Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 16
42. árg. — Laug'ardagur 13. maí 1961 — 106. tbl. Leynivín gripinn með 40 flöskur OKUMAÐUR frá Keflavík var í :gær tekinn af Reykja- víkurlögreglunni með 40 flösk ur af brennivíni í bifreið sinni. Hann var sektaður fyr ir Sakadómi Reylcjavíkur um 34 þúsund krónur og áfengið, DEILA ÚT AF SPILUM: MADUR BIDUR BANA AF ÁTÖKUNU SÍÐASTLIÐINN laugar- dag Iézt á Landsspítalan- Mikael Sigfússon, 48 um Hótel- þjófur E’JÓFNAOUR var framinn á hóteii f Reykjavík á uppstign- ingardag. Hótelgestur þurfti að bregða sér ut úr herbergi sínu til að fara á snyrtiher- ' bergi. Á meðan læddist annar i foótelgestur inn til hans og stál umslagi með 1600 kr. í. Þegar þjófurinn var að læð ast út aftur þoni hinn til baka Og rakst á þjófinn í dyrum her bergis síns. Hann uppgötvaði þjófnaðinn þó ekki fyrr en næsta dag. — : Þjófurinn var þá farinn af hótelinu, en hann náðist þó 1 bhátt. Hann endurgneiddi féð. ! vitundarlaus á Slysavarðstcfuna , ára að aldri, af völdum áverka, er hann hlaut af átökum við spilafélaga sinn 23. apríl sl. Sá hef- ur nú verið úrskurðaður f gæzluvarðhald. Atburður þessi varð með þeim hætti, að hinn 23. apríl voru nokkrir kunningjar Mikaels heit ins heima hjá honum að Lang- holtsvegi 44 Þeir sátu að spii- um og munu hafa verið undir áhrifum áfengis. Svo fór að iokum að Mikael og einn spilafélaga hans fóru að deila út af spilum. Þegar deilur þeirra ágerðust fóru hinir kunn- ingjarnir á brott. Hávaðinn af deilum þeirra Mikaels óx og vöknuðu tvær og síðar á Laudsspítalann. Þar lézt hann síðastliðinn iaugardag. Alþýðublaðið spurðist fyrir um mái þetta hjá Ármanni Krist inssyni, sakadómara í gærkvöldi. Ármann sagði, að krufnings- skýrsla hnfði ^orizt og þar væri talið, að íviiKael hefði látiz: ai áverka á höfði Færeysk- ur togari hafsnaub NTB, 12. maí. — Færeyski togarinn Skarvanes sendi í kvöid út neyðarskeyti, er hann var dætur hans. Þær fóru að athuga staddur suður af Kap Farvel á j hvað um væri að vera. Þær sáu Grænlandi, Hafði togarinn misst þá að kunninginn sló Mikael og skrúfuna. Mikill rekís er á þess- ! féll hann í gólfið og mun hafa um slóðum og togarinn rekur lent á húsgögnum, sem í herberg þarna án þess að geta stýrt sér. inu voru. Öll skip í nágrenninu haía verið Hringt var á sjúkralið og lög- foeðin að veita togaranum að- reglu og var Mikael fluttur með- stoð Meðal þeirra er taka þátt Ármann sagði, að rannsókn málsins væri á byrjunarstigi og því lítið hægt að segja um það að svo komnu, en spilafélaginn neitaði því að hafa slegið Mikael. Ármann sagði, að hann hefði verið úrskurðaður í gæziuvarð- hald á meðan rannsókn málsins færi fram. LONDON, 12. maí (NTB— AFP). Þýðingarmiklar dansk- brezkar viðræður um aðSld F,ð Sjöveldunum fóru fram í London í dag. Jens Otto Krag utanríkisráðherra Dana ræddi í morgun við brezka ráðherra. krónur, að verðmæti 6800 krónur, gert upptækt. Þeix Guðmundur Hermanns son varðstjóri og Þorsteinn Jónsson lögreglumaður vorut um kiukfkan 5.30 í gær í eft- irlitaferð. Þeir tóku eiftir því, að bornir voru kassar út í bifreið fyrir utan áfengiisiverzl ■unina Nýborg við Skúlagc tu. Þeir athuguðu málið nánar og kom þá í Ijóis, að í bifreið inni voru 40 ifilödkur af brennivini. Með ökumannin- um var far]>egi í hifreiðinni cig kvaðst hann eiga áfemgið. Þá var hringt til KefiaVíkur 'ögrEglunnar og dpurzt fyrir um ckumanninn. Kefiiavíkurlögreglan skýrði frð því, að fyri,- nokkrum dögum hefðu fundizt 11 tóm ir kassar undan áfengi heima hjá ökumanninum og hann þá viðurkennt, að hafa selt upp úr þeim. Mál ökumannlsins, sem var áður fyrr leigubifreiðaristj'óri, var sent til yifirsakádómara- embættisiiiis í Rieykjarvík. Þar viðurkenndj ökumaðurinn, að hann hefði ætlað áfengið til sölu. Réttarsátt var gerð í mál- !inu og ckumað'urinn sektaður um 34 þúsund krónur og á- fengið, að útsöluVerði 6100 gert upptagkt. 107 fá lisfa- mannalaun i áir Framhald á 3. síðu. HLJOMPLÖTURNAR ERU KOMNAR! — Meðlimir Hljómplötuklúbbs Alþýðublaðsins eru vinsamlega beðnir að vitja platnanna fyrir hádegi í dag, eða eftir helgina. HUOMPLOIU nVBOIIRINM LOKIÐ er úhlutun listamanna launa að þessu sinni.. Fá 107 skáld og Iistamenn listamanna- laun að þessu sinni, 53 skáld, 38 rithöfundar, 14 tónlistarmenn og 2 leikarar. Fimm bætast við í heiðurs- launaflokk. Þeir eru þessir: Ás- mundur Sveinsson, Guðmundur G. Hagalín, Jóhannes úr Kötlum Kristmann Guðmundsson og Páil ísólfsson. Fyrir eru í heið- urslaunafloklci þessir: Gunnar Gunnarsson, Halldór Kiljan Lax ness, Davíð Stefánsson, Jóhann es S. Kjarval, Jón Stefánsson, Tómas Guðmundsson og Þór- bergur Þórðarson. í 20 þús króna flokk bætast þessir við: Jón Björnsson rithóf undur, Jón Þorleifsson málaii, Júlíana Sveinsdóttir má'.ari, Þor steinn Jónsson (Þórir Bergsson) rithöfundur og Þórarinn Jónsson tónskáld. Listinn er birtur í hei’d á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.