Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 1
vitnar í dr. Dungal ■ ; 0... 'ýf / '' ' '" ' ' <■ í' ' ' ' ' , '"' y''- . , 7 * í '/■• -» oTs um o.sakasamband miíli reyktrar fæðu og krabbameins komi að nokkru leyti heim við rannsóknir dr Charles Huggins við háskólann í Chieago, sem tímaritið kailar einn kunnasta krabbameinsfræðing veraldar. í ritgerð, sem Dungal sendi hinni Alþjóðlegu sjúkdómastofn un í Chicago, segir meðal annars (að sögn ,,Time“): „Dánartala þeirra, sem látasí úr magakrabba, er óvíða hærri en á íslandi. Þeir borða miklð af reyktum fiski, og efni úr reyknum hafa valdið maga- krabba í rottum“. Dr Huggins telur talsverðar líkur fyrir þvi, að ofbrúnaður kjötmatur eða glóðarsteiktur geti orsakað krabbamein.. „Ég Undirhún- ingur hafinn á Siglufirði Undirbúningur fyrir síldveiðarnar nyrðra í sumar er nú hafinn. Hófst liann fyrr að þessu sinni en venja er trl og er á- stæðan sú, að talið er vissast að öllum undir- búningi verði lokið sem fyrst ef svoskyldi takast til, að verkföllrn skylla á. Síldarverksmiðjur rikis- ins ráðgera t. d. að ljúka öllum undirbúningi fyrir næstu mánaðamót. VALUR átti fimmtíu ára afmæli á uppstigningar- dag. Félagið keppti af- mælisleik við Akurnes- inga og þáði af þeim citt mark í afmælisgjöf. Seg- ir nánar frá lerknum á I- þróttasíðu. Hér cr hættu legt augnablik við mark afmælisbamanna. — Frá vinstri (að bjarga); Vals- maðurinn Halldór Hall- dórsson, þá Þórður Jóns- son, Akurnesingur, þá Árni Njálsson úr Val og loks afmælis-markvörður ?nn Gunnlaugur Hjálm- arsson. vonir til þess, að unnt verði að reisa verksmiðj- una í sumar. ÁKVEÐIÐ hefur verið að reisa verksmiðju á Siglu- firði fyrir niðurlagningu síldar. Eru það Síldar- verksmilðjur ríkisins, er hyggjast reisa verksmiðj una. Er nú unnið að út- vegun fjármagns til bygg ingarinnar og standa Það hefur lengi verið áhuga- mál margra hér á landi, að ís- lendingar ynnu betur síldina en gerf hefur verið í stað þess að flytja hana óunna og láta aðrar þjóðir gera hana að verðmætri vöru. Þannig' hafa Svíar t d. lagt niður nær alla þá Norður- landssíld, er þeir hafa keypt af íslendingum. Nú hyggjast Síldarverksiriðj- ur ríkisins bæta hér úr og hefja niðurlagninu síldar, Ekki er til neitt húsrými á Siglufirði fyiir niðurlagninguna og barf því að reisa sérstakt hús. Mun verða í hinu nýja verksmiðjuhúsi 300 fermetra salur. Getur bin nýja verksmiðja skapað talsverða vinnu á Siglufirði. Sem fyrr segir standa vonir til þess að verksmiðjan verði reist í sumar, en það fer fyrst og fremst eftir því hvernig fjár- magnsútvegun gengur. BJORGUN fyrradag. Myndin var tek in við það tækifæri. — Bandaríski flughermn lánaði björgunarþyrlu. Hún er þarna að taka við manni úr björgunarbátn- um Gísla J. Johnsen. SLYSAVARNAFE- LAGH) hér í Reykjavík stóð meðal annars fyrir björgunarsýningu í sam- bandi við lokadaginn í ALÞYDIJBLAÐINU bárust fréttir af því seint í gærkvöldi, að hæstiréttur hefði kveðið upp dóm í „Iögreglustjóramálinu“ svonefnda yfir Magnúsi Guð- fyrrverandi mundssyni, regluþjóni. Hæstiréttur sýknaði Magnús af öllum kæruatriðnm lög- Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.