Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 5
48 þúsund eintök af nýju símaskránni NÝJA símaskráin verður af- hent símanotendum nú eftir helg ina. Hún er gefin út í 48 þús- nnd eintökum og er 376 blaðsíð- nr að stærð. Kostnaður við papp ír, prentun, kápu, bókband og prófarkalestur nemur rúmum tve'im milljónum króna, í nýju skránni eru 3 þúsund fleiri símanúmer en þeirri gömlu og nöfnin eru miklu fleiri, þar sem mörg nöfn eru skráð við sama númerið, XJm 50 smálestir af papöír fóru í skrána og var hann keypt- ur frá Japan. Kápuefnið er enskt, það er miklu betra en í gömlu kápunni, þolir vatn án þess að upplitast. Fremst í bókinni eru leiðbein- íngar til símnotenda sjálfvirku etöðvanna á Suðvesturlandj Sér staklega skal bent á leiðbeining ar um sjálfvirkt val milli Reykja víkur, Kópavogs og Hafnarfjarð ar annars vegar og sjálívirku stöovanná á Suðurlandi hinsveg ar. Efnisyfirlit er fremst, var áð- ur aftast. Þá eru eyðublöð um flutning og breytingar, sem ósk- að er að verði skráðar í sima- skrána. EyðublöSin má klippa út og senda viðkomandi símastö?. en ekki rífa úr kjöl, Símanúmer um upplýsingar 03, og bilana- tilkynningar 05 eru sameigin- leg fyrir Reykjavík og Hafnar- fjörð. Á snið bókarinnar eru prentað ir 3 svartir blettir, sem skipta bókinni í kafla. Efsti bletturinn takmarkar Reykjavík, Kópavog og Hafnarfjörð. Miðbietturinn at vinnu- og viðskiptaskrá og neðsti bletturinn stöðvar utan Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar, og gjaldskrá og reglur landssímans. irkja osfelli NÚ í sumar á að hefjast (handa um að byggja kirbju að Mosfelli. Það munu vera um 70 ár síðan kirkja var jþar, en það er einn elzti kirkjustaður þessa tands. Stefán Þoriiáksson hrepp- stjóri gaf mestallar eigur Isínar til .byggingu þessarar kirkju. Stefán var rausnannaður Á MORGUN, sunnudag, verður Kardcmommubær- inn sýndur í næstsíðasta sinn, en síðasta sýning á leiknum verður á 2. í hvítasunnu. Höfundur leiksins, Thorhjörn Egner verður viðstaddur á þeirrr sýningu og ávarpar leik- húsgesti. Margir munu hafa hug á að sjá þann fræga mann og er leikhús gestum ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Myndin er af Sörensen rakara. IWMWMMWMWWMWWWWWÍ og hafði bundið ástfóstri við þennan stað og er það önnur saíga. í terfðastkrá stendur að 3 menn skur.i hafa framkvæmdir með að selja eignir St'efáns og sjá um að byggð verði fyrir það kirkja, og eru það þeir bisk upinn Sigurbjörn Einarsson, séra Bjarni Sigurðsson, og sýslumaður núverandi Bj!öm Si'veinbjörnsson. A-uik þeirra starfa svo í byggingarnefnd: Frú Ólafía Andrésdóttir, Lauigábóli, Oddur Ó'lafsson fælknir, Reykjalundi, Jónas Magnússon, Stardian og Ólaf ur Þórðarson, Varmalandi. Efnt var tii, Vsrðilauna um teikningu að kirkjunni og foárust margar teikningar og vor.u þær til sýnis hér að Hlégarði. 