Fréttablaðið - 06.02.2002, Qupperneq 1
26. tölublað - 2. árgangur
Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500
Miðvikudagurinn 6. febrúar 2002
MENNiNC
Léttar
heimspekilegar
vangaveltur
bls 18
BOX
Sitfrekar
bls 14
inni í 20 ár
KÆRA
Meintur
stuldur á
rödd Rúriks
bls 13
FRETTAB
RAFLAGNIR ÍSLANDS ehf.
VERSLUN - HEILDSALA
ÖRYGGISKERFI
TÖLVULAGNAVÖRUR
VINNUSTAÐABÚNAÐUR
Hamarshöfða 1 - Sími 511 1122
www.simnet.is/ris Ný Heimasiða
MIÐVIKUDAGUR
Hvalir, hryðjuverk
og fleira
alþinci Þingmenn ræða á fundi Al-
þingis í dag um
hvalveiðimál, refs-
ingar við hryðju-
verkum, málefni
útlendinga, hvort
leyfa eigi hægri
beygju á móti
rauðu ljósi, hvort
leyfa eigi bensínflutninga um
Reykjanesbraut og margt annað.
Hvernig gerast
kaupin á eyrinni?
KðNNUN Verslunarmannafélag
Reykjavíkur hefur gert könnun á
launum félagsmanna sinna og
kynnir niðurstöðurnar í dag. Þar
mun koma i ljós hvernig launa-
greiðsiur til verslunarmanna hafa
þróast undanfarið ár.
VEÐRIÐ í PAC |
REYKJAVÍK Norðlæg átt 5-8
m/s. Léttskýjað og kalt í
veðri
Frost 5 til 10 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
Isafjörður O 5-8 Él 010
Akureyri 0 3-5 Él 09
Egilsstaðir O 2-5 Él 09
Vestmannaeyjar O 5-8 Léttskýjað O
Sex plötu samningur
við DreamWorks
Hljómsveitin Leaves semur við Steven Spielberg og félaga áður en hún hefur lokið við fyrstu breið-
skífu sína. Sveitin fékk mikla athygli í Bretlandi út á einu smáskífuna sem frá henni hefur komið.
tónlist íslenska hljómsveitin Lea-
ves hefur gert sex plötu samning
við plötuútgáfu DreamWorks í
Bandaríkjunum. Fyrirtækið var
stofnað árið ‘94 og er í eigu David
Geffen, Steven Spielberg og Jerry
Katzenberg. Samkvæmt Árna
Ben, umboðsmanni Leaves er
samningurinn hefðbundinn miðað
við það sem gengur og gerist í
plötuútgáfu í Bandaríkjunum.
Samningurinn tryggir Leaves
möguleika á að gefa út breiðskífur
sínar á Bandaríkja- og Englands-
markað næstu árin.
„DreamWorks hefur rétt til
þess að gera sex plötur en gera
það náttúrulega bara ef þetta
gengur vel,“ segir Árni. Hann seg-
ir einnig að mörg fyrirtæki hafi
sent tilboð í hljómsveitina.
Hljómsveitin á enn eftir að
ganga frá samningi um framsal
höfundarréttar. Árni segir um 10 armanninum Beck og hljómsveit-
unum Radiohead
og Travis.
L i ð s m e n n
Leaves eru Arn-
ar Guðjónsson
(söngur og gít-
ar), Arnar Ólafs-
son (gítar),
Bjarni Grímsson
(trommur) og
Hallur Hallsson
(bassi). Tveir
þeir fyrstnefndu
fyrirtæki hafi nú
þegar boðið þeim
slíkan samning
og verið sé að
skoða þá.
Leaves vinna
nú í hljóðveri í
Reykjavík við
það að hljóðrita
fyrstu breiðskífu
sína sem áætlað
er að gefa út í
Englandi í júní og
í september í
Bandaríkjunum
og Evrópu.
Hljóðmaður-
inn Nigel Godrich
kemur til með að
hljóðblanda
fyrstu smáskífu
voru áður saman
í hljómsveitinni
Vínyl.
Leaves hefur
þegar gefið út
eina prufusmá-
skífu í 3000 ein-
sveitarinnar en tökum af lagi sínu „Breathe" í
hann hefur m.a. unnið með tónlist- Englandi og Bandaríkjunum sem
LEAVES
Strákarnir fengu fyrirframgreiðslu við und-
irskrift sem þeir segjast geta notað til þess
að greiða sér „verkamannalaun" næstu
árin. Bjarni Grímsson, Hallur Hallsson, Arn-
ar Guðjónsson og Amar Ólafsson.
seldist upp á tveimur dögum. í
kjölfarið hefur sveitin fengið
mikla athygli bresku tónlistar-
pressunar.
DreamWorks hefur sinnt plötu-
útgáfu með góðum árangri frá
stofnári sínu og hefur m.a. á sín-
um snærum tónlistarmennina
Nellie Furtado, Alien Ant Farm,
Eels og Jimmy Eat World. Útgáfu-
samningurinn nær aðeins yfir
Bandaríkin en í Bretlandi er
samningurinn við óháðan útgef-
anda B-Unique. Verið er að skoða
tilboð frá nokkrum fyrirtækjum á
mið-Evrópu svæðinu.
