Alþýðublaðið - 04.06.1960, Síða 8

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Síða 8
KLUKKAN * SLO Skalla- mef SKÖLLÓTTIR menn frá mörgum þjóðlöndum komu saman nýlega á ráðstefnu í La Baule í Frakklandi. ítalski iðjuhöldurinn Li- vio Tamanini var kjörinn heimsins sköllótti maður. Hann var kosinn af kvið- dómi, sem samanstóð af þrem konum. Þær notuðu stækkunargler til að rann- saka með hinn gljáandi skalla Livios. Henri Breuil, 27 ára gam all Frakki, var kjörinn bezt sköllótti maður Frakklands. SAMTÍNINGUR ROBERT MITCHUM, hinn „hættulegi maður“ banda- rískra kvikmynda, getur ekki Ieikið nema hann hafi alltaf agúrkur að gæða sér á meðan verið er að filma. 'u’ HILDEGARD KNEF, sem ekki hefur gengið vel í þýzkum kvikmyndum und- anfarin ár, hefur verið í Englandi um hríð, en er nú komin til Berlínar og ætlar að leika þar í leikhsúum. f frístundum málar hún, en ekki vegna listarinnar, held ur af því, „að olíulitir róa taugar mínar“. 'ú ALLIR Hollywoodleikar- ar, sem leika í biblíumynd- um, verða að hafa brúnar augnalinsur, ef þeir eru ekki brúneygðir fyrir. — Bandarískur fræðimaður hefur sem sagt komizt að því, að á tímum Móse voru allir með brún augu. ☆ HVERS vegna viltu endi lega giftast henni? Af því að ég elska hana. Ég spurði um ástæðuna, en ekki afsökunina. Þðgn og UM þessar mundir er að Ijúka í Cambridge í Eng- landi töku kvikmyndarinnar KLUKKAN SLÓ ÞRJÚ (The Clock Struck Three). Hér er um að ræða spenn- andi brezka mynd, sem von andi kemur I eitthvert kvik myndahúsanna hér áður en alltof langt um líður. Á myndinni sjáið þið brezka leikarann Dermont Walsh, en einnig leikur í myndinni Terrence Law- þrjóska ■liiiiiiiiiliiiiiiiiliiiiiiiliiiiiliiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiliiiilliiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllltiitiiiiiiiiiiiiiuiiiiB EINU SINNI kom maður nokkur í Englandi 40 mín- útum of seint i hádegismat- inn til konu sinnar. Hann hafði verið að leika golf. Konan varð svo móðguð að hún talaði ekki aukatekið orð við mann sinn NÆSTU SJÖ ÁR. Maðurinn varð svo móðgaður af þvi að kona hans tók þessa smáyíirsjón svona alvarlega, að hann mælti heldur ekkí aukatek- ið orð til hennar. Hjónin bjuggu saman all- an þennan tíma og ólu upp tvö börn 1 þögn og þolin- mæði. Svo sættust þau loks. Það var árið 1956. En tveim ár- um síðar þögnuðu þau aftur. Það var af því að hann vakti hana eina nóttina með því að reka olnbogann í síð- una á henni og kvartaði und an því að hún hryti. Frá þeirri nóttu hraut þeim ekki stakt orð af munni og konan hætti alger lega að gera handarvik í húsinu. Eiginmaðurinn tók það allt að sér en lét hana hafa tæpar 500 kr. vikulega sér til uppihalds. Nú á dögunum fór konan fyrir dómstólaná og sótti um skilnað frá manni sínum á þeim forsendum, að hann hefði meðhöndlað hana grimmdarlega. Dómur féll á þann veg, að konan fengi ekki skilnað, þar eð dómar- inn kvaðst ekki geta talið eitt olnbogaskot í margra ára hjónabandi „grimmdar- lega meðferð“. En bæði eru sauðþrá, og konan hefur lýst því opin- berlega yfir að hún muni aldrei víkja hænufet frá sinni skoðun. Úrslit málsins eru því ó- útreiknanleg, en helzt virð- ist sem þau muni þegja sam an það sem eftir er ævinnar. GREER GARSON var eitt sinn fræg leikkona, en hefur nú ekki um langt skeið sézt á hvíta tjaldinu. Nú hefur hún fengið hlut- verk f myndinni Dagsbrún í Campobello, en hún fjallar um líf og starf Roosevelts forseta. Greer Garson leik- ur frú Eleanor Roosevelt. Þær sjást hér hlið við hlið. rence, sem lék í m; Ben Hur, sem rnikiH og athygli hefur vah ★ Þetta er alltof hræsni ... Auðvitað ur hjartanlega san þessa leikara. Það ei an, sem mestu máli Það þekkja víst flest ið hennar, Ragnheiðu ín Jónasdóttir. Undai sex vikur meðan kvikmyndarinnar hei ið hefur hún unnið laust. Við höfum f leikur i kvikmynd ekki tekinn út með e sitjandi sældinni, þrotlaus vinna frá til kvölds. Myndiri úr kvikmyndinni, s hefur verið að full töku á, og án efa hefi heiður leyst hlutve vel af hendi. Ragnheiður er, að við bezt vitum, fy lenzka stúlkan, sem veigamikið hlutverk mynd erlendis. Húi til vill á leið upp til anna____Hver veit? er um slíkt að spá“ Við óskum hem gengis. g 4. júní 1960 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.