3 þeirra fengu verðlaun, en ekkj líkuðu þær vél, sem e.kki var Von, því það er alveg merkiíLegt að menn Skuli vera með alls konar ,afostrakt“ fígúrur í huga þS'giar þeir erui að teikna guðshús. Það er al- veg l'ágmarksckrafa, að kirkj an þekkist frá öðrum bæjar húlsum. Þó var þarna tein tei'kn- ing, sem allir voru hrifnir af og er hún meikt (Zeta) og er því ekkj nema eðli- lícgt og sjálfsagt að byggt verði eftir henni, því hún mundi sæma sér vel á hin- um tignarlega hól MostfeEs. Við isem á'huga höfutn á þessum málum vonum að fá að sjá hana þar sem fyrst. Ó. G. UTFLUTNINGUR EKKI í ÞESS VERKAHRING FRÉTT Alþýðublaðsins sl. frmmtudag varðandi útflutn- ing á ísaðri síld fyrir erlend- an markað var byggð á röng- um upplýsingum, sem blaðið fékk um það mál. í fréttinni stóð, að Ferskfisk eftirlitið myndi fylgjast fram- vegis með útflutningi síldar- innar. Það er rangt. Það er ekki í verkahring Ferskfisk- eftirlitsins að fylgjast með út- flutningi sjávarafurða og þess vegna ekki með útflutningi síldar heldur. Ferskfiskeftirlitið fylgist hins vegar með frystingu síld- ar í innlendum frystihúsum, sé hún ætluð til manneldis. .— Ferskfiskeftirlitið fylgist þá með því, að hitastig síldarinn ar sé undir 4 gráðum á Celsius og leiðbeinir sjómönnum með ísun hennar og aðra meðferð. HátíBahöld í Hafnarfirbi MIKIL hátíðahöld verða í Hafnarfirðr á morgun, sunnudag, í tilefni barna- dags fjáröflunarnefndar dagheimilisins í Hafnar- firði. Hátíðahöldin hefjast með hópgöngu frá Bæjar- bíó kl. 2. Lúðrasvehin Svanur leikur fyrir göng- unni. Kl. 3 liefst svo skemmtun í Bæjarbíó með fjölbreyttri dagskrá. Merki dagsins verða seld á götum bæjarins, og þau börn, sem vilja selja merki fá þau afhent í Al- þýðuhúsinu frá kl. 9 f. h. Krabhamein Eramhald af 1, síðu. blanda fóður þeirra með efni, sem myndast þegar ýmiskonar fæðutegundir úr jurta- og dýra- heim'inum verða fyrir miklum hitaáhrifum. (Sama efni mynd- ast þegar tóbak brennur við 750 —800 gráðu hita)„ „Það er ekki útilokað“, segir dr. Huggins, „að umrætt efni myndist þegar matur er ofsteikt ur. Þegar ég borða á veitingahús um, forðast ég mikið brúnað glóðarsteikt kjöt“. ÞRJÁR ungar elda- buskur bregða sér sem snöggvast frá pottunum og pönnunum, til þess að kasta mæðinni — og gefa Ijósmyndaranum tækifæri til að sýna hvað hann geti. Stúlkurnar eru nem- endur í Gagnfræðaskólan um við Vonarstræti. — Tjörnin er í baksýn. Þær voru að taka matreiðslu- próf, og við vitum ekki betur en þær hafi.staðið srg með prýði. (Ljósm. G. Jónsson). eftir s ænsku i BÓK Thors Vi'lhjáímssonar, Andlit í speigCl dropans, lkemur út á sænsku í haust í þýðingu Peters Halilfoerg. Útgáfufyrirtæikið Rafoén och Sjögren gefur bó’kina út, en það höfur gefið út bækur KiljanS í Svíþjóð. Andlit í spegli dropans, sem á sænskunni nefnist „Spegiet i endroppe“, kcm út hér á landi árið 1957 og foliaut þá góða dóma í bUkS um. Síðan haifa komið tveer foœkur eftir Tfoor Viifojálms- son, Undir gervituin'gli cg Rcgn á ryikið, en sú sáðar- talda kom út seint á árinu 1960. Áður hefur birzt efni eft ir Thor í sænsku foók- men ntatímaritunum BLM cg Ord och Bild. Það gerist nú í vaxandi mæli, að íslenzkir ritíiöfund ar séu þýddir á erlendar tungur, og mó það vera mönnum gleðiefni, að áfouigi erlendra manna virðist ektki ætíla að verða minni fyiir ritlilst þeirra, sem byrjað foafa að skrifa á síðústu ára tugum, en þeirra, sem bcriij foatfa mierkið hæst siðast- iliðna hálfa öld. Áreiðanlega verður meiri tíðinda acJ vænta af þýðingum ritverka Thors og annarra höfunda íslenzkra á erléndar tungur í náinni framtíð. Alþýðublaðið — 13. miaá 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.