„DreamWorks er að reyna að
ná Evrópu líka, en við erum ekki
sannfærðir um að það sé endilega
besta leiðin. Við situm líka við
samningaborðið hjá Virgin, Warn-
er og Universal," segir Árni.
biggi@frettabladid.is
KENNSLUSTOFAN I ENGJASKÓLA Stórslys hefðu orðið á fólki ef nemendur úr 8. bekk og kennari þeirra hefðu ekki nýyfirgefð
kennslustofuna þegar tveimur sprengjum var varpað inn um gluggann.
Nemendur í Engjaskóla sendir heim eftir sprengingu:
Sprengjuárás í kennslustofu
Trúarstef í
kvikmyndum
kvikmyndir Fullorðinsfræðsla kirkj-
unnar stendur ásamt kvikmynda-
hópnum Deus ex Cinema næstu sex
miðvikudaga fyrir námskeiði um
trúarstef í kvikmyndum í aðalbygg-
ingu Háskóla fslands kl. 20.
Lesblinda og
hreyfing
MÁLSTOFA Hermundur Sigmundsson
dósent í sálfræði við háskóla í
Þrándheimi flytur erindi um
hreyfivandamál og lesblindu á mál-
stofu sálfræðiskorar HÍ í Odda
stofu 201 klukkan 12.05.
KVÖLDIÐ í KVÖLD
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 íþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 18 Útvarp 21
MEÐAILESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT
FJÖLMIDLAKÖNNUN GALLUP í QKTÓBER 2001.
löcreclumál Plata sviptist af
kennaraborði og bækur brunnu í
bókahillu þegar tveimur sprengj-
um var varpað inn um glugga
kennslustofu í Engjaskóla í gær-
morgun. Dyrum kennslustofunn-
ar hafði þá rétt verið lokað að
baki nemendum og kennara sem
voru á leið í frímínútur. Engan
sakaði.
Að sögn Guðrúnar Erlu Björg-
vinsdóttur aðstoðarskólastjóra
kom starfsfólk skólans öllum
nemendum út úr byggingunni á
örskotsstundu eftir að sprengjan
sprakk rétt eftir klukkan hálftíu.
Allir nemendur voru síðan strax
sendir heim utan þeir sem eru í
heilsdagsskóla í öðru húsi og þau
af yngstu börnunum sem ekki
áttu foreldra eða aðra heima við.
Slökkvilið var talsverða stund
að reykræsta bygginguna.
„Það virðist sem talsvert öfl-
ugum sprengjum hafi verið varp-
að inn um rifu á glugga. Við
gluggann er bókahilla og þar rétt
við er borð kennarans. Platan á
borðinu fauk af og grindin
beyglaðist. Þá brunnu bækur í
hillunni," sagði Guðrún Erla.
Guðrún Erla sagði í gær að
enn væri ekki vitað hver
sprengjuvargurinn væri. „Það
eru mörg nöfn á lofti en það hef-
ur ekkert verið staðfest ennþá,“
sagði hún. Lögregla rannsakar
málið.
Guðrún Erla sagði snarráðan
kennara hafa tekist að hefta út-
breiðslu eldsins með því að
sprauta á hann úr slökkvitæki.
„Sprengingin heyrðist um alla
bygginguna. Aðkoman var mjög
dapurleg,“ segir Guðrún Erla. ■
Veðurfar í janúar:
Hita- og
rigningamet
veður í Reykjavík var meðalhiti í
janúar 1,4 stig, um 2 gráður yfir
meðaltali. Hæst fór hitinn í 10,6
gráður og hefur aldrei mælst áður
svo hár í janúar. Aðeins einu sinni
fyrr hafa mælst meira en 10 gráð-
ur í janúar og var það árið 1940.
Úrkoma í Reykjavík var um
þriðjungi meiri en í meðalári þótt
ekki hafi rignt síðustu tólf daga
mánaðarins. Aðeins einu sinni var
alhvít jörð. Árin 1929, 1940 og
1961 var enginn alhvítur dagur í
Reykjavík.
Á Akureyri var meðalhiti 1,7
stigum yfir meðaltal í janúar. Úr-
koma mældist þar 100 mm sem er
nær tvöföld meðalúrkoma mán-
aðarins.
Mesta úrkoma, sem mælst hefur
hér á landi, 293 mm., féll 10. janú-
ar á Kvískerjum á Öræfum. ■
1 ÞETTA HELST |
Afleiðingar brots Flugmála-
stjórnar á stjórnsýslulögum
liggja ekki fyrir. Flugmálastjóri
fær nokkurra daga frest til að
gera samgönguráðherra grein
fyrir viðbrögðum sínum. bls. 2
—♦—
Samkeppnisstofnun braut gegn
olíufélögunum segir í bréfi
Verslunarráðs fslands til við-
skipta- og iðnaðarráðherra. Ráð-
herra segir málið hugsanlega
verða tekið upp á ný. bls. 12
—♦—
Delta keypti fimmtung í sjálfu
sér af Búnaðarbankanum til
að fjármagna yfirtöku á Omega
Farma. Bankinn tilkynnti ekki yf-
irtökuáformin strax. bls. 13