Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 13
Bill Forhes “ “ dvaldi nýlega í Reykj avík og söng í Tjarnarcafé, hefur nýlega sungið inn á nýja hljómplötu fyrir brezka Coi- umbia hljómplötumerkið. Bill fór nýlega heim til Ceyion til að vera viðstaddur brúðkaup systur sinnar. Bill söng einnig á hljómplötu í heimalandi sínu. Ðanny Kay sína, 'S'ylvíu Fine, í síðustu kvikmynd sinni. Lögin heita „Darling Maggie“ og „The MacKenzie Highlanders.“ ★ Eddy Fisher £ ur nú fengið tilboð um að syngja á hinum fræga stað skemmtana, Desert Imi í Las 'Vegas, en þar mun hann byrja 16. maí. Eddy hefur ekki komið neitt fram nú upp á síðkastið eftir giftingu na; kona hans tr Lis Taylor. Ungur ferezkur Jazz sveitanstj óri að nafni Terry Lightfoot segist heldur vilja leika jazz fyrir dansi helid- ur en fyrir gesti er Stari sitj emldi út í bláinn í köldum íkonisertsölum. Terry segjst leitaist oftir að flytjia tilheyr endum sínum eitthvað nýtt leikið í jazzútsetnimgu. Það sé iekki nauðsynlegt að hj akika á sömu gömlu lögun diim. Terry náði lanigt sem vinsæill ihl'jiómisveitaiistjÓTá, Sérstaklega var vinsæl jazzplata með honum sem heitir „The Old PuITn Pulsh“. Hú,n seldist í 35.000 þúsund eintöikum. Terxy Lightfood er klarinettleikari c,g hefur leikig sem atvinnu. hljóðfæra'leikari s'íðan 1956. * Frankie Avalon ®arð sem frægur fyrir lagið „Venus“ hefur verið boðið að leika iaðaífjhllut^eiik ;í kvjl.kmynd- inni „First To The World.“ Á ferðalagi um Noreg i fegurðardísa VIÐ birtum hér skemmti lcga mynd í tilefni af lieim komu ungs dægurlaga- söngvara, sem dvalið hef- ur erlendis undanfarna mánuði. Það er Jóhann Gestsson, sem við röbbuð- um vig og sagðist hafa dvalið í Noregi og sunlgið þar mcst mcð hljómsveit Kjell Karlsen en Kjell þekkjum viff af undirleik með Guðbergi Auðunssyni á hljómplötum sínum. Jó- hann söng á hljómleikum með Kjell og á veitinga- húsum. Þá voru haldnir j azzhli ómi e’ kar í Osló, og kom þar fram hinn snjalli klarinetleikari, Svíinn Putti ^Vickmann og hljóm sveit, þar kom Jóhann einn jg fram með hljómsveit Kjell Vorlsen. Þá fór Jó- hann *»«r sönlg á hljómleik um í Bergen. Þar var einn ig Sig"'i - Jóinisdóttir með og þá norsk söngkona, sem hcitir Liha Nilsen, og er að sögn Jóhanns í góðum sér- miklum og góðum sér- klassa sem jazzisöngvtairi, en hefur eklti enn náð langt sökum þess að hún var ráð in af agent sem gerir mest til að tefja fyrir fram gangi hennar, en svonla get ur þetta verið verið í út- landinu. Þar ráða skrifstof ur um það, hverjir fái að koma x sviðsljósið. Þá fór Jóhann í nokk- urra viknia ferðalag um Noreg með músik og tízku show, en á þessari sýningu kom fram fegurðardrottn- ing Noregs 1960 og heitir liún L»sa Ilamirser, sú í röndóttakjólnum og sú scm er önnur frá vinstri hcitir Kari Haugen, hún er þekkt sýningarstúlka í Nor egi. Kari hefur starfað í London við tízkuhú« og meðal annars sýnt fyrir Margréti prinsessu. Þá eru hinar tvær, stúlkur sem taka þátt í fegurðarsam- keppni í ár. Einnig sést hér á myndinini norski trompet leikarinn Lars Sandgárd, hann er einn >af þekktari uitgu jazzleikurum Noi'- egs. Þá sagði Jóhann Gests- son okkur fréttir af Sig- rúnu Jónsdóttur, en hún hefur dvalið í Osló síðan í haust og suragið á Hótel Víking, en í júní mun Sig- rún hefja söng með dönsk um liljómsveitarstjóra sem heitir Bent Ager, en hljóm svert þessi er mynduð af Norðurlandabúum, en það vantar Færeying. Hljómsveit þessj og Sigrún munu fai'a til Ítalíu og vera þar í um fimm mán- uði. Að síðustu sagði Jó- hann að þau Sigrún hefðu oftast verið kölluð Hekla og Geysir, en Norðmenn hckkja þessi tvö íslenzku heiti mjög vél. Kominn heim frá námi í Ameríku m SIDAN R,itst]ori: r Morthena, NÝLEGA er komin heim eftir dvöl í Aimeríku, And- rés Ingólfsson, saxófónleik- ari. En hann hefur verið í músikskóla, sem honum var iboðinn ókeypis kennlsla í, lelftir að hami haifði unnið samfeeppni er amerísöct mús ikblað efndi til. — Verðlaunin voru frí kennsla í skóla í Ameriku fyrir þann sem ifærd með sigur af hólmi, og sá heppni var Andrés Ing- ólf.sson. Nú er Andrés feominn heim og mi'kið forfra'maður ef,tir að háfa dvaldzt þarna í isikóla, og fengið tækifæri til að hlusta og sjá ameríska 'jazzista. Andrés er tekinn itil starfa hér og seztur í Mjómsveit sem káLa'st „Tón ilk“, ekki ætt| sú hljómsveit að versna ef.tir að hafa feng ið svo góðan kraft sem Andrés. Við birtum hér skemmtí- lega mynd, á henni sézt Andrés ásamt hinum fræga nýlátna brezka trompetteik- ara, sam eitt sinn heimsótti Reykjavík, Leslie Jiver Tutc hirjson. Myndin er tekin fyr ir nokkrum árum í Tjiamar café á „Jamsession.“ Alþýðublaðið — 13. maí 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.