Fréttablaðið - 08.01.2002, Qupperneq 23
ÞRIÐJUPAGUR 8. janúar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
23
FRÉTTIR AF FÓLKI
Rekstur skemmtistaða er ansi
brokkgengur og formúlan fyr-
ir vinsældum mörgum hulin.
Klassísku staðirnir hafa sína
kúnna en síðan spretta upp nýir
staðir sem vilja ná í sína föstu við-
skiptamenn. Nokkrir slíkir staðir
hafa komið upp undanfarið. Einn
þeirra er Kaupfélagið í gamla Bún-
aðarbankahúsinu við Laugaveg.
Þar inni eru smekklegar innrétt:
FRETTABLAÐiD
101
Baldursgata
Óðinsgata
Bragagata.
Holl og vel launuð morgunhreyfing
Við óskum eftir blaðberum til að bera út Fréttablaðið í eftirtalin hverfi:
112 210 220 200
Bakkastaðir. Flatii' Hverfisgata
Flatir
Lundir
Holtsbúð.
Ölduslóð
Öldugata.
Mánabraut
Hlégerði
Sunnubraut
íiigai mcu x dyrunum stendur hnarreistur Friðrik nokkur Weisshappel og velur inn gesti. Nokkrir hafa kom- ið að luktum dyrum eftir að gár- unginn hvíslaði í eyru dyravarða: „Ég vil aðeins fá þekkt andlit inn á staðinn." Ætli það sé ekki vinsæld- arformúla skemmtistaða? Eins gott að vera með rétta smettið! 105 Mánagata Miðtun Samtún. Þeir sem hafa áhuga geta hringt í síma 515 7520 Virka daga frá kl. 10.00-16.00 Holtagerði Birkigrund.
Fjármál -iBl 1. #.„11 — Heilsa M Hreingerningar Iðnaður Ýmislegt ÍÉll
Víðskiptafræðingur aðstoðar vegna
greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka,
lögfræðinga og aðra um skuldir.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980
Einyrkjar og aðrir verktakar!
Lækkið skatta ykkar á nýja
árinu með stofnun einka-
hlutafélags um starfsemi
ykkar. Aðstoðum við stofn-
un félaga og ráðgjöf í
skattamálum.
Skatta- og fyrirtækjaráðgöf
S. 690 0721
Hefur þú áhyggjur?
Viðskiptaþjónusta
aðstoðar við að greiða úr
greiðsluerfiðleikum.
Semjum við kröfuhafa,
skuldbreytum og fleira.
Persónuleg þjónusta,
upplýsingar í síma
----_ 892 8009
Bílai'
Hvort sem bíllinn er nýr eða
gamall, beyglaður eða bilaður,
þá getum við lagað hann.
Bílanes,
bifreiðaverkstæði
Bygggörðum 8,
s. 561 1190 og 899 2190
Bílapartasalan v/Rauða-
vatn, s: 587 7659
Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00,
Carina '85-96 Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry
'88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94,
Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81- 01.
Kaupum Toyota bila. Opið 10-18 v.d.
BONSTOÐ
Reykjavíkur
Alþrif • Þvottur • Mössun
Lakkvörn • Umfelgun
Djúphreisun
Borgartún 21 b-
sími 551 7740
Heilsa
T
Gjafabréf í nudd
Andlits-, háls- og höfuðnudd.
Sogæðanudd með ilmolíum
og svæða- og viðbragðsmeðferð
Upplýsingar gefur Guðlaug
í síma 5887972 eða 8679940
,MEIRA
SJALFSTRAUST
Auktu sjálfstraustið
með dáleiðsludisk
Auðveld og öflug leið
tíl þess að ná árangri
Það eina sem þú þarft
að gera er að hlusta á
diskinn einu sinni á dag,
í 21 dag og sjálfsöryggið
eykst sjálfkrafa.
Byggðu upp jákvæða
og heilbrigða sjálfsímynd
Hringdu í síma
551 2106
eða 898 3199
10% afsl. fyrir 12 jan.
