Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 15
' — Ekki ennþá, en ég skal láta Smoky líta yfir það, og svo getur hann sent þér það, sem hann telur að þú getir notað. Ég hef góð sambönd við aðatblaðið (hér, svo að ég get útvegað myndir og fleira. — Ágætt. Og fékkstu bögg ulinn, — Já, þakíka þér fyrir, og búinn að losa mig við inni thialdið. — Það hlýtur að hafa ver ið stórkostlegt. Og hvar þá? — í danisiail og spilavíti bjá einurri' stói'a stráknum hér. — Þú hefur orðið vin- sæll fyrir bragðið, býst ég við. — Ég reyni ekíkj til að verða sá vinsælasti hér. En mig langar að verða sá elzti. — Eg vona að þér lakizt það, Buslh. Tii hamingju. Og strákarnir koma á morgun. — Þakka þ©r fyrir, Fatt- er. Hittumist heiiir! Rush hringdi af og kom sér í bólið. Hann svaf vart með ótruflaða samvizku, og 'hann dreymdi dásalmlaga am foss af rauðgullnu hári. IX. Það var vaagast sagt ó- samstæður hópur, sem Var samansafnaður í herberginu fojá: Rush. Smoky 'ailltaf í sömu röndóttu isíkyrbunni, isem bungaði út yfir beltið og m-eð hlálsbindi nij'ótt eins og s'kóreim. Hann var ein- mitt sú manngerð, sem mað ur verður svo filjótt málkunn ugur á diykkjukrám_ En ekki er allt ' sem 'sýnist. Smoky var fyrsta flokks blaðamaður, sem alltaf leysti öll hlutíverk iaif hendi með prýði, þótt aðferðimar og framkoman viæri kannske í dálítið óvenju’egum stíl. Smtíky hafði s'ezt á rúm- ið, og á stól við gluggann sat Marwin og góndi út í loftið. Hans sterfka hlið var óbilandi tryggð við Ruth og sérstsikur hæfileiki til að hlýðnast fyrirskipunum út í sesar. Aldrei meira og aidrei minna. Auik þess var 'hann hreinn meistari í meðferð skotvopna. Á einum hægindaistólnum sat lítill, ósjálegur maður í kipri. Ómögulegt var að g.izka á aldur hans. Duffy gat Verið hvar ssem var milii þrítugs og sextugs, og ihann lifði og hræðiist aðeins fyrir leynilögregjustarfið, 'sem hann framkvæmd að sínum hluta óvfðjafnanlega vel. Sérgrein hans var hin taugaslítandi kyrrsetuvinna, sem tekur svo mi'kinn tíma og krefst swo mi'killar ná- fevæmni og þolinmæði er leysta þarf erfið verkefni. Hann var í miklum metum innan lteyni’jögrieglunnar. Rclbert Twist studdist upp við dyrstafinn að baðhefberg inu. Fimmti maður í her- berginu var Rush sjálfur. Bann var að skenkja í röð af staupum fyrir framan sig. Svo sneri hann sér að gest- um sínium. — Sjáið um ykkur sjálf- ir, strákar, ef þið tviljið meira. Ég þarf að halda ræðu. Hann drteýpti á glasi sínu og hóf svo mólis: — Svo er háttað, að ég hief verið ráðinn til meiri háttar hreingerningar í þess ari borg, og ykkur er óhætt að trúa þv'í að það er ekki vanþörf á. Þið munuð sjálf ir sannfæralst um það. Erfið ieikarnir liggja í því, að meirihluti fójksins veit ekki Ihverlsu 'hroðallegt áístandið er. Það veit ekki að það greiðir of háa skatta, það Undir hefur ekki hugmynd um að borgin greiðir okurverð fyr ir alla bluti, og það grunar ekkii að öll opinber vinna er að minnsta kostj þrjátíu af hundriaði dýrari en vera ætti. Það skilur heldur ekki að það er fóflett á svívirði- legasta hátt í óteljandi spila vítum, sem er.u rekin svo blygðunarlaulst, að þið haf ið aldrei séð iannað eins. Fólkig hér er eins og sTót- urfénaðúr í höndum bóf- anna og kýs sömu þorparana í allar virðingarstöður, ár eftir ár. Það, sem það þarfn ast hér . . . — Má ég geta? 'greip Smoky fram í — Það þarfn ast upplýsingasteifu, sérstakr ar tegundar, með vörumerki Rush Hnrys. — Háttvirtuj. síðaisti ræðumaður heÆur rétt fyrjr sér, sagðj Ruáh. — Það er það, sem það þanf, og það skal það fá. Og satt að segja hefur homsteinninn 'þegar verið lagður. — Ertu virkilega lekki bú inn með meira ennþá? spurði Smoky. — Nei, hann hefur ver- iið á veiðum, sagði RÓbert. —• Og hann hef'ur krækt öngl- inum í þá laglegustu, rauð hærða telpu, sem ég hef séð á ævj minni. — Það var honum líkt, sagði Smoky glottandi, — en hvað foefur foann aðfoafzt fleira? Róbert taldi á fingrum sér. — Hingað til foefur foann bara gert sig sekan um órásir og innbrot, spellvirki, skotíhríð innain borgarinnar og tilraun til að leiða æsk- una á glapstigu. Með þessu síðasta á ég við fyrrnefnda rauðhærða æsku, ef einhver ykkar skyldj ekki ha'fa skil ið það. Og ég öfunda hann. Það værí gaman að mega leiða hana á glapstigu. — Og skotríðin innan borgarmúranna, s'agði Smoky, — var það foún, sem gerði enda á frægðar- 'braut Marrs? — Nai, ekki var það nú, sagði