Fréttablaðið - 06.02.2002, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 6. febrúar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
15
Stangastökk innanhúss
Nýtt
heimsmet
stancastökk Svetlana Feofanova
frá Rússlandi setti nýtt heims-
mett í stangastökki innanhúss í
Stuttgart á sunnudaginn. Hún
stökk yfir 4,71 metra. Feofanova
er oftast sögð önnur best í heimi á
eftir Bandaríkjamanninum Stacy
Dragila. Dragila átti metið sem
hún sló, 4,70 metra.
Feofanova, sem er 21 árs göm-
ul, setti fyrir aðeins viku síðan
nýtt Evrópumet innanhúss. Þá
stökk hún 4,66 metra í Dortmund í
Þýskalandi. Hún og Dragila hafa
lengi att kapp saman. Feofanova
var í öðru sæti á eftir Dragila á
Heimsmeistaramótinu 1999. Þá
GERÐI GOTT MÓT
Feofanova slp met Sta--y Dragila með
einum sentímetra.
stukku þær reyndar yfir sömu
hæð en Dragila felldi sjaldnar.
Dragila á ennþá heimsmetið utan-
húss, 4,81 metra. ■
SIR ALEX OG STRÁKARNIR
Búinn að stjórna United í 15 ár, Þegar hann tilkynnti í fyrra að timabilið í ár væri hans síð-
asta sagði hann starfið hafa komið mikið niðri á fjölskyldulífinu.
Ferguson áfram á Old Trafford:
Getur ekki slitið
sis frá liðinu
FÓTBorn Búist er við því að Sir Alex
Ferguson stjórni Manchester
Umled í að minnsta kosti eitt ár í
viðbót. Hann tilkynnti í fyrra að
tímabilið í vetur væri hans síðasta.
Hann ætlaði að einbeita sér að fjöl-
skyldunni, reyna að ganga börnum
sínum í föðurstað.
Nú virðist Ferguson hafa skipt
um skoðun. Hann er búinn að stjór-
na United í 15 ár og ætlar að bæta
einu ári við. Talsmaður félagsins
segir viðræður við Ferguson vera
hafnar. Það er alkunna að hann
sagði stjórninni nýlega að hann
væri reiðubúinn til aðstjórna liðinu
næsta tímabil. Hann heimtaði ein-
nig að vandræðin með David Beck-
ham yrðu fljótlega leyst. Liðið er
búið að reyna að semja við hann í
marga mánuði, án árangurs.
Talið er að Ferguson vilji jafnvel
sítja lengur en eitt ár í viðbót við
stjórnyölinn, áður en hann sest í
þægilega stjórnunarstöðu hjá
United. Ottmar Hitzfield, Fabio
Capello hjá Roma ög Sven-Göran
Eriksson, landsliðsþjálfari Eng-
lands, voru nefndir sem arftakar
Ferguson. Leitinni að arftakanum
hefur hinsvegar verið frestað á
meðan félagið reynir að tryggja
sér einn sigursælasta stjóra þess
áfram. Sagt er að Ferguson hafi
komið stjórninni á óvart með yfir-
lýsingu sinni eftir glæstan 4-1 sig-
ur á Sunderland. Leikmennirnir
eru ánægðir. Ryan Giggs, sem hef-
ur hvatt Ferguson til að sitja
áfram, lét hafa eftir sér að aldurinn
skipti engu máli. Reynslan skipti
sköpum. ■
Þrek- og æfingatæki
Aerobic fatnaður
Reiðhjól
Golf og golffatnaður
ísskautar - línuskautar
Skíði og skíðafatnaður
Bretti og brettafatnaður
Sportfatnaður og skór
Þúfærðmikið
adidas
fsláttur
a 40 • Sími: 555
www.markid.is
purnn
SALOMOm LOOK
í nýjum og glæsilegum sal i Ræktinni eru að hefiast
boxnámskeið fyrir unglinga (10-14 ára) og fuUorbna.
Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Sigurjón Gunnsteinsson og Ólafur
Guðlaugsson. Þeir eru stofnendur Hnefaleikafélags Reykjavíkur og hafa
margra ára reynslu af boxþjálfun. Þeir bjóða nú nýja og gamla nemendur
sína velkomna á námskeiðið.
Box er toppíþrótt fyrir þá sem vilja styrkja sig og stunda hámarks brennslu
• Útrás - Brennsla - Skemmtun
Skráning í s/ma 551-2815 eða i afgreiðslu Ræktarinnar, Suðurströnd
4, Seltjarnarnesi.
Boxútbunaður í Ræktinni.
I Ræktinni er nú hægt að kaupa allan útbúnað til boxþjálfunar eins og
vafninga, æfingahanska (sekkhanskar), hringhanska (sparring hanskar)
góma (munnstykki), sippubönd ofl.
RÆKTIN
Suðurströnd 4, Seltjarnarnes
miðvikudaginn 6
J| .llíÍJ/Í/iUÍ'Á Odlii 113/ Ú.L J /1 H/iU bL4d uo lltUUU ÍB/
.AU-itO LL
Hú