Lögberg


Lögberg - 28.07.1955, Qupperneq 13

Lögberg - 28.07.1955, Qupperneq 13
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1955 13 borgina. Hefir beinan aðgang unr fallegar framdyr, akvegi °g breið port að verzlunar- dyrum. Frammistöðukona tekur á nióti okkur við framdyr húss- úis. Hún er hýr í bragði, fríð sýnum og ber hvítan búning hjúkrunarkvenna. Frúin leið- lr okkur inn í bygginguna um ganga og skrifstofur. Alls staðar er bjart, hátt undir loft og hreint. Hér og þar eru hvít spjöld með stórum stöfum: “HOSTESS ROOM.” Þau vísa veg inn að móttökustofunni. Með þessu er átt við sérstakan sal, sem tekur um fimmtíu gesti og er notaður fyrir gesta boð svipuðum þessu. Stofan er máluð eftir þeirri tízku, sem er að ryðja sér nokkuð til rúms, það, að hafa ýmsa liti á sama herbergi. Eitt þilið ljósrautt, annað grænt, þriðja ljósgrátt. — Eitthvað svona. Það skal tekið fram, að hér er ekki um að ræða neitt skrauthýsi eða danssal, held- ur aðeins kyrlátt gestaboð nokkurra kvenna, sem koma til þess að læra eitthvað um starf þessa merkilega verzl- unarhúss og vinna um leið CONGRATULATIONS . . . to the Icelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 1, 1955. OFFICE SPECIALTY MFG. CO. LIMITED 358 Donald Street “We make everything we sell and guarantee what we make.” Tel. Nos. 93-4712 93-5364 Með innilegum kveðjum í tilefni af íslendingadeginum 1. ágúst, 1955 Gimli Medical Centre Phones 117-118 A. B. INGIMUNDSON, D.D.S. C. R. SCRIBNER, M.D. G. JOHNSON, M.D. F. E. SCRIBNER, M.D. gimli manitoba MINNUMST SAMEIGINLEGRA ERFÐA á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst 1955 THORGEIRSON CO. PRENTARAR 332 Agnes St., Winnipeg SUnset 3-0971 Minnumst sameiginlegra erfða á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst, 1955 frá VINI OG VELUNNARA ÍSLENDINGA eitthvert lítilsháttar gagn sín- um eigin félagsskap. Framan til við móttökustof- una er á upphækkuðum palli skrifborð og sími, til annarar handar en pláss fyrir yfir- hafnir hins vegar og dálítið geymslúpláss. Birtan og hrein lætið alls staðar gerir þessi pláss aðlaðandi, þó þau eðli- lega geti ekki verið stór. Frammistöðukonan vísar okkur til sætis. Stólarnir eru sterklegir, óbrotnir, málaðir rauðir, grænir, ljósgráir. Á- gætir fyrir sæti. Á hillum á þilinu beint á móti okkur eru fjarska falleg sýnishorn af þeirri fæðu, sem Húsið fram- reiðir. Þar er m. a. það, sem gleður hjarta okkar allra kvennanna — og kannske það finnist karlar, sem það gleður líka. Það er yndislega falleg brúðarkaka og jafn falleg mynd af ímynduðum brúð- hjónum. Brúðurin er í drifi af hvítum slæðum og brúð- guminn er umvafinn stað- festulegum búnaði þessarar jarðar í karlmannsfatnaði — dökkum, fallegum jakkaföt- um. — Sennilega rétt sagt — frakkafötum. Brúðarkakan er fjarska falleg og ísvafin í hvítu sykurskrauti með sér- stakt blómaskart efst. Svo eru fleiri kökutegundir í hillunni, allar fagrar á að líta. En nú tekur forstöðukonan sér stað á palli og kveður sér hljóðs. Hún hefir tveggja spjalda auglýsingabók í hönd- um og hefir upp mál sitt á því að útskýra fyrir okkur HEILU auglýsinguna, sem er á vögnunum, sem og annars staðar þar sem brauðið er auglýst. Að þetta bakarí hafi þann fínasta og fullkomnasta vélaútbúnað, sem heimurinn nú þekkir til brauðfram- leiðslu og úrvals frumefni að viðbættum aukanæringarefn- um og fremstu þekkingu á til- búningi brauðsins. Og hér fæ ég að vita fulla auglýsinguna, sem bakara- félagið, Canadian Bakeries Ltd., notar á VÖgnum sínum og hvar sem er og úr hverri, að tvö orðin, sem ég nefndi fyrst, eru tekin. Hún er ná- kvæmlega svona: "Toasi Masler Sliced Whiie, Vitamin Enriched Bread, IS MIGHTY FINE BREAD." Svo er það. Ennfremur er frá því sagt í bæklingi þess- um sem og í orðum konunn- ar, að þrent þurfi til þess að gera gott brauð: „Gott hrá- efni, góðan vélaútbúnað og góða þekkingu". Og þetta bakarí, sem hér um ræðir og vafalaust öll þau brauðgerðar hús, sem rita sameiginlegt nafn sitt undir þennan bækl- ing, hafa það sama að bjóða, þykist ég viss um. —FRAMHALD Kaupið Lögberg CONGRATULATIONS . . . to thé lcelandic People on the Occasion of the óóth Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 1 st, 1955. SOL EPSTEIN'S STORE CLOTHING — DRY GOODS Footwear for the Entire Family SELKIRK, MAN. PHONE 3001 HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 1. ágúst 1955 SARGENT ELECTRIC AND RADIO CO. LTD. CECIL G. ANDERSON—PAUL W. GOODMAN 609 Sargenl Ave. Phone 74-3518 —---- CONGRATULATIONS to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 1 st, 1955. HOOKER'S LUMBER YARD Phone 3631 “Tlie Lumber Number” SELKIRK, MANITOBA CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August lst, 1955. THE FALCON CAFE MRS. POLINSKY, Proprietor MEALS AT ALL HOURS — GOOD ICELANDIC COFFEE MAIN STREET GIMLI, MAN. Compliments of EINARSON REALTY Town Properties - Farm Lands Rentals FIRE and AUTOMOBILE INSURANCE 30-2nd Ave., GIMLI Phone 72

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.