Rusfo. — Þefta mörð er mér ráðgáta, og ég vildi svei mér að ég vissi fover ó dæðjismaðurinn er. Reyndar foeffur það hjálpað mér tölu- vert, en á hinn bóginn get ur svo farið að það skapi óvænta örðugleika, áður en þetta er allt um giarð gemg ið. Röbert ótfi bara 'við nokkur púðurskot, sem ég baunaði á Su’ly í nótt. — Er ekki full-snemmt að vera með grín eins og á gamlaáriskvöld? spurði Smoky og stóg upp til að tfylla glasiið sitt. — Þú ætl- tar að æsa bófaforingjana fovern gegn öðrum. — Stendur foeima. Og ef fólkig heldur áfram að sofa, þá skulum við hriistá það svo að það vakni. — Þetta getur orðið spenn andi, sagði Smöky og brosti við. — Duffy, ertu með sprengj'urnar þínar? — Nota a’-drei slíkt, sagði Litli maðurinn alvarlega. — Ég kýs heldur skammbyss- una. Ég fékk hana hjá föður mínum. — Jæja, nú skulum við foætitia ölTu málæði, sagði Rush. — Hér kemur dagskip unin. — Nú verðurðu að taka vel eftir, Marwiin. — Ha — fovað varstu að segja, Rusfo? spurði Mer- 18 win með rödd, sem var hás og rám eftir óteljandi högg á hálsinn, sem foann foafði fengið þegar hainn gerði sorg lega misheppnaða tilraun til að draga fram lífið sem fonefaleikari. — Ég sagði að þú yrðir að taka eftir. Þú mátt ekki míisskilja neitt. — Allt í lagi. Ég hlusta. — Gott. Næsta dægur skuTið þið ráfa um í drykkju krám og spilavítum og gefa ykkur á tal við svo marga, Isiem mögulegt er. Vterið þið diáMtið laðsópnismiklir, en þó ekki svo, að þið lendiið neins staðar í áflogum. Látð á ykk ur skilja, að þið hafið verið fengn,ir hingað til að taka til hendinni á næstunni. Lát ið sem þið vitið eittíhvað, en í guðs bænum nefnið engin nöfn. Þá fer báfafor- igjama að gruna hvern ann an um innfluttnAng á hættu legum mönnum. Varizt lög- regluna og verig ekki allir Isaman. Velkið svo mikla at- foygli, sem þið getið, en þó ekki svo, að hægt sé að kæra ykkur fyrir það. Lát- ið ýkkur nægjia að 'Setja fram óljósar atífoug'asemdir og hálfkveðnar vísur. Það verkar ékki síður á fólk. Já, annað var það ekki í dag. En þið mætið hér aftur ann að kvöld klukkan tíu. Þá fóið þið ný fyrirmæli. an, þegar ég byrja grun- Rush aiftur að Ihitta SBiO Prime tiil þess að fá eiin- foverjar upplýsingar um frambjóðanda umbótaflokíks ins í borgarstj órasko ð n i ngun um. Þag var bezt að fá sem mest um maruninn að vita, íáður en hann færi að segja foonum hvað foann ætti í vændum. Rusfo hafði lesið nafn hanis á kosningaspjaldi cg hr. W. C. Covámgton mundi eiga von á miklum 'tíðindum. — Viv verðum að senda eftir Matt, sagði ritstjórinn. — Hann veit meira um fólk hér í borginni en það sjálft. Það kærði Rusfo sig ekki um. — Þá nieyðist ég tíl að segja honum fovers vegna ég er hér, sagði hann. — Það kemur að því fyrr eða síðar fovort sem er. í fyrista lagi er foann skyngur nóungi, og í öðru lagi mun hann strax skilja allt sam- i ar> þega,r ég byrja grun- jjj semda-óiróðurinn í iblaðinu. I Þér verðið líka að athuga 1 það, að hann getur veitt yð 1 ur óm'etanlega hjiálp í dálk- | 'inum sínum'. Það er mexki | legt hvað fólk hefu,r mikinn 'áfouga á þeim dláiki og trú ir öllum hans upplýsingum sem hoiTögum sannleika. Auk þeiss _kann hann ekld að ljúga í samamburði við foann var Georg Washington foreinasti amlóði á þvií srviði. Rusfo lét undan, og þegar Matt kom., fékk hann að vita ifeyndarmálið. Hainn varð mjög þöguli og horfði fougsandi á Rusfo. — Ég hef hafit þig grun,- aðan ffá því fyrsta, sagði fo'ann. — Ég gat ekki fest' trúnað á að þú værir kom inn foingað til þess að skrifa * grei'naflokka. Fólk, sem fæst við slíkt er alltaf með gler augu og drekkir manni í TeiðinTegu spurningafóTði. En spurningar þíniar voru iríður en svo leiðinlegar, og þær voru fæstar um skipu- lag borga, hagfræði og þess foóttar. Aðstoðarmaður og ritari óskast í Veðurstofuna í Reykjavík. Aðstoðarmaður- inn þarf að vera á aldrinum 20—30 ára, hafa gagn- fræðaipróf eða hliðstæða menntun. vera hieilsu-1 foraustur og reglusamur. Ritarinn þarf auk védrit- unar að annaist símavörzlu. Laun samkrviæmt launa- ilögum. Umsóknir, er greini álldur, menntun og fyrri störf, sendiist skriifistafu Veðurstofuninar, Sjómanna- ISkólanum, fyrir 1. júní nk. Veðurstofa Íslands. Hjúkrunarkonu vantar að Hei'lsuverndarstöð Hafinarfjarðar. Sérmenntun æskilteg. Ulpplýsingar hjá foéraðslækninum. Alþýðublaðið — 13. maí 1961 Joe Barry heimar stórborgarinnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.