Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 3
Rsostefnan í Genf byriar Deilt er um Laos-fulltrúa GENEVF, 12. maí (NTB— REUTER). í kvöld var ©klcert útlit á að 14 velda i'áSstefn- an um Laos gæti hafið störf sín fyrir helgina. Brezkur mál svari sagði, að stjóm sín vonaðist til að fundir gætu hafizt ekki síðar en á mánu dag eða þriðjudag. Dei'la stendur um hað hvaða fulltrúi eða fulltrúar eiga að vera fyrir Laos og hefur ekki náðst sanikomnla? um það. U tanr'íkLsráðherrar sbórveld anna ha^da nú með sér fundi til að reyna að finna lausn á deilunni. Munu Bandaiákjam. vera á því að hægrisinna- stjórnin í Laos eigj að fá full trúa þann, er Laos er ættað- ur, enda he£ur Pathet-Lao hreyíingin ekki sett á stofn neina rúkisistjórn. Sovétríkin munu hinjs vegar vera á því að aðilar að hlutleysisríkis- stjórn Boun Oum, er sat áð- ur en allt fór í bál og brand í Laos, myndi sendinefnd Laos. Nú er talið sennilegt, að lausnin verði sú að álheyrn arfuflltrúar frá Pathet Lao og skákmeistari heimsins Moskvu, 12. maí. (NTB-Reuter). Sovézki * skákmeistar- inn . Mikail Botvinnik vann í dag að nýju heims meistairatjlgnina í iskák eftir að hafa sigrað heirns meistarann Tal. Botvinn- ik vann í dag 21. skákina af 24 skákum, er þeir félagar tefla og hefur l>ar með fengið 13 vinn- inga, en Tal hefur fengið 8 vinninga. ríkisstjóminni myndi sendi- nefndina. Vopnahlésnefndin hefur nú filkynnt, að hún halfi verið •og sé í sambadi við deiluað- il'a í Laos og hatfi þeir géfið iliðssveitum sínum skipurt um að haida firðinn. Nafndin lhéldur þvtí fram að nær al- gjört viopnaihlé sé nú í Laos. WWVWx WWMHWWW Dómurinn Framhald af 1. síðu. reglustjórans um morðhótanir. Hann var hins vegar dæmdur í 4 mánaða fangelsi, óskilorðs- bundið, vegna rangrar ákæru á nokkra lögregluþjóna um að hafa verið öivaðir í starfi, Fyrir Sakadómi Reykjavík- ur var Magnús dæmdur í þriggja mánaða fangeísv, skil- orðsbundið. Vegna morðbótanakæru lög- reglustjórans var Magnús sett- ur í gæzIuvaröhaM og missíi síðar starf sitt vegna hennar. Þegar hann var i geðrianu- sókn bar hann það á nafn- greinda lögregluþjóna, að þeir hefðu verið ölvaðir að starfi. Fyrir þessa ósönnn ákæru sína var hann af hæstirétti nú dæmdur í 4 mánað.i fangelsi. Hafsnauð Framhald iaf 16. síðu. í leitinni er norska hafrannsokn arskipið Johan Hjort. Ekki hef- ur tekizt að ná sambandi við tog arann með loftskeytatækjum. Leitað verður úr lofti strax og veður leyfir. Skarvanes er gam- alt seglskip, sem hefur verið breytt í mótorskip 20—30 manna áhöfn er um borð Ihaldið vinnur á LONDON, 12. maí. (NTB-Rea ter) — íhaldsflokkurinn vann á í bæjar- og sveitastjórnarkosn- ingunuin í Englandi og Wales I dag Verkamannaflokkurinn tiaflf aði 222 fulltrúum og misstB meirihlutann í mörgum bæjar- stjórnum. Kosið var í 373 bæj« um. ÓHAPP við smíði mynda móts olli því, að prinsess- an hérna efra hvarf í prentþoku, þegar við reyndum að birta mynd af henni á baksíðu blaðsins í fyrradag. Því er hún kom in hérna aftur. Hún heit- rr Paola, er mágkona Belgíukóngs og komst í blöðin, þegar einhver embættismaður fann npp á því að dubba liana upp í gúmmíjakka og stál- húfu og senda hana í vin áttuheimsókn niður í kolanániu. Myndin