Öldin - 01.04.1893, Blaðsíða 4

Öldin - 01.04.1893, Blaðsíða 4
4 ÖLDIN yðr- gat á heiJann. Þér megið eiga það víst, að ég borga skilvíslega og læt ekki eiga ly’; mér; það skal áreiðanlega li'inrí selja liendi.” Mnjóiinn varð níifölr og stóð nokkur augnablik grafkyrr eins og steingjörvingr. Svo hljóp liann að glugganum, r.Iauk hon- um upp og kallaði á.mannhjáip. Lars Blómi sottist ofr-spaklega. niðr á stól. Dyrum var fljótt hrundið uppog.mn koiu f'ólk, scm af hendingu hafði verið nær qtatt úti og hevrt. kallið “Takið hann höndum ! Hanner st.iga- maður og morðingi!” æpti majórinn og bcnti mönnum sínuin á nýja garðyrkju- raanninn. “Það gengr eitthvað ;\ð húsbóndan- um,” sagði Lars Blómi með mestu með- aumkunar-raust; “hefir hann lengi’verið svona ?” bætti hann við í Mlfum hljóðum og benti á ennið á.sér um leið og hann snéri' sór-að vinnufólkinu. “Helvitis fantrinn !” hvæsti majórmn ; “leitið þið á lionum og það undir eins; harm bcr morðvopn á sér og heíir nýlcga sýnt sig líklegan til að skjóta mig í höíuð- ið.” “Herra guð komi til og haldi verndar- liendi sinni yfir veslings húsbóndánum,” sagði Lai's ogliristi höfuðið meðaumkunar- lega. “En það er hezt að majórinn fái vilja sinn----hérna sjáið þið vasa mína; leitið nú vel og yandlega, piltar, svo að majórinn gcti gengið úr skugga um, að hann hafi séð pfsjóuar.” Vinnumennirnir störðu hissa ýmist á Lars Blóma, ýinist á majórinn, en fóru þó loks að leita á garðyrkjumanninum. Það var snúið við Öllum hans vösum og Iiann var allr saman þr.eifaðr og þuldaðr, en það kom fyrir ekki; þeir fundu ekkert á hon- um nema öriitlar neftóbaksdósir með tó- baki í. Majóriun leitaði sjálfr á honum með þeim, en alt kom fyrir eitt. Hann réö sér ekki fyrir reiði: “Sá ég ekki skammbyssuna í hondi hans, þeg- ar hann miðaði á mig ! Hann hlýtr að hafa fleygt henni frá sér einhverstaðar hér í herbergínu.” Það var þaul-leitað um alt herbergið, , undir sofum og stólum Og hvervefcna,-en alt til einskis. “Það væri, ef til vill, réttast að skýra náðugu frúnni frá ástandi náðugs herra majórsins,” sagði Lars stillilega. Majórinn var svo æstr af þessu, sem fyrii' hafði komið, enda var.hantj .slfku ó- vanr, að það setti að honum skjíjlfta eins og liann þefði þöldusótt, og loks hqé hann Uiagijyaiia niðr ,á stól í hálfgert ómegin; fólkið varð hálfhrætt um, að hann kynni að vera að fá slag, svo að það var ausið á liann vatni. Lars Biómi rcyndi að lijálpa alt hv'að hann gat, til að lífga húsbóndann við aftr, og í ákafa sínum tók hann.i mis- gripum stórú’blekflöskuna, Sem stóð á púlt- iuu, og helti úr henni yfir höfuð “náðug- um herra majórnum,” og hraðaði sér svo út,,í,,gafc’ð og til vermigróðrhússins. Rétt & eftir mátti sjá vinnumennina flýja æpandi eins og fætr toguðu út úr skrifstofu majörs- ins, sem eltí þá grenjandi eins og villidýr ; var hann þá biksvartr í andliti sem blá- maðr og lamdi um sig á báðar liendr með svipu sinni; Lars Blómi liafði gengið inníamboða- hyrgið- rött hjá gróðrhúsinu ; það var eng- inn gluggi á því, en • hann. stóð í opnum dyrunum. Majórinn kom þar að, er hann var að elta vinnumennina, og er liann kom auga á Lars, þá ýlfraði liann á ný af vonsku. Hann var heldr ófrýnilegr, allr bleksvartr í framan og augun blóðhlaupin af heift; Lars gat ekki að sér gert að lirosa en hörfaði aftr A hak undan nokkuð inn í húsið ; majorinn óð inn á eftir honum- með reidda svipuna, cn staðnæmdist alt í óinu, því að aftr sá hann skammbyssuna á lofti í hendi Blóma. “Það er ekki vert fyrir yðr að lioría í þessa átt,” sagði Lars Blómi; “ef þi'r hlak- ið hendi við mér, þá skuluð þer steindauðr

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.