Lögberg - 28.07.1955, Side 27

Lögberg - 28.07.1955, Side 27
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1955 • 7 27 Ný merk uppfinning eftir Gísla Halldórsson yerkfræðing Þurrkari fyrir fiskiðnaðar- verksmiðjur Gísli Halldórsson véla- verkfræðingur, sem nú er búsettur í Ameríku, hefir verið staddur hér í Reykjavík undanfarna daga í sumarleyfi. Gísli hefir verið búsettur vestra um þriggja og hálfs árs skeið og hefir alltaf starfað þar sem tæknilegur ráðu- nautur fyrirtækisins Edw. Renneburg & Sons í Balti- more, en það er elzta fyrir- tæki í framleiðslu fiskiðnað- arvéla og eru t. d. fyrstu vél- arnar, sem komu í íslenzkar síldarverksmiðjur Jrá því félagi. Eins og kunnugt er, er Gísli hugmyndafrjór • uppfinninga maður á sviði véla og verk- fræði. Hefir hann meðal ann- Again we thank our many friends for ailowing us to be of service this past year. J. WILFRID SWANSON & CO. Phone 93-7181 REAL ESTATE 210 POWER BLDG. INSURANCE Phone 93-3738 MORTGAGES Með lukkuóskum til allra íslendinga í tilefni af íslendingadeginum ó Gimli, 1. ógúst 1955. I * Riverton Co-Operative Creamery Ass’n RIVERTON Alice Eyjólfson, ráCsmatSur Sími 79 251 MANITOBA Með innilegum kveðjum í tilefni af íslendingadeginum 1. ágúst, 1955 G. J. OLESON & SON G. J. OLESON T. E. OLESON Cmboðsmenn fyrir INTERNATIONAL HARVESTER COMPANY GLENBORO MANITOBA Með innilegum kveðjum í tilefni af íslendingadeginum 1. ágúst, 1955 K. THÓRARINSON kaupmaður Umboðsmaður fyrir I. J. CASE AKURYRKJUVERKFÆRI Sími 79 231 RIVERTON, Man. ars fundið upp nýja tegund af þurrkara fyrir síldar- og efna- verksmiðjur, sem hefir hlotið mikla viðurkenningu og er notaður víða. Hefir hann m. a. þann kost fram yfir aðra þurrkara, að efnið, sem um hann fer, gegnþurrkast betur við lægra hitastig, vegna þess að loftið fer hægar gegnum hann. Fyrsti þurrkari af þess- ari gerð, var notaður í Wild- wood í New Jersey. Er Gísli nú að láta smíða fjóra þurrk- ara af þessari gerð. Þá hefir Gísli einnig fund- ið upp lykteyðandi kerfi, sem notað er við verksmiðjur, sem framleiða efni, sem mikill óþefur er af. Gísli segir, að mikil gróska sé í Bandaríkjunum um þess- ar mundir og ótæmandi mögu leikar. Telur hann, að Banda- ríkjamenn hafi mikið hug- rekki til framkvæmda. Til dæmis sé nú að verða bylting í áburðarframleiðslu þar. Gísli dvelur hér heima að- eins í stuttu sumarfríi, en fer síðan vestur aftur og heldur áfram starfi sínu sem tækni- legur ráðunautur verksmiðj- unnar Edw. Renneburg & Sons í Baltimore. —VÍSIR, 22. júní Minningargjafir frá 1. janúar iil 31. des. 1954, gefnar í Minningarsjóð Kvenf. „Eining" í Seallle íil arðs fyrir elliheimilið Slofholt, Blaine, Washinglon. í minningu • um Sigríði Beck (Dolly Bartels): Kven- félagið Eining ........$2.00 Mr. og Mrs. B.. O. Jóhanns- son ...................$3.00 í minningu um Guðmund Bjornson (Gvend); Kvenfélag- ið Eining .............$2.00 í minningu um Ella Follett: Kvenfélagið Eining ....$2.00 í minningu um Conrad S. Guðmundsson: Kvenfélagið Eining ................$2.00 í minningu um Ronald E. Johnson: Kvenf. Eining $2.00 í minningu um Júlíus Kristjánsson: Kvenfélagið Eining ................$2.00 í minningu um John R. McCracken: Mr. og Mrs. J. Middal ................$5.00 í minningu um Samúel Oddson: Kvenf. Eining $2.00 I minningu um Anna Osbeck: Kvenf. Eining ....$2.00 I minningu um Dennie Page: Kvenf. Eining ...$2.00 Lestrarfélagið Vestri $5.00 Rev. & Mrs. G. P. John- son ...................$2.00 í minningu um Frank Pooler: Kvenf. Eining $2.00 Alls $35.00 Áður auglýst $ 983.00 1. jan. til 31. des. 1954 35.00 Samtals $1018.00 Höfum sent til J. J. Straumfjord féhirðis Stofholts $1000.00 í sjóði 31. des. 1954 $18.00 Lillie Palmason, féhirðir Minnumst sameiginlegra erfða á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst, 1955 TRIMBLE & SON Chevrolel - Oldsmobile - Chevrolet Trucks Service to All Makes of Vehicles IMPERIAL GAS AND OIL GLENBORO MANITOBA MARSHALL-WELLS’ STORE N. K. McLEOD, Owner Complete Line of Hardware ELECTRICAL AFPLIANCES TV SETS PAINT Phone 118 GLENBORO MANITOBA CONGRATULATIONS . < . to the lcelandic People on the Occasion of the óóth Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August Ist, 1955. Paper-Æate of Canada CON^RATULATIONS to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August lst, 1955. Dr. T. GREENBERG 814 SARGENT AVENUE Winnipeg, Manitoba SUnset 3-6196 BETRI AFGREIÐSLA Til þess aS veita sem allra fullkomnasta afgreiSslu starfrækir United Grain Growers Ltd. aragrúa af kornhlöCum víðsvegar um landiS og hefir auk þess útskipunarstötivar í Vancouver og Port Arthur. Af þessu leiöir þaö, aö hinar mörgu þúsundir, sem teljast til þessa félagsskapar, sem bændur eiga og starfrækja á samvinnugrundvelli, njóta þeirrar þeztu afgreiöslu, sem hugsast getur. UNITED GRAIN ik GROWERS LTD. CAIGARY _ REGINA — WINNIPEG — SASKATOON — EDMONTON /,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.