Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 12
tjVtu Belka Síeelfni LEVENDE VESENER OPP OQ NED iSom en forhSndspröve ítl menneskets rom- fart har báde russerne og amerlkanerne brakt dyr levende opp og' ned. I august 1S60 sendte russerne opp en satelitt pá 4564 kilo Imed hundene Strelka (pilen) og Belka (eger- net), rotter, mus, fluer og planter Hele den- ne »zoologiske hagen» landet fint. bare 10 km fra det planlagte stedet. I febr 1961 sendte amerikanérne den 'dresserte íjimpan- sen »Ham» 1B4 ikm opp. Den trykte pá de _____ _____________/á kontaktene den ^ar opplœrt til i de 16.5 minuttene turen i/arte (derav 7 i vektlös til- standl og flirte glad. da kapseien den var I, ble ápnet pá redningsskipets dekk. - etter 2.5 timer í vannet. / | LiIFANDI VERUR f X í GEIM: Til að vita fyrir- fram hvernig mann: mundi reiða af í geimíerð hafa bœði Rússar og Bandar/kjamenn sent lifandi dýr út í geim- inn og náð þeim lifandi aft- ur til jarðarinnar. í ágúst 1960 sendu Rússar 4564 kg. gervihnött á loft meö hund ana Strelka (píla) og Eelka (íkorni) innanborð.3, auk rotta, músa, flugna og jurta. Allur þessi „dýragavður“ lenti heilu og höldnu, að- eins 10 km frá fyrirhugað- um lendingarstað. 1 febr. 1961 sendu Bandaríkjamenn sjimpansann „Ham“ upp í 184 km hæð. Hann þrýsti á þá rofa, sem honum var kennt að nota á þeim 16,5 mínútum, sem ferðin stóð yfir og stökk glaður út úr hylkinu þegar það var opn- að á þilfari björgunarskips- ins og hafði þá verið 2,5 tíma í vatninu. Njósnarinn Blake Frtamhald af 4. síðu."" ílsnjónum og vorum barðir of vorðunum. Hann hló að þoim. Eigum við að trúa því, að i. þetta gífurlega óréttlæti, pynt- ingar gamalla nunna, fangels- un móður með níu mánaða barn, sem látið var svelta með okkur hinum, brjálæðishlálur ýfirmanns „dauðabúðanna“ — eigum við að trúa þvi, að þetta hafi snúið gáfuðum og tilfinn- inganæmum manni, eins og Biake, og sannfært hann um, að kommúnsminn gæti „komið á fót réttlátara þjóðfélagi?“ — Hann hefði aðeins getað látið snúast fyrir tíu árum, af harn hefði verið búinn að misst vit '■ og kjark, og ég get borið, að hann hafði hvorugt misst“. Þá segir Deane enníremur, að Blake hafi ekki veríð orð- inn kommúnisti, áður en hann var tekinn til fanga og bendir m. a. á, að Blake hafi a/ltaf verið að hugsa um undankomu leiðir a. m. k. einu sinni gert tilraun til að flýja. Hann spyr, hvort það geti verið, að stjórnin hnfi farið dagavillt, er hún segir, að Blake hafi fyrst svikið í nóv- ernber 1951. Og hann bendir á, ‘ að það, sem Blake hefði þá get- að sagt um hernaðarundirbún- ing vesturveldanma í Kóreu. — hefði áreiðanlega verið rr.inna virði en það, sem háttsettir her foringjar Suður-Kóreumanna hafi sagt frá og þegið laun fyr- ir hjá kommúnistum. Auk þess hafi hann verið kominn i fang- elsi löngu áður en brezki her- inn kom til Kóreu, og Ho'i höf uðsmanni, hafi komið ákvörð- unin um íhlutun algjöriega á óvart, enda hafi hann mælt gegn henni áður. Og hann bæt ir við, að Blake hafi ekki getað leynt á sér neinum skjö’um, er hann hefði getað látið kommún istum í té. Bæði hefði herberg- ið verið of líið og aus þess hefði hann sjálfur þvegið föt Blakes, á meðan hann var veik ur, og ekkert slíkt heíði verið í þeim. Loks ræðir Daane manngerð Blakes. Hann segír hann hafa líkst nokkuð Walter Mitty, — gjarna séð sig sem lávarð eða biskup. Hann hefði haft yndi af börnum og heíði enn. Blake hefði ekki verið kynvilltur og hann hefði aldrei notað óþægi- lega vitneskju um meðfanga sína til að koma upp um þá. Og hann lýkur greininni á því að segja, að ef hann hefði átt að verja Blake hefði haim skilyrðislausí lagt fram þá kenningu, að Bretar hefðu not- að Blake sem „tvöfaldan njósnara“ ((double agent), — Látið hann koma fölskum upp- lýsingum til óvinanna og grafa upp leyndarmá) þeirra. Slíkt starf hefði getað átt vel við Blake, en sá hæagur væri á slíku starfi að þess konar njósn ari yrði alltaf aS láta af hendi við óvinina nokkuð af réctum upplýsingum. Ef hann fiycti heim minna aí upplýsingum en hann gæfi væri hann hetja. Og — ef hann flytti heim meira en hann gæt, værr hann hetja. Og hann spyr: „Ef Blake er í raun og veru viðbjóðslegur svikari, hvað gátu Iögfræðiugar hans fært fram honum tii málsbóta að baki timburdyra Old Bai- ley“. Vafasamt er, að nokkurn tíma fáist áreiðanlegar upplýs ingar eða svör við spurningum Deanes, en greinin er það at- hyglisverð, að við teljum rélt að þessi útdráttur úr heoi birt- ist. Hólmfríöur skrifar Framhald af 4. síöu. Shátt, — gleymum hvort öðru þar til í næstu ferð. — En þá tökum við eftir öll um breytingum, — ef ein- hverj ar hafa orðið. Eif stúlk- an með bleiku slæðuna hef- ur fengið sér nýja kápu með vorinu, — en bleika vorslæð an bennar er ekkr tekin fram í ár . . . H. ímaskr Þriðjudaginn 16. maí nk. verður byrjað að afhenda nýju símaskránia til símnotenda og er ráðgert að af- greiðia úm 2000 á dag. Símaskrláin verður afhent í afgreiðslusal Landssíma- stöðvarlnnar í Landssímahúsinu, gengið inn frá Thor- v aldisenslstr æti. Daglegur afgreiðslutími er frá M. 9—19, nema laug- ardaga kl. 8.30—12. Þriðjudag 16. maí verða afgreidd Miðvikud. 17. maí — — Fimmtud. 18. maí — — Föstudag 19. maí — — Laugard. 20. maí — — Þriðjudag 23. maí — — Miðvikud. 24. maí — — Fimmtud. 25. maí — — Föstudag 16. maá — — Laugard. 27. maí — — símaniúmer 10000-11999 — 12000-13999 — 14000-15999 — 16000-17999 — 18000-19999 — 22000-23999 — 24000-32999 — 33000-34999 — 35000-36999 — 37000-38499 1 Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símistöðinni þar frá 18. maí nk. Frá sama tíma gengur úr gifdj símaskráin frá 1959 og eru símnotendur vinsamlegast beðnir að ónýta hana. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. 13. úiai 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.