Útgáfan Hugbrot
www.gardar.com
Trimform
mjög góöur árangur ef
þú vilt grennast eða
mótast. Einnig mjög
gott fyrir appelsínuhúð
og vöðvabólgu
Tímapantanir s-697-8602
Vilt þú hætta að reykja?
Enn eru nokkrir einka-
tímar lausir í janúar hjá
Viðari Aðalsteinssyni
C.M.H..C.H.T
Mikill árangur
Sími 694-54-94
Flokkadar
auglýsingar
515 7500
H og H Gluggaþvottur
Tek aö mér þrif á gluggum á
heimilum og vinnustöðum
vönduð vinnubrögð.
Upplýsingar Hinrik
ísíma 849 2181
Hreingerningaþjónusta
R. Sigtryggssonar
Teppa- og húsgagna
hreinsun. Allsherjar-
þrif. Afsláttur til
öryrkja og aldraðra
sími 587 1488
og 697 7702
Húsfélög
Teppahreinsun
Hreinsum teppi stiga-
húsa, djúphreinsun,
þurrhreinsun, höfum
öflugar vélar, vönduð
vinnubrögð.
Teppahreinsun AB
sími 698 7219
HOLM-
BRÆÐUR
S-5554596/
8970841
ÍEÍ.
\ i
É
Spá- og
læknamiðill
Eru tilfinningamar eða fjár-
málin í ólagi eða ert þú bara
forvitin um framtíðina?
Tekfólk í einkatíma
Sími 905-7010
í spásímanum 9086116 er
spákonan Sirrý og spáir í
ástir og öriög framtíðar.
Einnig tímapantanir fyrir
einkatíma í sama síma.
Hús-
byggjendur
Gifsklæðningar
í loft og á veggi
og öll smíðavinna
Upplýsingar
í síma 8918008
eða 6901665
S: 896 5801
8935801
Húsasmíða-
meistari
Alhliða smíðavinna
Tilboð eða tímavinna
Vönduð vinnubrögð
sími 820 0450
Ýmislegt
Gervihnattabúnaður í
miklu úrvali
OREINDT
Auðbrekka 3 - Kópavogur
s. 564 1660 - www.oreind.is
Avon - snyrtivörur.
Vörur fyrir alla fjölskylduna á góðu
verði. Vantar sölumenn um allt land.
Há sölulaún. - Nýr sölubæklingur.
Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari
upplýsingar í síma 577 - 2150
milli 9 og 17.
Avon umboðið • Faxafeni 12
708 Reykjavík • active @isholf.is
Lyftarar
Notaðir & leigu
Varahlutir & viðg.
Lyftarar ehf
Flyrjarhöfða 9
S. 585 2500
Töhfuvidgerðir í
HEIMAHÚS!!!
Kem á staðinn og kippi
tölvunni þinni í lag.
Góð þjónusta og betra verð!
Sími: 566-7827 og 848-6746
fyrir þjónustubeiðnir og uppl.
Hvernig væri að koma tölvunni
ílag fyrir JÓLIN ?!?!
http://www.vefsmidjan.is
Sálarrannsóknarfélag íslands
stofnað 1918
Garðastræti 8, Reykjavik.
Miðlarnir og huglæknarnir Birg-
itta Hreiðarsdóttir, Bjarni Krist-
jánsson, Erna Jóhannsdóttir,
Guðrún Hjörleifsdóttir, Haf-
steinn Guðbjörnsson, Kristín
Karlsdóttir, Lára Halla Snæfells,
María Sigurðardóttir, Rósa
Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir
starfa hjá félaginu og bjóða upp
á einkatíma. Einig starfar Amy
Engilberts dulspekingur hjá fé-
laginu og býður upp á einka-
tíma.
Friðbjörg Óskarsdóttir heldur
utan um mannræktar-, þróunar-
og bænahringi.
Upplýsingar og bókanir eru í
s. 551 8130 alla virka daga frá
kl. 9.00 til 15.00 Einnig er hægt
að senda fax, 561 8130, eða
tölvupóst, srfi@isholf.id
SRFÍ.
Flokkaðar
auglýsingar
515 7500