Öldin - 01.04.1893, Blaðsíða 11
ÖLDIN.
11
hvítt, álíkt litlu dúfueggi. Á hýðiseggi
Jessu liefir a.lþýða hjátrú, og eiguar því
kynjakraft til að snúa lnig karls eða konu
til ásta. í þrjú ár búa nú hýðisormar þess-
ir sera gestir eða ómagar lijá maurunum
og iifa á fúnum tréspýtum. Enn í dag er
það ráðgáta, hvert gagn maurarnir hafa af
því, að lofa ormum þessum að vera hjá sér
cða hví maurarnir, sem annars cru gráðug
og rángjörn dýr, éta ckki þessa fcitu orma.
Mörg önnur dýr eru mauravinir og
lifa sem gestir hjá maurunum, og eru þau
öll af bjöllu-kyni, cinkura eru það rán-
bjöllur og kyífu-bjöllur. Frakkneski nátt-
úrufræðingrinn Lespés heíir veitt því ná-
kvæma cftirtekt og lýst þvl vel, hvernig
maurarnir færa þeim fæðu og' annast þær.
Hann hafði undir uinsjá sinni mauraþúfu,
þar sem sú maurategund bjó, er náttúru-
fræðingar nefna formica rafa ; hjá maur-
nnum í þúfunni héldu til nokkrar ránbjöll-
ur. Þegar maurarnir vóru að borða blautt
svkr, sá hann að ein af' ránbjöllunum kom
til þeirra og virtist ávarpa þá á mauramáli,
því að hún klappaði liægt á koll maurun-
um með þreifi-liorni sínu. Hver sá maur,
sera bjallan ávarpaði þannig, varð þegar
við ósk hennar og mataði hana með sér.
Um bjöllutegund þá, cr kylfuberar ncfnist
vitum vér það, að hún gefr maurunum
sætan sa'a, eins konar mjólk, fyrirþaðscm
þeir fæða hana.
Sumar tegundir mauravina er mönn-
um enn óskiljanlegt um, í hverju skyni að
maurarnir lialda þá. TII eru þær tegund-
ir, sem maurarnir virðast bera cinhverja
sérstaka lotningu fyrir, svo að inn enski
náttúrufræðingr Lubbock talar enda um,
að maurarnir sýni sumum þeirra eins kon-
ar átrúnaðar-dýrkun. ,
Linnó vissi það á sinni tíð, 'að maur-
arnir halda kýr ; það eru blaðlýsnar, sera
svo eru ncfndar; maurarnir klifra upp í
tré til þeirra, ekki til að drepa þær, lieldr
til aö mjólka, þær. Þær gefa frá sér sætan
safa, sem raaurarnir eru ákaflega sólgnir í.
Stundum eiga mauraflokkar í styrjöldum
og heyja orustur sín á milli út af mjólkr-
kúm þcssum. Maurar af þeirri tegund, er
cnmponotus er kölluð eru 14 millímetra
langir. Slíkr bei grisi getr þó farið mjög
mjúklient og laglega að blaðlúsinni, sem er
sjöfalt smærri vexti. Hann fer aftan að
henni, strýkr aítrkropp liennar með þreifl-
horni slnu hægra og vinstra megin á víxl;
þetta kitlar blaðlúsina þangað tii liún gef-
ur af sér dropa af sæta safanum, og gleyp-
ir maurinn dropann. Þegar hann er bú-
inn að þurmjólka eina mjólkrkú þannig,
tekr l ann þá næstu, og svo koll af kolli
þar til er hann hefir f'cngið nægju sína.
Maurarnir byggja fjós fyrir mjólkr-
kýr sínar; það eru örsmáir moldkofar með
einum dyrum. Þeir safna líka blaðlúsa-
eggjum og annast þau vandlega þar til cr
blaðlúsarunginn kemst úr eggi; þá ala þeir
upp ungviðið,, og fara með það á beit, þ. e.
á þær plöntur, sem fætt geta blaðlýs.
Séð mcð enskum augum.
Árið, scm leið, kom IMeath lávarðr á
Englandi heim trftr úr ferðalagi sinu um-
hveríis hnöttinn. Hafði hann, er hann fór
að heiman, lagt leið sína um Australlu*
og Nýja Sjáland (New Zealand), og haldið
svo'heimleiðis um San Franoisoo og New
York, og var það I fimta sinn, er hann
ferðaðist um Ameríku. í mánaðarritinu
Nineteekth Century heflr hann ritað
skemtilega grein um “Hvernig brezkum
manni ieizt á Ameríku og Ástralíu” (“A
Enskar þjóðir nefna nú oftast þessu
nafni sjálft meRÍnLml eyja-álfunnar, Nýja-
Holland. Tbi sj-dfa nefna þær “Astr-
alasia” (stundum • Oc< »nia” eða “Polynesia”).