er tekin, þegar hún kemur upp úr námunni. Hún sýnist hálf mæðuleg á svrpinn. Kannski fannst henni ekki gaman VMMMMIWMtMMMMMMMHUi: Kommúnistar játa auðmjúklega ,brot' PARÍS, 12. maí (NTB—REU- TER). Flokksþingi franskra kommúnista er útvarpað og í dag gaf að heyra í flokks- mönnum, sem ákærðir höfðu verið fyrir línubrengl, en þeir játuðu mistök sín og lofuðu að gera sitt bezta til betrun Andne Souquiere, fyrrum þingmaður fvrir París, játaði að sér hrtfðu orðið é mistök er hann hlýddi á rök Laurent Cassn ova sem eitt sin,n viar einn aðaT'eiðtogj flcMcsins, en var „diieiginn út úr pólitík“ eiftir að hafa verið ákærður fyrir að vera tælkifærissinn- aður. , Ein hin þýðingarmesta skyðda okkar er að áfhjúpa blekkingarnar, ekki að fóstra þær. Þetta sikildum við Casa nova eldki,11 sagði Souquiere. A.nna (háttlsettur flokkis- maður Marcel Servdn, var dreginn út úr flokksforust- unni á sam.a tíma og Casa- nova. Um báða var rætt á sínum tíma sem hugsanlega eftirmenn Maurice Thorez, flokksiformanns. HITNAR I KOLUM í VIETNAM SAIGON, 12. maí. — Ngo Dien Diem, forseti Suður-Viet- nam og Lyndon Johnson, vara- forseti Bandaríkjanna, urðu í dag sammála um geysimikla nýja aðstoð Bandaríkjanna við Suður-Vietnam. Skýrði háttsett ur embættismaður ríkisstjórnar- innar i Saigon frá þessu í kvöld. mwwmwvMwwMMMMV Nú skal hann heita Geimbær Washington, 12. maí. (NTB-AFP). Bærinn Derry í New Hampshire ríki í Banda- ríkjunum, en þar býr bandaríski geimfarinn Al- an Shepard, hefur breytt nafni sínu í Spacetown (Geimbær) vegna liinnar velheppnuðu germferðar Shepard. Shepard mun innan skamms koma í þriggja daga heimsókn og fara þá fram þriggja daga hátíðahöld. WWWWWWWWWW1 Málsvarinn skýrði frá þvi. að fjölmargir bandarískir hernaðsr ráðunautar og sérfræðingar myndu taka þátt í þjálfun hers og heimavanarliðs í S-Vietnam Aðrir bandarískir sérfræðingar munu taka þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustunnar, fræðslu kerfisins og hækkun almennra lífskjara Peking, 12. maí. (NTB-AFP). Norður Vietnam hefur beðið Bretland og Rússland um að AÐ BEZT VERÐUR SÉÐ I hef jast strax hanða um að | hindra ameríska innrás í Suður,- | Vietnjam, að því er fréttastofaa Nýja Kína skýrði frá i kvöld. Málaleitan þessar er beint til landa þeirra, hverra fulltrúar gegndu formennsku í Indó-Kina ráðstefnunni í Genf 1954. Ósk ríkisstjórnarinriar í N-Vietnam er að stórveldin tvö beini því til ríkisstjórnarinnar ' S-Vietnam að hún taki ekki á móti meiri amerískri aðstoð Mikil spenna enn í Alsír ALSÍR, 12. maí. (NTB-Reut- er). — Franskar hersveitir í Al- sír fengu í dag skipun um að skjóta á alla óeirðarseggi, er hyggðust stofna til hópgangna á morgun, laugardag. Á morgun er 3 ára afmæli byltingarinnar 1958 er leiddi til valdatöku de Gaulle, núverandi forseta Frakltlands. Jafnframt hafa yfirvöldin sent út eindregna hvatningu til fólks í Alsír um að varðveita ró og reglu og forðast hópg'öngur. og óeirðir. Góðar heimildir telja, að um 20 manns hafi verið hand teknir og fjöldi mamna í hinum leynilega her (OAS) hefur ver- ið settur í gæzluvarðhald. 1 Mjög strangar öryggisráðstaf- , Framh á 14 síðu Alþýðublaðið — 13. maí 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.