Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 10
W. '■' pwc.- W 5 * f r * & SEINNI HÁLFLEIKUR 3:0 í þessum hálfleik náðu Fram- MMWMMMMtMWMMMtMMt Heiðruðu minn- ingu Valsmanna Á uppstigningardags- morgun lagði stjórn Knatt spyrnufélagsins Vals blóm sveiga á leiðr fimmtán framámanna félagsins, — sem hvíla ýmist í krrkju- garðinum við Suðurgötu eða í Fossvogskirkjugarði. o-»iu u^xuiLcir var 1 pessum jeik hvergi nærri eins baráttufííst og viljugt eins og gegn Val á dög- unum. En þá barðist það af ólíkt ! meiri krafti en nú Að vísn var hér við rammari reip að draga en þá. En liðið hefði sam+ átt að sleppa betur frá leiknum en raun varð á. Fjögur mörk gegn engu vitna um slaka sóknarlínu, en enn lélegri vörn. Enda var sú raunin á að framherjarnir gáiu aldrei skapað sér neina þá sókn- araðstöðu, sem gaf þeim virki- iegt færi á Fram-markið, og þrátt fyrir mörkin fjögur, var samt Þórður mark'/örður bezti maður varnarinnar I liði Fram var Gretar harð- skeyttastur í sókninni og Rúnar Guðmannsson snjallastur í vörn inni, — EB Kitstjóri: O r n E i $ s s o n. VAL 1:0 / jöfnum leik í TILEFNI 50 ára afmælis VaLs, sýndu íltandsmeistar- arnir frá Akranesi Val þann sóma, að leika afmælisleik við félagið á Uppstigningardag hinn 11. maí, sem er stofn- dagur Vals. Leikurinn fór fram í hinu agætasta veðri og að viðstödd úm miklu fjölmenni. Leikslok urðu þau að Ak- urnesingar báru sigur úr být- um, skoruðu eitt mark gegn engu. Leikurinn var jafn og fjör- ugur á köflum og mátti segja, að um sigurinn gaeti brugðist til beggja vona, allt til leiks- loka. Fyrri hálfleik lauk án þess að marki yrði náð. En bæði liðin oft í dauðafæri. Á fyrstu 15 mínútunum átti 'Valur'að minnsta kosti þrívegis góð MHwvHmuMtmuHmim Jóhannes í'órðarson lék miðherja í liði Akraness gegn Val og vakti athygli., Hér eigast þeir við' Gunn- laugur, markvörður, Vals og Jóhannes. marktækifæri, en framherjun um mistókst í öll skiptin að nýta þau sér að gagni. Sókn Akurnesinga var yfirleitt hraðari, en vörn Vals stóð þétt fyrir og hratt henni hvað eftir annað. Tvívegis í þessum hálfleik skall þó hurð sérstak- lega nærri hælum við Vals- markið. í fyrra skiptið er Þórð ur Jónsson komst fram hjá Árna og skaut yfir, hörku ská skoti, og í síðara skiptið er Jóhannes, var fyrir opnu marki en Gunnlaugur varði mjög vel í horn. Rétt fyrir leikhlé fengu Valsmenn aukaspyrnu á vítateigslínu. Björgvin Daní- elsson tók spyrnuna, en skaut yfir. Er 10 mínútur voru liðnar af seinni hájfleik 'kom markið. Það var Ingvar sem skoraði. Fékk snögga sendingu fyrir og skaut viðstöðulaust lágu og föstu skáskoti að markinu, sem erfitt var að verja. Á 15. mín- útu sækja Valsmenn fast á, — eiga gott skot, en varið er á línu. Á 30. mínútu er Jóhann- es í annað sinn, í leiknum, fyrir opnu marki, en skaut framhjá. Þær fimmtán mínút Það var mrkið fjölmenni að Hlíðarenda á uppstign ingardag, 50 ára afmælis- degi Vals, til að óska fé- laginu heilla á hinum merku tímamótum. Hið vistlega félagshermili, sem nýlega hefur verið endur bætt og stækkað rúmaði varla hinn mikla fjölda en alls munu hafa komið um 300 manns í heimsókn — eldri og yngri Vals- menn og ýmsir velunnar- ar. Voru þar fram bornar af mrkilli rausn hinar á- gætustu veitingar. Meðal gesta var sr. Bjarni Jónsson vígslubisk up, form. KFUM og kona hans og ýmsir forustu- menn íþróttahreyfingar- innar. Félaginu voru færð ar margar gjafir og ræður fluttar. Meðal gjafa var stór mynd af Albert Guð- mundssyni, knattspyrnu- snrllingi, sem er þekktasti knattspyrnumaður Vals og íslands. Sigfús Halldórs- son tónskáld og gamall Valsmaður gerði hana og afhenti hana með ræðu. Á myndinni sjást Albert og Sigfús ásamt dóttur Sig- fúsar, Hrefnu, en í bak- sýn er hin glæsilega mynd af Albertr, Liósm. Sv. Þ. ur, sem eftir eru leiks, er var- ist og sótt af kappi á báða bóga, en fleiri mörk eru ekki skoruð og leiknum lýkur með sigri Akumesinga, einu marki gegn engu. Lið Akumesinga er furðu- vel samstætt. Framlína leikur hratt með tíðum og oft örugg- ur skiptingum. Ingvar er sókn harður og óragur við að skjóta og með aukinni leikni er þar í uppsiglingu harð- skeyttur og glæsilegur mið- herji, sem á eftir að gera garð frægan. IJr liði Akurnesinga eru nú horfnir ýmsir, sem gáfu Frh. á 11. síðu. Léttur sigur Fram yfir Þrótti, 4-0 LEIKURINN var of ójafn í heild til þess að um nokkra telj- andi spennu væri iað ræða. Eins og leikslok sýna, hafði Fram algjörlega yfirhöndina. Fyrri hálfléikurinn var að vísu mun jafnari, en honum lauk með því að Fram skoraði eitt mark Það kom eftir allgóðan samlcik þeirra Gretars og Björgvins, en Gretar skoraði með snöggu skoti. Markið kom er 13 minútnr voru liðnar af leiknum. arar svo til öllu frumkvæði og léku meira og minna Þróttarliðið sundur og saman og skoruðu þrjú mörk til viðbótar.Það fyrsta gerði Björgvin Árnason, með því að fylgja sókninni ákveðið eftir, tókst honum að krækja í knöttinn og senda hann óvei'j- andi í netið. Síðan bættu þeir Gretar og Dagbjartur sínu mark- inu hvor við Þannig aö leikn- um lauk með sigri Fram 4 mörk gegn engu. 13. maí 1961 — Alþýðubla^ið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.