Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 14
MMMWWMWWMWMIWMWIWIIWMMWWMMMMWWWWIM BI.YSAVARÐSTOFAN er op- tn allan sólarhringinn. — Læknavörffur fyrir vitjanir er á sama staff kL 18—8. Kvennaskólinn í Kevkjavík: Sýning á ihandavinnu og leikningum námsmeyja verð ur haldin I Kvennaskólanum í Reykjavík, sunnudaginn 14. maí kl 2—10 e. h. og mánudaginn 15 maí kl. 4 — 10 sd. Kvenréttindafélag íslands: Fundur verður ha’dinn í fé- lagsheimili prentara. Hverfis götu 21, 'þriðjudaginn 16. jnaí kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Séra Bragi Friðriksson tal- ar um sumarvinnu barna og únglinga. Skipadeild SÍS. ' Hvassafell er í Þorlákshöfn Arn arfell er í Rvík. Jökulfell er í R- vík. Dísarfell er i Bremen, fer þaðan áleiðis til Hamborgar, Gdynia og Mant yluoto. Litlafell er í oliuflutn ingum í Faxaflóa. HeLgafeil er í Ventspils. Hamrafell er í Hamborg. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fór frá Rvík í gær vestur um land tii ísa- fjarðar. Herjólfur er væntan- legur til Vestmeyja í dag á’" ic*ið til Rvíkur. Þyrill cr í R- vlk. Skjaldbreið er væntan- lég til Rvíkur í dag frá lireiðafjarðarhöfnum. Herðu fcreið er í Rvík. Baldur fór frá ftvík í'gær til Rifshafnar, Gilsfjarðar og Hvammsfjarð- arhafna. Orðsendin fr^bókasafni tfvenna, Reykjavík: BÓKAINNKÖLLUN: Vegna talningar þurfa allir félagar, sem hafa bækur frá bóka- safninu að skila þeim dag- ana 15.—31. maí, Útlán verða engin fyrst um sinn. íliæðradagurinn: Munið mæðradaginn Kaup- íð mæðrablómin. Söiubörn: Mæðrablómið verður afhent frá kl, 8,30 á sunnudagsmorg un í öllum barnaskólum bæj arins.fsaksskóla og skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Njáis götu. 1. maí urðu nokkrar breyting ar á reglum um útivistar- tíma barna. Nú er. reglurnar eftirfarandi: Böntin innan 12 ára alduts mega veta úti íil kl. 10 e. h., og börn innan 14 ára aldurs til kl. 11. Flugfélag íslands h.f. Leiguvél FÍ er væntanleg til R- víkur kl 18:00 í dag frá Ham- borg. K-höfr. og Osló. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld FJug vélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsftug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, FagurhóLsmýrar, Hornafjarð- ar, ísafjarðar og Vestmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. í dag er Leifur Eiríksson væntanlegur frá Hamborg, K höfn og Gautaborg kl. 22:00. Fer til New York kl. 23:30. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl 2. Séra Garðar Svavarsson, Elliheimilið: Guðþjónusta kl. 2. Séra Ingólfur Ástmarsson, biskupsskrifari, annast, Prestafundur á eftir. Heimil- ispresturinn. Kvenfélagið Aldan: Konur muníð skemmtifund- inn föstudaginn 19. maí kl. 8,30 í Tjarnarkaffi. Minningarspjöld Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Laugardagur 13 maí. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslög- ín 15.20 Skák- þáltur. 13.30 Tómstu’idaþátt- ur barna og ung linga. 20.00 Þyrnirós, ball- ettmusik aftir Tsjaikovsky. 2015 Leikrit: Hver sá mun erfa vind, eftir Jerome Lawrenee og Robert E Lee, í þýðingu Halldórs Stefánssonar. Leikstj. Helgi Skúlason. