Fréttablaðið - 05.10.2001, Side 16

Fréttablaðið - 05.10.2001, Side 16
16 FRÉTTABLAÐIÐ 5. október 2001 FÖSTUDAGUR RUGARTS IN PARIS kl.6 BRIDGET JONES'S DIARY FAST&THEFURIOUS FRÍttTr AF FÓLKI I HAGATORCI, SÍMI 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir Slúðurblöðin ytra halda því nú stöðugt fram að söngkonan Madonna hafi verið lögð inn á spít- ala vegna kviðslits. Talsmenn söngkon- unnar segja að hún hafi kíkt inn á spít- ala eftir að tón- leikaferðalagi hennar um Banda- rikin lauk, en það hafi ekki verið af þessum ástæðum og hún sé við hestaheilsu. Það er að frétta af stúlkunni núna að hún er við tökur á endurgerð ítölsku ástar- myndarinnar Swept Away, sem eig- inmaður hennar Guy Ritchie leik- stýrir. Aldrei haft áhuga á gríni Small Time Crooks er frumsýnd í dag í Sambíóum Álfabakka. Þetta er þrítugasta kvikmynd Woody Allen í fullri lengd. kvikmyndir Woody Allen er reyndar búinn að gera nýja mynd, The Curse of the Jade Scorpion. Small Time Crooks var frumsýnd í Bandaríkjunum 19. maí í fyrra. í myndinni leika Woody og TVacey Ullman hjón. Hann er Ray Winkler, fyrrum fangi með stóra drauma. Hann starfar jafn- an við diskauppþvott en er jafn- an rekinn. Hún heitir Frenchy, er handsnyrtir og á í fullu fangi með að halda Ray niðri á jörð- inni. Henni mistekst það þegar honum dettur í hug að ræna banka. Frenchy rekur smáköku- búð við hliðina á bankanum til að hylma yfir það að Ray og vinir hans eru að grafa göng í bankann í kjallaranum. Fljótlega rignir yfir þau peningum en ekki úr þeirri átt, sem þau bjuggust við. Hugh Grant, Michael Rapaport, Jon Lovitz og Elaine May leika einnig í myndinni. Barbra Streisand var upprunalega boðið hlutverk Frenchy en hún neitaði. Eins og venjulega tók Woody upp á Manhattan. Þetta er ærsla- full gamanmynd og finnst sum- um skrýtið að sjá hann í hlut- verki þjófsins. „Eg er takmark- aður leikari, get bara leikið aumkunarverða menn og menntamenn. Það er mér eðlilegt að leika þjófa og svindlara. Einnig menntamenn vegna þess að ég lít þannig út,“ sagði Woody í viðtali um myndina. Þá var hann ekki viss um að halda áfram á léttum nótum í næstu myndum. „Það fer eftir því hvaða hug- mynd ég fæ næst. Ef ég fengi góða hugmynd um Helgönguna myndi ég nota hana.“ Woody horfir aldrei á mynd- irnar sínar eftir frumsýningu. „Það er satt. Ég hef ekki séð Take the Money and Run síðan ég gerði hana 1968. Mér myndi finn- ast þær ömurlegar. Það slæma myndi standa upp úr, öll mistök- in, það sem ég hefði einu sinni getað lagað. Að horfa á myndir annarra er hinsvegar ánægju- legt.“ Woody horfir heldur aldrei á nýtt grín, t.d. South Park og myndir Farelly bræðra. „Ég er ekki hrifinn af markaðsvænum myndum. Ég horfi sjaldan á myndir og hef aldrei haft áhuga á gríni, þó ég starfi við það. Ég hef oft óskað þess að ég hefði hæfi- leika Tennessee Williams eða Arthur Miller í stað minna. Ég hef gaman af alvörugefnu efni. Ef ég sé mynd, leikrit eða les bók vil ég það.“ Staða Allen í bandarískum listum er sterk en hann segist aldrei finna fyrir áhrifum sínum. Hann segist vera minnst fyrir að vanmeta áhorfendur. „Mér hefur alltaf fundist áhorfendur vera jafngáfaðir eða gáfaðri en ég. Ég hef aldrei gert mynd, sem gerir lítið úr þeim eða fullnægir ein- hverjum, ímynduðum þörfum þeirra. Ég ber virðingu fyrir áhorfendum." ■ Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 12.15 Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.15 llSNTSHEGREAT kl 6,8oglo| |DOWNTOEARTH kll0ogl2j WOODY í FENEYJUM Nýjasta mynd hans, The Curse of the Jade Scorpion, var sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum. HÁSKÓLABÍÓ HUGSADU STÓRT kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 og 12.15 vm<9 kl. 3.45, 5.45, 8, 10.10 og 12.15 vrrin |A.I. kLSogll jgTH ICATS&DOGSm/istlali kl4og6| THECROWD 545,550,8,íaio0gl2Í5l gjl| SHREK m/ísLlali kL4 og6 |gHl ÍSWORDFISH ‘ ’ HENCO Álpex rör »5* Sérlega meðfærileg rör til vatns- og hitalagna. Val um presstengi eða skrúfuð tengi ^ VATNSVIRKINN ehf. Ármúla 21, Simi: 533-2020 Stórmynd leikstjórans Martin Scorsese Gangs of New York, sem Leonardo DiCaprio fer með aðalhlutverkið í, verður líklegast frestað yfir ára- mótin. Astæðan er sú að myndin er nú | rúmlega 3 klukku- stundir á lengd en framleiðendur myndarinnar hjá Miramax vilja alls ekki að myndin fari yfir tvo og hálfan tíma á lengd. Þannig að nú ert best að draga fram skærin. Stúlknatríóið vinsæla Destiny’s Child ætla að vera í jólaskapi í ár því væntanleg er frá þeim jóla- plata. Um er að ræða nýstárlegar útgáfur af nokkrum af vinsælustu jólalögum allra tíma. Platan heitir 8 days of Christmas og henni verður m.a. hægt að heyra stúlkurnar syn- gja lög á borð við „Jingle Bells“, „Santa Claus is Coming to Town“ og „Frosty the Snowman". Björk Guðmundsdóttir hefur nú tilkynnt að næsta smáskífa plötunnar Vespertine verði lagið „Pagan Poetry". Smáskífan kemur út eftir mánuð, eða þann 5. nóvember. Myndbandið við lagið vann hún með Nick Knight, | en hann er þekktur | tískuljósmyndari sem hefur m.a. gert plötukápur fyrir Massive Attack, Björk og David Bowie. V NABBI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.