Alþýðublaðið - 26.02.1961, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.02.1961, Qupperneq 3
Stefna BSRB í kiaramálum FYRIR hádegi í gær barst Alþýðusambandi íslands bréf frá stjórn Bandalags jstarfs- manna ríki og bæja, þar sem skýrt er frá ályktun á stjórnar- fundi bandalagsins 24. þ. m. í bréfinu segir, að þing B.S.R.B. bafi markað þá meginstefnu í Iauna- og kjaramálum: , að forðast beri hvers konar aðgerðir, sem óhjákvæmilega leiða til verðbólgu, þannig að launabætur tapist jafnharðan aftur, að engin laun megi vera svo lág, að ekki verði af þeim lifað, GUL Cariol-bifreið ók hinn 23. febrúar kl. 15,45 á bifrerð- ina R-2476, þar sem hún var á móts við afgreiðslu Flugfé- lags Islands á Hverfisgötu. Frambretti R-2476 skemmd- ist töluvert mikið. Skorað er á ökumann Cariol-bifreiðarinn- ar og vitni að gefa sig fram við rannsóknarlögregluna. að launþegum ber jafnan hlut- deild í auknum þjóðartekjum. Bandalagsstjórn skorar því eindregið á stjórnarvöld lands ns að leita nú þegar samráðs við launþegasamtökin um raunhæf ar ráðstafanir til kjarabóta, er verða mættu til þess að leysa vinnudeilur þær, sem nú standa yfir, og koma í veg fyrir nýjar“. Þá segir í bréfinu, að banda- lagsstjórnin skori á stjórnir fé- laganna að hefjast þegar handa um fjársöfnun til styrktar fólki því í Vestmannaeyjum, sem býr við fjárhagsörðugleika vegna verkfallsins þar, —enda í sam- ræmi við fyrri stefnu B.S.R.B. — og ákvað stjórnin að leggja fram kr. 7,000,00 úr sjóði banda lagsins. Stjórnum bandalagsfé- laga hefur verið tilkynnt um á- lyktun þessa og þær hvattar til að bregða skjótt við um fjár- söfnunina. Kosin var þrig'gja manna nefnd til að hafa umsjón með fjársöfnuinni, segir að lok- um í bréfi B.S.R.B. til A.S.Í. SVARTIR BERJAST HÉR er enn mynd frá Kongó, landinu sem nú sannar dag hvern að það kann ekki að vera sjálf- stætt. Nú eru hvítu menn irnir úr landi - flestir. Og þá rís svartur móti svört- um, manndráp eru dag- legur viðburðir og þjóð- in sveltur. MmuuMmvmumttMUW Fimm bátar geröir út frá Stykkishólmi Stykkrshólmi, 24. febr. ! Fjórir landróðrabátar og einn útilegubátur eru gerðir út héðan í vetur. Sjá sjötti er að búa sig út á net. Tveir bátanna réru í gær og var aflrnn frekar tregur, enda hvasst á miðunum. Stirð tíð hefur verið undanfarna daga og gæftir slæmar. Sæmilegt sjóveður er í dag en enginn 1 bátur kominn að enn. — ÁÁ. DÖNSK-ISLENZK ■KiziBMaMini'ifaiwiCTwimiftíiiiiiiifiiiHssgagyst'iiMiKiBi—iHiifMM lyn i^min i m.1 ggsagsafi—rr SAMVINNA UM SKEMMTIFERÐIR FYRIR nokkru varð sam- komulag mrili Ferðaskrifstof- unnar Saga, hér í Reykjavík, og hinnar kunnu dönsku ferða- skrifstofu Jörgensens Rejse- bureau í Kaupmannahöfn um að íslenzkum ferðamönnum yrði framvegis gert auðveld- ara um þátttöku í hinum fjöl- mörgu skemmtiferðum Jörgen sens skrifstofunnar. Framvegis geta þeir ís- lendingar, sem hug hafa á — pantað og kevpt farseðla í þess ar ferðir hér í Reykjavík í skrifstofu Sögu við Ingólfs- stræti. í sambandi við samkomulag þetta hefur Saga gefið út bækl ing með áætlunum yfir ferðir þessar og verður hann afhent- ur eða sendur þeim, sem hug hafa á að kynnast skemmti- ferðum Sögu og Jörgensens. veldar