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok, leikur enginn vafi. Eg hef tekið nokkrar myndir af henni sjálfur. En ég er góð ur ljósmyndari og það hlyti að vera viðvaningur sem næði ekki góðri mynd af henni Soffíu. Sp.: Á hvaða hátt hefur lif þitt mótast af konum? Sv.: Eg held að móðir mín hafi haft mest áhrif á mig. Hún vildi eindxegið að ég legði leiklistina fyrir mig, af þvi að hún var leikkona sjálf og móð- ir hennar einnig. Svo að ég á velgengni mína henni að þakka. Sp.: Ef þú værir kven- maður, hvaða kona vildir þú þá helzt vera? Sv.: Afrodite. — Þeir hljóta að hafa skemmt sér með eindæmum vel aftur í forneskju. Sp.: Hver eru viðbrögð þín, þegar þú heyrir að fræg leikarahjón ætla að skilja? Sv. Þegar eiginmaður- inn og konan hafa sömu atvinnu er anzi hætt við því að hjónabandið fari út um þúfur. Oft á tíðum eru þau ekki sammála um nokkum skapaðan hlut. — Þau hafa ekkert heimilis- líf og þannig hefst rotn- unin. Uthlutunin Framhald af 2. siffn dóttir, Hafsteinn Austmann, Helgi Pálsson, Hjálmar Þor- steinsson á Hofi, Hörður Ágústs- son, Ingólfur Kristjánsson, Jak- ob Jónasson, Jóhannes Geir, Jó- liannes Jóhannesson, Jón Þórar- insson, Jórunn Viðar, Ólafur Tú- bals, Rósberg G. Snædal, Sigurð ur Helgason, Skúli Ralldórsson, Sverrir Haraldsson listmálari, Valtýr Pétursson, Veturliði Gunnarsson, Vigdís Kristjáns- dóttir, Þóra Friðriksdóttir Mikil spenna Framhald af 3. síðu anir hafa verið gerðar um allt Alsír. í Algeirsborg hefur mik- ill fjöldi lögreglumanna verið settur á vörð um arabíska bæj- arhverfið þar sem þar hefur ver ið dreift dreifiblaði um að franskir öfgamenn muni ráðast þar inn. Á lögreglan að veita Aröbunum öryggi. Heimildir, sem standa mjög nálægt frönsku stjórninni, segja, að mikil spenna sé nú ríkjandi í Alsír. Óttast menn að franskir öfgamenn muni reyna að efna til óeirða á laugardag, ef til vill til að koma í kring allsherjarverk- falli. ÞESSIR stúdentar eru flest ir, eða ef ekki allir, komn- ir aff lokaprófum í sínum greinum, Þeir gefa sér þó tíma til að fá sér örskamma Frh. af 7. síðu. Kennararnir fylgjast með þjáningum nemendanna, Þeir „sitja yfir“ og sjá svitan boga af andlitunum eða kannski spyrja þeir spjörunum úr — þfiir verða að gera sína skyldu, — þótt oft hljóti það að vera erfitt að kveða upp dóminn. Það var ekki rétt, að lýsa hörmungum prófanna ein- göngu. Prófin hafa þó líka frístund frá lestrinum til þess aff rabba um lífið og tilveruna — effa kannski fremur að bera samaii bæk ur. sínar. sínar góðu hliðar, þ. e. — þeim lýkur. Og þeir, sem þá hafa verið heppnir, ganga glaðir út í vor- ið og lífsstarfið. (Við óskum öllu próffólkinu góðs gengis), en það segjum við ekki upphátt — því að það er óheillatákn. — Við gerum það sem við á undir slíkum kringumstæðum — hrækjum á eftir þeim og spörkum — og svo gengur öllum vel. KFUM KFUM KALDÁRSEL Drengjaflolkkar verða í sumar í Káldárseli sem hér segir: 4 vikma flokkur 1. júní — 29. júní 7—12 ára. 3 vikna flokkur 3. ágúst — 24. ágúst 7—12 ára. Tekið verður á móti umsóknum í síma 50630. iSTJÓRNIN. E'ískúlegur eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi. ÓSKAR KRISTJÁN BREIÐFJÖRÐ KRISTJÁNSSON bifvélavirki, Meistað við Kleppsveg, 'Reykjavík, andaðist 10. þ. m. á Landsspítalanum. Elín Anna Björnsdóttir. Sigurveig Bjömsdóttir. Börn, tengdabörn og barnabörn. Prófskrekkur 14 13. maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.