Öldin - 01.04.1893, Blaðsíða 6
6
ÖLDIN.
“Hefi (íg- fyrirgefið þér, erkibófinn
|)inn ?” grenjaði majórinn.
“En herra trúr, þó!” sagði Lars Blómi;
“vóruð þér ekki, herra maj ír, hérna inni í
byrginu hjá mér rétt áðan og slóguð þessu
öllu upp í spaug? Þér sögðuð við mig :
Maðr mætti hugsa að þú værir Lúther,
Xars minn góðr, en ég væri djöfullinn,
fyrst að þú kastar í mig hlekhyttunni. —
Munið þér ekki eftir því, herra majór ?”
“0g andskotans limrinn !” sagði ma-
jórinn og ætlaði á ný að hiaupa í Lars
Blóma.
“Ilægir!” sagði sýslumaðr og geklc
enn á milli; ‘ við höfum enn ekki ieitað af
olíki' allan grun hér í byrginu ; skammbyss-
an hlýtr að vera hér einhverstaðnr.
Nú var byrjað að leita í bvrginu hátt
-og lágt, á gólfi, bitum og syllum, en alt
kom fyrir ekki. Majórinn var allra manna
ákafastr að leita; en svo vildi honum það
slys til að hann rakst á hrciðr, sem li vesp-
ur liöfðu bygtsér á einum bitanum, og nú
spruttu hvespurnar upp og suðuðu utan
um hausana á öllum, sem inni vóru, og
þutu nú allir hijóðandi og æpandi út úr
byrginu, hver sem betur gat, alveg við-
þolslauúr, en hvespui’nar á eftir þeim.
Sýslumaðrinn og prestrinn hoppuðu eins
og grátitiingar beð úr beði, yfir vcrmi-
rciti og agúvkubeð í garðinum, og höfðu
síðast cngin önnur úrræði en að íieygja sér
niðr á tjarnarbakkann óg dýfa höfðurium
hvað eftir annað ofan í græna slykjuna og
liálf-úldið vatnið, til að losast þannig við
hvespurnar, sem eltu þá og ofsóttu. Þeir
höfðu báðir sleikt út um eftir dýrindis mið-
degisverði, og nú byrjuðu þeir líka á súp-
unni. En sú súpa líka! Þeir bölvuðu í
hjarta sínu bæði súpunni og liúsbóndanum.
En verst kominn af öllum var majór-
inn; það var eins og hvespurnar rendu
einhvern veginn grun í það, að hann væri
eiginlega höfundr ófriðarins, og þær sett-
ust langflestar að honum.
“Hjáip, hjálp, í herrans bænum!”
æpti hann, og reif í hár sér báðum höndum
og spriklaði með fótnnum eins og hann
hefði sjóðandi graut í skónum. En hver
hafði nóg að gera að sjá um sjálfan sig,
svo að sá eini, sem sá aumur á majórnum,
var vinr okkar Lars Blómi. Það var svo
þykkr á honutn lubbinn, að livespurnar
gerðu honum lítið. Lars þreif stóran skaft-
sófi, sem hann hafði séð inni í amboða-
byrginu, dýfði honum í tjörnina og lét
hann ganga eftirminnilega um kjainmana
á majórnum.
“Æ, æ !” skrækti majórinn nú ;
“lemdu ekki svona fast! Æ, hættu, fantr-
inn þinn !”
“Ég skal hjálpa yðr, herra majór,”
sagði Lars Blómi og lét elckert lát á verða
hjálpartilraunum sínum : “það þarf ekki
néma sex hvespur til að drepa hest, og það
eru að minsta kosti ein tvö, þrjú kvígildi á
höfðinu á yðr.”
“llættu, hclvízkr asninn! Þú lemr
augun út úr höfðinu á mér, erkibófinn
þinn !”
“Verið þér rólegr og reiðið yðrá mig,
lierra majór!” hélt Lars fifram og sló hann
í sífellu með sóflinum sitt undir hvort eða
þá beint framan í andlitið.
Loks herti majórinn sig upp og tók til
fótanna og flýði af hólminum ; þarinig end-
aði önnur herférð hans á hendur Lars
Blóma.
Majórinn lá rúmfastr í fjóra daga á
eftir þetta; það var víst gallsýki sem að
honum gekk. Eri hann lét bæði ráðsmann-
inn og aðra fieiri skilá til Lars Blóma, að
hann skyldi verða burt af bcimilinu tafar-
laust. En Blómi svaraði, að samningrinn
miili sín og majórsins gilti í fimm ár — ög
þáð var satt; —- kvaðst hann ætla að halda
áfram að þjöna majórnum með" dýgð ‘og
trúmensku þangað til samningnum væri
fullnægt.
Fólkið þar á heimiliim og í nágrenn-