þetta ísl. ferðamönnum mjög undirbúning ferðalaga sinna erlendis þar sem ekki þarf að leita til erlendra ferða- skrifstofa eða flutningafélaga varðand farpantandir og gist- ingar. „Tvöá saltinu' sýnt í kvold ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir um þessar mundir amerískan nú- tímaleik, sem heitir „Tvö á saltrnu“ og er eftir William Gibson. Leikurinn hefur hlotið ágæta dóma og túlkun Jóns Sigurbjörnssonar op Krist- bjargar Kjeld er sönn og lát- laus. Meðal þeirra ferða, sem lýst er í bæklingnum eru: — 'Vetrarfrí { Ölpunum, þotuferð til Egyptalands, ferðir til Tír- ol, Rómar, Sorrento, Sikileyj- ar, Berlínar, Feneyja, fjalla- vatnann'a fögru í Ölpunum og baðstranda austur- og vestur- stranda Ítalíu, Malloroa, Kana ríeyja og Portúgal. Hringferð- ir um Spán, flugferð og skemmtisiglingu til Grikkl., flugferð til Túnis í N-Afríku, þar sem þátttakendur fá tæki- færi til að heimsækja Bedu- ína í tjöldum sínum í eyðimörk inni. Einnig er þar getið ævin týraferðar til nokkurra feg-1 ustu staða Evrópu. Sú ferð er, skipulögð þannig, að farið er | til allra þeirra staða, sem sögu' persónur kvikmyndar sem I danska kvikmyndafélagið Pal- ladíum gerði og sýnd var við feikna vinsældir mánuðum saman í Khöfn í fyrra og marg ir íslendingar sáu þar. Með samvinnu sinni við JöírglensenlF; sldrifstofunla, sem mun vera einhver stærsta skemmti- og hópferðaskrif- stofa á Norðurlöndum, telur Saga að tekizt hafi að auka mjög á fjölbreytni skemmti- ferða, sem boðnar eru íslenzk- um ferðamönnum. Þarf naum-1 ast að taka það fram, að ekki myndi unnt að hafa slíka fjöl breytni f ferðum héðan án þessarar samvinnu. Ferðaskrifstofan Saga hefur áður verið viðurkennt af IATA hinu alþjóðlega sambandi flug félaga, til sölu á flugferðum um allan heim. Auk þess var Saga kjörin umboðs-skrifstofa Norrænu ríkisjárnbrautanna og selur farseðla þeirra hér í Reykjavík. Er nú svo komið að í Sögu má fá farseðla með flug vélum, skipum, járnbrautum og bílum svo að segja hvert og hvar í heimi sem er. Allt auð- Þetta er djarft leikrit, ef svo má a8 orði komast, og lýs- ir höfundur persónum sínum liispurslaust og dregur ekkert undan. Næsta sýning á leik- ritinu verður í kvöld. WWWmWMtMWWW»«HMW> Trésmiöir x B-listinn Stjórnarkjörið í Tré- smiðafélagi Reykjavíkur heldur áfram í skrrfstofu félagsins, Laufásvegi 8, í dag kl. 10—21, en kjör- stað er lokað kl. 12—13 á hádegi. Kosningaskrif- stofa B-listans er að Berg staðastræti 61 símar 10650 og 18566. Trésmiðrr eru hvattir til að vinna ötullega að sigri B-listans, sem skip- aður er mönnum án tillrts til , stjórnmálaskoðana. Kommúnistar bera hins vegar fram A-listann, sem studdur er af bræðrum! þeirra í Framsókn. Forsíða Þjóðviljans í gær vitnaðr um, hve höll- um fæti kommúnistar telja sig standa í Trésmiða félaginu. Aðalfyrirsögnin, þriggja dálka, var um kosninguna! Og taglhnýt- ingurinn, Tíminn, birti sömu frétt orðrétta, ásamt myndum, og nafnlausri óhróðursgreiu um stuðn- rngsmenn B-listans, sem einnig var í Þjóðviljanum. Það fer ekki á milli mála, að það dregur sig saman, sem dámlíkast er. WWMWMMWMWWUtWWWUI Alþýðublaðið — 26. febr. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.