Öldin - 01.04.1893, Blaðsíða 1

Öldin - 01.04.1893, Blaðsíða 1
• 9 Hntered at the Winnipeg Post Office as second class matter. I., 1. Winnipeg, Man. April. 1893. EFNI: Úndína: LjóOmroli.—Auo. Blanciie: Lars Blómi (sasa),—Dn. JaoOby: Úr nátt- úvusögú mauranna. — Sóö moð enskum augum (ft)rðasaga).— Eftir hunclrað ár (J. Hawthorne).—Ðauðaliegning (A. J. Palm) •— Smávogis. — B.itstjóra-spjall. Ljóðmæli. Hvað gerirðu’, ástmey ? (Þýtt). Hann : Hvað gerirðu’, íístmey, cf að ég um ægi bláan kýs mér vcg og bárur skiija okkur að, en ættmcnn þinir banna það, að cins og nú þú unnir mör, þá ég cr horfinn burt frá þér ? II i'm: Þó haflð skilji okkur að og ættmcnn mínir banni það, að unni’ eg þcr sem ann ég nú, ég alt eins skal þér vera trú; og mcðan köld þig báran ber, ég bið án af’áts fyrir þér. Ilann : Tivað gerðirðu’, ástmey, ef að þá svo árin nokkur liðu hjá, að fréttirðu’ ci af ferðum mín (hvort fyrnast mundi’ ei ástin þín ?) og cg á svási'i s.uðurs grund þá sæi fegra’ og kærra sprund ? Húu : Ó, nefndú ei það auðnu-rán, þau eiða-svik, þá dýpstu smán ! En alt eins skyldi eg þér trú, þótt öllum lægra féllir þú. En lijarta þitt cf önntir ð, mitt enda lilýtur lílið þá. Hann: Hvað gerirðu’, ástin éina mín, ef aítur sigli’ eg heim til þín mcð allar vonir æskumanns, með auð til þín og gripa-fans, en flcy, sem bar mig burt um lönd, ég bi'ýt í spón við heima-strönd ? Ilún: Ef þú kemst af, þá á ég nóg, þótt okkar hverfl gnll í sjó; ég gæfu mína göfga skal, scm gaf mér aftur kærstan hal, og upp við heita hjartað mitt ég höfuð lúið hvíli þitt. Úndína. Jólin uin daginn. Eg man, hversu dapurt um daginn og dauðalegt útlitið var, þá sorglega, svipþunga blæinn öll sjáanleg tilvei'a bar; dimt var, það sást ekki sólin, og samt vóru þá komin jólin. Hríðin á húsþaki dundi og hálffylti gluggann xneð snjó •

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.