Öldin - 01.05.1895, Page 2

Öldin - 01.05.1895, Page 2
GG ÖLDIN. Napurt andar kuldaloft á kinn: Ktílnar þegar liallar lífsins degi. Hér á láði lífið frýs svo oft — Lífdaganna raörg er kuldanauðin. Yeturnætur næmt og biturt loí't Nístings fangi vefur alt sem dauðinn. líádags geisla, lijartansolcði son, Hefir kælt og siokkið þreytu tími. Gefðu, keimigefna, snauða Yon, Glampa þína lífsins vetrar hrími. SÓLBRÁÐ. Nú cr komið vinlegt vor. Klakinn grætur, Köld tár lætur Síga niður í sólarspor. Bjart er láð og loftið blátt. Golu-andi Yfir landið Svífur nú frá suðurátt. Geislar skreyta skýjadrög. Þægan niðí.jr Þýð vind-kliðar Harpan sumarsöngva lög. Kemur fram úr fyigsnum alt Það sem fenti, Það sem lenti í vetrar fangið voða-kalt. Skafl, um ntítt er hríðin hlóð, Hcljar-Jjungur, Holur, sprungur Fær á sig af sólargltíð. Skaflbúanum skýlið þver —• Andar Kári Á úfna iiárið, Klakavatn í augum er. Fellur Ijós um bleika brá. Frostna vanga Yerma langar. Léttist snjórinn líki á. Lækkar sveilabrúnin blá. Þynnir klakann Þylckann, rakann ; Bólar holta-börðum á. Fölleit mjög og mögur fold Er af hríðum Hörkustriðum; Sleikt að beini' er hennar liold. Sinugrá og svellklædd rót, Kaidann barminn Býður varma, Kuldastrá og kalinn linjót Kyssa yl í æð og taug Sunnuvarir. Svellaskarir Bráðna, verða landsins laug. Flyt oss vorsói, þrek og þor, Ljós og þýðu, i Lyndisblíðu, Sólbráð, glcði, sálar-vor. mm Munnmælasögur Indíána. Flóðið mikla o. íl. Eftir .laeobKon.* (Laualeg l>ý£in'i). Þrátt fyrir að sagan af flóðinu mikla, eins og hún hcfir flust til nútíðarmanna í trúarlegum munnmælasögum frá ómuna- tíð, kann að koma oss fyrir sjónir í ólíkum *) Höfundur þessarar frásöguer norskur þjóðfræðingur, sem um nokkur ár, með til- styrk Jjýzkia og enskra vísindafélaga, hefir dvalið í British Columbia til að kynna sér ■ munnmælasögur, siði og háttu Indíánafiokk- anna í fylkiiiu. Grein þessa reit hann A þýzku fyrir blað í Tacoma, eu professor Bertel H. Gunnlögsson snéri hetmi á ensku fyrir útgef- endur blaðsins “Taeomian.”

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.