Öldin - 01.04.1893, Blaðsíða 3
ÖLDIN.
húsið vóra í argasta ólagi, svo að engin
mynd var fi.
“llvað marga vinnumenn fæ ég í garð-
inn ?” spurði hann ráðsmanninn á herra-
garðinum fyrsta daginn, sein liann var
þar.
“Tvo,” svaraði r&ðsmaðr.
“Tvo! Haldið þér að ég geti haldið
garðinum í nokkru lagi, svo að mynd sé fi,
með svo litlum mannafla?” spurði Lars
undir cins.
Ráðsmaðr ypti öxlum og þagði.
“Fyi’st verð ég að koma vermigróðr-
húsinu í lag,” sagði Lars, “og svo má ég
til að fá að minsta kosti þrjá vinnumenn í
garðinn.”
“Megið þér til að fá!” tók ráðsmaðr-
inn upp eftir lionum og varð býsna undar-
legur á svipinn og litaðist um eins og hann
væri hálf-smeikr; “ja, þér getið t.alað um
það við náðuga herra majórinn.”
“Já, það gcri ég,” svaraði Lars og fór
á fund “náðuga herra majórsins.”
“Hann verðr ckki gamall í vistinni sá
arna,” sagði ráðsmaðrinn við sjálfan sig;
“og slcppi hann héðan með óbrotin rifln,
þá má hundr heita i höfuð mér.”
Majórinn var einn í herbergi sínu og
sat við skrifborð sitt, cr Blómi kom inn.
Majórinn var hár maðr og magr, og leit út
fyrir að vera um fimtugt. Iíann var ó-
þjáll og harðlegr að sj.i. Ncðri vörin huldi
nærri efri vörina; það átti að tákna fyrir-
litning á öllu. Að náttúramii til var hann
stóreygr, en hann hafði vanið sig á að
hálfloka augunum, svo að þau sýndust smá;
það átti að vera tignarlcgt. En það var
mesti óþartt fyrir majórinn að hafa þessa
tilgerð; náttúran sjálf hafði gert hann svo
úr garði, að grimdin og hnrkan skein út úr
andlitssvip hans öllum.
“Eg er Lars Blómi, nýi garðvrkju-
mixðrinn h<irna á hemgarðinum.”
3
“Farðu til ráðsmannsins,” svaraði ma-
jórinn, án þess að virða Lars þess að lita
við honum.
“Vermigróðrhúsið er vita bráð-ónýtt,”
hélt Lars áfram ; “það má til að gera við
það undir eins.”
“Farðu til ráðsmannsins !” sagði ma-
jórinn og brýndi raustina;.... “heyrirðu
ekki, hvað ég sagði, mannskratti !•”
“Það er líka alt of lítið að ætla bara tvo
menn í garðinn; fjórir eru það minsta,
sem ég get látið mér nægja,” sagði Lars
enn, og brýndi nú líka raustina.
“Hvað segirðu, hundrinn þinn ?” öskr-
aði nú majórinn bálvondr og snéri sér við,
og var það ef til vill nú í tyrsta sinn í
langan tíma að hann flenti augnaskjáina
galopna.
Ivíirs endrtók tilmæli sín á ný, og bættí.
svo við:
“Það sem ég fer frarn á, má ég til að
fá, nema því að eins að þér ætlið mér að
yrkja brúnbaunir í staðinn fyrir vínþrúg-
ur og kartöflur í staðinn fyrir bananas!”
Nú stökk majórinn upp bölvandi og
reiddi hnefann til höggs.
“Niðr með hand’egginn !” hrópaði nú
Lars; “því að það er vandi minn að
höggva af allar greinar og kvisti, sem
verða í vegi fyrir mér.”
Majórinn varð bandóðr af fólsku;
hann hljóp að veggnum og þreif stóra
svipu, sem hékk þar á krók; en rétt í því
hann snéri sér aftur að Lars, varð honum
litið inn í mynnið á vasaskammbyssu, sem
Blómi hélt á í liendinni og miðaði beint á
brjóst honum.
“Mér er ekki mikið gefið um liúsaga
sízt um þann skánska,” sagði Blómi lágt,
en skýrt. “Eg ætla því að eins að láta
yðr vita, að hvert högg af svipunni endr-
geld ég yðr með blýkúlu. Fyrir hverja
rák, sem jx'r gefið mér með ólinni, gef ég