Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 28.05.2001, Blaðsíða 10
28. maí 2001 MÁNUDAGUR VESTFJARDALEIÐ ffRDflSKRIfSTOfi) SKÓGARHLÍÐIO • SÍMI: 562 9950 BaÍHt fCng fncð Cto&sair vUitiCega frá Í6 jtÍHÍ tiC 17. ágúst Verð frá: 22.900 mcð sQöitum Verð frá Innifalið erflug og flugvallarskattar. Flogið er alla mánudaga. www.plusferdir. is Blönduós Borgarnes ísafjr ður Saudarkrókur Akureyri Egilsstaðir Solfoss Vestmannaoyjar Koflavík Grindavík S:4524168 S:437 1040 S: 4565111 S. 453 6262 S: 5854200 S:471 2000 S:482 1666 S:481 1450 S: 5854250 S: 4268060 Söluskrifstofur Plúsferða: Faxafeni 5 • 108 Reykjavík og Hlíðasmára 15 • 200 Kópavogi Sími 535 2100 • Fax 535 2110 • Netfang piusf@plusfcrdir.is • Veffang www.plusferdir.is Húshrun: Níuí haldi jerúsalem-ap. Níu manns eru í haldi vegna hlutar síns í hruni húss í ísra- el sl. fimmtudag, þar á meðal eig- andi byggingarinnar og verktakar sem unnið hafa að endurnýjun húss- ins. Talið er að slæleg bygginga- vinna sé orsök þess að húsið hrundi. 24 létust í slysinu og 150 eru enn á sjúkrahúsi af þeim 600 sem staddir voru í brúðkaupsveislu í húsinu þeg- ar slysið átti sér stað. Þá gaf efsta hæð hússins sig með þeim afleiðing- FÓRNARLÖMB SYRGÐ Minningarathöfn um fórnarlömbin var haldin á laugardag. um að brúðkaupsgestirnir hröpuðu þrjár hæðir niður. ■ NÝ OG BETRI TRICERATOPS Hin þríhyrnda plöntuæta var um 8 metra löng og þykir sérlega höfuðstór. Beinin geymd- ust ágætlega í 65 milljón ár ofan í jörðinni en varla 100 ár á safninu. Smithsonian-safnið í Washington: Risaeðla fær andlitslyftingu steincerfingar. Risaeðlan Tricer- atops kom fyrst á Smithsonian-safn- ið árið 1905, en var farin að láta á sjá árið 1998 vegna óhagstæðs hita- og rakastigs i safninu og því tekin niður til viðgerðar. Hún hefur nú verið sett upp að nýju og er mál manna að vel hafi til tekist. Sprung- ur höfðu myndast í hinum stein- gerðu beinum og grindin var einnig hrjáð af hinum svokallaða Pyrite- sjúkdómi sem lýsir sér þannig að steinefnið „glópagulT1 myndast inni í steingerfingunum og sprengir þá. í ljós kom að risaeðlan var ekki að- eins illa leikin af umhverfisástæð- um, heldur innihélt beinagrindin einnig steingerfinga úr öðrum risa- eðlutegundum og var hún því tæp- ast eins útlítandi og í lifanda lífi. Einnig gátu visindamenn látið risa- eðluna njóta góðs af því að þeir hafa, síðan 1905, aflað sér nákvæm- ari upplýsingar um rétta líkams- stöðu hennar. Til þess að næstu 100 ár verði risaeðlunni léttbærari er hún nú geymd inni í plexiglerbúri þar sem hagstætt hita- og rakastig er tryggt. Talið er að höfuð hennar hafi vegið um 350 kílógrömm í lifanda lífi og hafa kjálkarnir verið hinir öfug- ustu, með tvö horn sitthvoru megin og það þriðja á nefinu. „Þær voru plöntuætur með gríðarlega sterka kjálka ... þær voru sannarlega of- virkar þegar kom að því að maula lauf og greinar," sagði Ralph E. Chapman, steingerfingafræðingur safnsins. ■ Tolli - grafík VerðjLTrWÖ Tilboö 11.900 Opið 900-1800 Irmrömmun O C O/ afsláttur af speglum xl J /O og plakötum afsláttur af grafík eftir Tolla, Jón Reykdal, Braga Jón Reykdal - grafík Veró J2^9W Tilboó 8.900 Gildir til 1. júní RAMMA marnm MÍÐSTOÐIN G Jl JJ h AP/ALEXANDER ZEMLIANICHEKO __________________________________________________AP J, SCOTT APLLEWHITE

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.