ust á ísafirði um helgina og fyll- tu öldurhús og dansstaði bæjarins. Ekki slepptu þessi fyrrum ferming- arbörn á Vestfjörðum dýrinu í sér lausu þrátt fyrir að fara af mölinni í gamla fjörðinn sinn og gisti enginn fangageymslur lögreglunnar. ' —♦- • / AVopnafirði fór allt friðsamlega fram þrátt fyrir mikla tónlistar- hátíð á staðnum. Fyrst þandi karla- kór frá Akureyri raddböndin og á eftir tók bítlatónlist við með miklum sveiflum. Fólk dansaði svo fram undir morgun áður en það hélt heim á leið. Tveir voru teknir ölvaðir undir stýri hjá lögreglunni í Keflavík aðfaranótt sunnudág. Ekið var á um- ferðarmerki í bænum og stakk tjón- valdur af frá slysstað. Annars var fólk stillt og prútt á Suðurnesjum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.