Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 11
Afmælisleikur Vals t'ramhald af 10. síðu. I um leik, sín beztu viðbrögð til j þessa og úrslitin urðu önnur, liðinu líf og lit, en í þeirra, en aimennt mun hafa verið stað komnir ungir menn mik- ^^izt við illa fyrirheita, sem halda yöllurinn var í slæmu á- munu við og efla gengi Akra- ness á knattspyrnusviðinu. Lið Vals var endurskipulagt j frá fyrri leikjum, einkum þó vörnin, sem var óvenju sterk j í þessum leik, með Halldór í Halldórsson í stöðu miðfram- ivarðar, sem ekki hefur nú um nokkurt skeið leikið með lið- inu, en með tilkomu hans hef ur vörnin styrkst mjög. Þeir Árni Njálsson og Þorsteinn Friðþjófsson bakverðir ásamt Gunnlaugi í markinu áttu all ir góðan leik. Ormar Skeggja- son og Hans framverðir -sýndu einnig allir góðan leik. Fram- línan var veikust, en þó eink- um þeir Björgvin Daníelsson og Etías Hergeirsson, en hann iék innherja. Væri Björgvin eins leikinn eins og hann er ba'áttufús og duglegur, væri hann ekki lamb að leika við. Á vinstri kanti lék Skúli Skúlason, sem áður hefur leik ið með ÍBK. Skúli er gamall Valsmaður, nýfluttur á fornar slóðir. Átti hann oft góð til- þrif og var liðinu mikill styrk- ur, sömuleiðis Steingrímur Dagbjartsson sem lék á hægri kanlti. Hörður Felixson, ,sem nú er aftur farinn að leika með Val eftir nokkra fjarveru, er alltaf leikinn og laginn, en gerði of lítið að því að skjóta sjáifur, en sendingar hans voru yfirleitt nákvæmar, en fé lagar hans ekki að sama skapi alltaf reiðubúnir til að taka við þeim. ; Lið Vals sýndi í heild í þess Félagslíi Frá Ferðafé- lagi íslands Fyrirliðar heilsast. Á morgun íer fram annar leik ur í bikarkeppni ÍA, ÍBK og ÍBH. Þá keppa BK og ÍBH í Keflavík og hefst leikurinn kl. 3. Á æfingaleik nýlega gerðu þessi félög jafntefli 2—2 Kl. 2 fer fram forleikur í 4, fl. milli sömu aðila standi til að leika á, harður og linur á víxl og með holum, — dældum og lautum, en háum leirhryggjum á milli. Nánast ófær til síns brúks, og bar ekki verkmenningu vallarstjórnar fagurt vitni. Dómari var Jörundur Þor- steinsson * og leysti það starf vel af hendi. E.B. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS efnir t:l' tveggja skemmti- ferða nœ'stkomandi sunnu- dag. Gönguferð um Brenni- steinsifjöLl. Lagt af stað kl. 9 um morguninn. Hin ferðin er gönguíerð á Esju. Lagt af stað kl. 13.30 frá Austur- vs'j'j. Upplýsingar í skrif- stofu fé’agsins, simar 19533 og 11798. Frá Körfuknattleiksdeild KR. — Piltar! Stúlkur! Sumaræfingar eru að byrja í KR-‘heimilinu og verður fyrsta æfingin nk. mánudag kl. 8 e. h. Er þá ætfing hjá kvennaflokkum, en frá kl. 9 til kl. 10 verður æfing hjá III. fl. og II. fl. karta. Stjórnin. Ingólfs-Café Gömlu danssrair í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — sími 12826. Létta og þægilega Hand sláttu- vélin Stillanpiegir og isjállfbrýnandi. Leikur í kúlul. Nei, þetta er ekki spretthlaup, myndin er frá leik ÍA og Vals og kapparnir eru Þórður Jónsson og Árni Njálsson, Ljósm. Sv. Þ. wriflwi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiii Fæst víða í verzlunum. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. SuðuiLiandisbraut 16. Símj 35200. Einangrunarhólkar á hifalagnir Allar stærðir fást í Þakpappaverksmiðjunni Silfurtúní — Sími 50001. llngan mann vantar vinnu fyrir hádegi tfrá og með nætstu mánaða- rrtótum. Vinnutími mundi verða frá kl. 9 til 12, og jafnvel nokkur kivöld vik- unnar. Al'it mögulegt kemur til greina. Tilboð merkt: Vinna sendist blaðinu fyrir mánaðamót. Aðalfundur BLINDRAVINAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn þriðjudaginn 16. maí kl. 20.30 $ Guðspeikifélagtíhúsinu, Ingólfsstræti 21. ■ Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Aðgöngumi ðar að fundinum fást í skrifstofu fél^® ins, Ingóilffisistræti 16, til 15. þ. m. STJÓRNnS. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 108. og 109 tbl. Lögbirtinga- biaðsins 1960 á hluta í Eskihlíð 18 hér í bænum, eign dánaxbús Sigurðar Jóms Ólafssonar, fer frami etftir kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar hdl., og Landsibanika ísla.nds á eigninni sjáltfri mðvjkuda.g- inn 17. maí 1961 kl. 3Vk síðdeigis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Hafnarf j örður. Hafnarfjörðurr Bamadagur Fjáröfjunardagur Dagheimilisinis verður á morgun, sunnudaginn 14. maí. Hefst með skrúðgöngu frá Bæjarbíói kl. 2 sd. Lúðrasveit Hafnartfjarðar leifc® tfyrir göngunni. SKEMMTUN í BÆJARBÍÓI KL. 3. DAGSKRÁ: 1. Sfeemimtunin sett: Hau'kur Helgason kennari. 2. Drengjatríó. 3. Börn frá Bagheimilinu sOæmmta. 4. Tivíisöngúr, drengir. : í 5. Baldur og Konni. 6. Leikþáttur. 7. Nemendur úr Tónlistarskóla Haínaríjarðar skemmta. 8. Kvifcmynd. Mterkj dagsinls verða 'seld. Börn. sem seUjjá' merki, komi í Alþýðuhúsið kl. 9 að morgni. Fjölsækið skemmíunina. — Komið í skrúðgönguna. « Bagheimilisnefndin. Aðalfundur La,nghoíþsisafnaðar verður haldinn í safnaðarheim- iiinu sunnudaginn 15. maí M. 2 e. h. I DAGSKIRÁ: 1. Venfjuleg aðalfundarstörf. 2. KoSningar. 3. IBygginganmál. 4. Önnur mál. Safnaðarnefndin. Alþýðublaðið — 13. maí 1961 tt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.