Lögberg - 28.07.1955, Qupperneq 26
26
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLI 1955
Frá aðalfundi Kirkjukórasambandsins:
Fjögur hundruð manna kór syngi í
Skólholti að óri —1956
Aðalfundur Kirkjukóra-
sambands Islands var
haldinn 25. júní s.l. á
heimili formarms, Sigurð-
ar Birkis, 16 fulltrúar sátu
fundinn, víðsvegar að af
landinu. Fundarstjóri var
kosinn sr. Jakob Einars-
son, prófastur á Hofi, og
ritarar þeir sr. Jón Þar-
varðsson prestur í Reykja
vík og sr. Þorsteinn Gísla-
son, prófastur í Steinnesi.
PORMAÐUR sambandsins
*■ flutti skýrslu og rakti
nokkuð starfssögu sambands-
ins og gaf ýtarlegt yfirlit yfir
síðasta ár. Gat hann þess, að
12 kennarar hafi starfað á
vegum sambandsins og 58
kórar notið leiðbeininga
þeirra. Tvö kirkjukórasöng-
mót voru haldin á árinu og
stóðu að þeim Samband
austfirzkra kirkjukóra og
Austur-Skaftafellsprófasts-
dæmis. Fjórir kirkjukórar
voru stofnaðir á árinu. Söng-
skóli þjóðkirkjunnar starfaði
af krafti; þar nutu kennslu í
vetur 15 organistar og organ-
istaefni. Að skýrslunni lok-
inni lagði féhirðir, sr. Jón
Þorvarðsson, fram endur-
skoðaða reikninga sambands-
ins, sem voru samþykktir at-
hugasemdalaust.
Fjárhagsáæílun
Féhirðir lagði þá fram fjár-
hagsáætlun fyrir árið 1955.
Voru niðurstöðutölur hennar
kr. 49,960,81. Til Kirkjukóra-
sambands íslands eru nú veitt
ar kr. 35,000.00 á ári og er
þessi upphæð auðsæilega
ekki há miðað við verðgildi
peninga á okkar dögum.
Hvatti fundurinn stjórn sam-
bandsins mjög eindregið til
þess að leitast við að fá styrk
þennan hækkaðan til muna,
svo að hægt verði að styrkja
ríflegar en áður kennslu og
þjálfun kirkjukóranna úti um
jandið, en kennarar þeir, sem
MINNUMST
SAMEIGINLEGRA ERFÐA
á ísiendingadeginum á Gimli,
1. ágúst 1955
All Your Drug Store Needs At
CLARKES PHARMACY
GLENBORO MANITOBA
------------------------H ►
SHOP WHERE YOU GET
THE TOPS IN
QUALITY
AT THE RIGHT PRICE
QUALITY • SERVICE ■ SATISFACTION
* Phone 21
McKAY'S STORE, GLENBORO
F. G. BILES
GLENBORO TIN SHOP
PLUMBING - HEATING
OIL HEATING
PHONE 138 GLENBORO
IN MEMORY OF MY UNCLE
Samson Jónasson Samson
SEVERANCE
Leave him a glimpse of his rugged home land
Weathering frost and the bright burning sand,
Lifting his thoughts to the ray of his kin
Waiting with love that will circle him in.
Scatter the mist that the past might have spun
Cleaving the way to the cliffs of the sun.
Center his vision high over the sea:
Beckoned by beauty his soul will spring free.
FREDA BJORN,
2450 West Lynn, Seaitle 99, Wash.
Upplesið var og framlagt
bréf frá undirbúningsnefnd
Skálholtshátíðar 1956, dagsett
16. þ. m., þar sem óskað var
eftir að Kirkjukórasamband
íslands hlutaðist til um að um
10 til 20 manna kirkjukór,
helzt úr hverju prófasts-
dæmi, mæti í Skálholti og
annist sameiginlega kirkju-
söng á hátíðinni. Er alls óskað
eftir um 300 til 400 manna
kör, — og heitið í því sam-
bandi nokkrum styrk upp í
ferðakostnað söngfólká úr
fjarlægari héruðum.
Tillaga um að verða við
þessari málaleitun var sam-
þykkt í einu hljóði.
—Alþbl., 2. júní
Milljóneri við betlara: —
Snautaðu burtu á stundinni!
Betlarinn: — Sjáið þér til,
herra, eini munurinn á mér
og yður, er sá, að þér eruð
byrjaður að fræða aðra millj-
ónina yðar á meðan ég er enn
með mína fyrstu!
Innilegar hátíðarkveðjur
til íslenzka mannfélagsins í filefni af
sextugasta og sjötta þjóðminningardegi
íslendinga ó Gimli þann 1. ógúst 1955
FYLKJtJM ÞANGAÐ LIÐI OG MINNUMST
SAMEIGINLEGRA ERFÐA
KEYSTONE fyilliesU&i Jtimited
60 LOUISE STREET, WINNIPEG
Sími 92-5227 G. F. JÓNASSON, forstjóri og eigandi
FREDERICKSON & C0. LTD.
Remembered by the Courteous Service
Recognized by the Low Prices
PHONE US YOUR ORDER
We Deliver — Phone 5
GLENBORO MANITOBA
Minnumst
sameiginlegra erfða
á íslendingadeginum
á Gimli, 1. ágúst, 1955
Anderson Bros. Garage
North Star Oils - Firestone Tires
GLENBORO MANITOBA
að þeim störfum vinna, fá oft
litla þóknun fyrir, eins og nú
er málum háttað.
Kirkjusöngur eða íþróiiir?
I sambandi við þetta gat
einn fundarmanna þess, að
söngmennt í skólum og meðal
almennings og þá ekki sízt
kirkjusöngur væri meira virði
í menningu þjóðarinnar en
flest annað og að til þeirra
mála ætti ekki að verja minna
fé en til íþróttastarfseminnar,
sem verulega væri vel fyrir
séð af stjórnarvöldunum.
Tóku og fleiri fundarmenn í
sama strenginn og töldu söng-
starfsemi Kirkjukórasam-
bandsins ómetanlega blessun
fyrir söngmenningu vora, trú
og tungu.