Lögberg - 28.07.1955, Síða 12

Lögberg - 28.07.1955, Síða 12
12 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1955 ÁHU8AHÁL rVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON HÉR O G ÞAR Voldugl brauð NIÐURLAG En bíðum við. Minningarn- ar eru mikils virði, og svo erum við eftir sjálf, sem þessi atriði hafa leikið um. Og fyrir það er maður innilega þakk- látur. Svo koma atvikin nýju. Ekki gefst tíminn upp. Hann er alveg óslitinn, jafnungur í dag og hann var á því tíma- bili, sem mannshugurinn gríp- ur og finst að muni vera sjálfur lífsins morgun. Og mannshugurinn er í sjálfu sér jafnungur. — Alltaf að yngj- ast í rauninni. Það sýna fram- farirnar. Og merki heil- brigðra framfara þjóta fram hjá manni svo að ekki er hægt að komast hjá því, að finna þytinn af þeim, þó maður sé orðinn seinn, máttlítill og vingulslegur, að fylgjast með sem skyldi. Á meðal svo óendanlega margs, sem maður sér í um- ferð af framförunum og aug- lýsingum þeirra, hefir ein auglýsing oft gripið mig föst- um tökum, þegar hún hefir þotið fram hjá mér. Hún er á brauðvagni, sem knúður er á verljulega nútíma vísu. — Ein tegund af vörubíl. Flutn- ingsvagni. Og það er ferð á drengnum, segir maður. Vagninn þýtur áfram og aug- lýsingin kastast að manni eins og geisli. Og hún er svo sterk, ljós og umfangsmikil, að hún fer um huga manns eins og elding af himni. Ég sé út um gluggann aðeins tvö orð af HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 1. ágúst 1955 CENTRAL BAKERY GIMLI MANITOBA HIÐ MIKLA KYNNINGARGILDI Að hittast, þó ekki sé nema einu sinni á ári, hefir ósegjanlega ánægju í för með sér, sem fólk býr lengi að; mannfundir hafa mikið kynningargildi, og ekki sízt þau hátíðarhöld, sem helguð eru sameiginlegum upp- runa og erfðum; að hittast á Gimli, þar sem vagga íslenzka landnámsins í Manitoba fyrst stóð, rifja upp sögulegar endurminningar, sem eigi mega falla í gleymsku; í slíkum endurminningum felst baráttusaga og sigurvinningasaga frumherjanna, er fyrstir lögðu hönd á plóginn. MEÐ INNILEGUSTU KVEÐJUM í TILEFNI AF ÍSLENDINGADEGINUM 1. AGÚST 1955 frá F. E. SNIDAL KAUPMANNI verzlar með FROSINN FISK OG ALLA BÆNDAVÖRU STEEP ROCK MANITOBA henni af því að þau eru með stærri stöfum en aðrir partar auglýsingarinnar. Og það, sem kastast upp í augu mín, er þetta: "MIGHTY BREAD." Islenzkan kemur mér ó- sjálfrátt í hug með: ..Voldugt brauð." Já, víst er það voldugt. Hungrið, sem fréttir utan úr heiminum, hafa svo þráfald- lega sagt manni frá, og mynd- irnar af því skjóta sér misk- unnarlaust fram fyrir hug- ann. Hungrað fólk, austur í löndum, yfirkomið. Oltið um og liggur á strætum og ávaxta lausum löndum eins og í Beinadal heilagrar ritningar. Svo kemur þetta volduga brauð. — Brauð. — Brauð, einhvers staðar að utan úr heimi til þeirra yfirkomnu og reisir þá upp af strætunum, stóra menn, hungraðar konur, sem gátu ekki staðið upp fyrir hungrinu; börn, sem biðja um brauð, en geta vart rétt hendi eftir því. Alt rís á fætur eftir að hafa nærst á brauðinu. Víst er það voldugt. * * * Ekki hafði ég nefnt þessa höfuðóra mína út af orðunum tveim í auglýsingunni né öðru hér nefnt, er á vegi varð at- vik, sem útskýrði bæði heilu auglýsinguna, sem er á um- ræddum vögnum og gaf manni nýtt umhugsunarefni í þessu sem og í fleiru sam- bandi. Skammt héðan er stórt bakarí. Eitt af þessum sístarf- andi forðabúrum stórborg- anna, sem sífelt vinna að því, að viðhalda veitingu daglegs brauðs á meðal fjöldans. Kvenfélagskonur íslenzka lút- erska safnaðarins áttu kost á því að koma í þetta stóra bakarí, koma þangað sem klúbbur, skoða bygginguna, fá skýringar á því sem fyrir bar og þiggja góðgerðir. Þetta kvað vera til siðs hjá ýmsum félögum, og gerir það tvennt í einu, það auglýsir sína vöru og víkur góðu að heildinni, sem það býður. Svo konurnar samþyktu á kvenfélagsfundi, að þiggja boðið. Bakarafélagið lét prenta að- göngumiðana á sinn kostnað og lánar því félagi þá, sem það býður. Konur borga í sinn sjóð nokkur cent fyrir miða og skila miðanum svo við inngöngu í boðið. í því sem fæst fyrir miðana er hjálpin fólgin, því meðlimir mega bjóða öðrum með sér. Svo mættumst við þá all- margar konur, einn góðan veðurdag, klukkan tíu að morgni dags við dyr þessa stóra brauðgerðarhúss. Húsið er mikil bygging og reisuleg. mjög svo. Það skartar nafni sínu FOUR á sínum háa mæni í skrautlegum ljósa- stöfum, sem sjást víða um COMPLIMENTS OF (Greenberg) GIMLI TRANSFER & STORAGE LTD. FAST FREIGHT AND EXPRESS To Winnipeg Beach, Gimli, Riverton, and Intermediate Points MEMBER—NORTH AMERICAN VAN LINES NATION-WIDE FURNITURE MOVING GIMLI PHONE 20 WINNIPEG PHONE 93-0111 ----------------------------------- MINNUMST SAMEIGINLEGRA ERFÐA á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst 1955 Munið hinn vingjarnlega stað þar, sem vinir jagna vinum! OXFORD HOTEL 216 NOTRE DAME AVE. SÍMI 92-6712 í húsinu er gjallarhorn gestuin til únægju og þæginda. JOSEPH STEPNUK S. M. HENDRICKS President Manager --------------------------------------+ HOME O F SUCCESS FALL TERM OPENS MONDAY, ALGLST 22 nd If you prefer to enroll either before or after this date, however, you may do so. Our classes will be conducted throughout the summer without any interruption. Make Your Reservation Now For our Fall Term we have already received many advanee registra- tions from near and far-distant points in Western Canada. To reserve your desk, write us, call at our office, or telephone. Ask for a copy of our illustrated Prospectus, with which we will mail you a registration form. Poriage Ave. at Edmonton St. WINNIPEG

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.