Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1961, Blaðsíða 4
í FÁ MÁL hafa vakið jafn- mikla athygli í Bretlandi og víðar upp á síðkast;ð en hið svokallaða Blake-mál, mál Oeorge Blake, sem nýlega var dæmdur til lengstu fangelsis- vistar, sem brezk lög leyfa. íyr- ir njósnir í þágu Rússa. Mjög eru skiptar skoðanir í brezkum blöðum um þetta má', aðal’.ega vegna þess, að uppiýsingar um málið eru af mjög skornum skammti. Réttarhöldin í mál- inu fóru sem sagt fram fyrir luktum dyram, og blöðin hafa litlar sem engar uppiýsingar -fengið um gögn málsins. Stjórnmáiafréttaritan The Observer bendir t. d. i það um , eíðustu helgi, að starfsferill Blakes í utanríkisþjónustunni hafi verið allóvenjulegur og ó- venjuleg göt sé að finna í skýrslum þeim, sem birtar hafa verið. Fyrstu ár Blakes virðast ósköp venjuleg. Hann hafi ver ið í flotanum í stríðinu en síðan hafið störf í utanríkisþjónust- ■unni í september 1943 og tveim mánuðum seinna verið skipað- ur vara-ræðismaður i Kóreu. Frá júlí 1950 til apríl 1953 liafi liann svo verið fangi kín- verskra og norður-kóreanskra kommúnista. En frá þeim tíma, þ. e a. s. frá því að hann kom heim aft- ur, verði hinar opinbevu skýrsl •ur óvenjulega óljósav. Nafn hans sé ekki á skrá starfs- manna utanríkisþjónustunnar og því borið við af opinberri -hálfu, að það sé vegna þess, að hann hafi gegnt ýmsum störf- vm, sem ekki er látið uppi hver voru, um stundarsakir. — Frá því hafi verið skýrc, að hann hafi verið skipaður í eina <leild utanríkisráðuneytisins í september 1953, en ekkert lát- ið uppi um, hvaða deild það •var, eða hver laun hans eða staða hafi verið, Hins vegar seg ir fréttaritarinn, að hann hefði átt að vera oröinn annar rit- ari með um 1200 punda grunn- laun, ef hann hefði klifið mann virðingastigann í ráðuneytinu ineð eðlilegu móti. Og fréttaritarinn heldur á- fram að rekja það, sem vitað •er, um feril Blakes: Frá því í apríl 1955 starfaði Blake í fjögur ár hjá brezku berstjórn- inni í Berlín, en síðan snúið aftur til London og tekið til etarfa í einni deild utanríkis- ráðuneytisins. Enn ber sva við, að ekki er látið uppi, hvert atarf hans var í Berlín, aö öðru leyti en því, að liann hafi ver- ið í 9tarfsí|iöi yfirroanns brezka hershöfðingjans í Ber- iín, ekkert sagt um bað, hvert starf hans var eða staða og laun í utanrikisþjónustunni á eftir. í september s. 1. hafi hann farið til Miðstöðvar arabiskra fræða í Shemlan í Libanon til að læra arabisku og þangað hafi hann svo verið sóttur — stefnt fyrir rétt og sakfelidur. Stjórnmálafréttaritarinn iýk ur svo upptalningu sinni á því, sem opinberlega er vitað um feril Blakes, með því að benda á, að er hér var komið sögu hefði hann átt að vera orðinn fyrsti ritari með 1500 til 2000 pund í grunnlaun, auk auka- greiðslna vegna veizluhalda og annars. George Blake. Þvi hefur af sumum verið haldið fram, að Blake kunni að hafa verið „heilaþveginn11 af kommúnistum á meðan hann var fangí þeirra í Kóren á ár- unum 1950 til 1953. A. m. k. einn maður dregur mjög í efa, að allt sé sannleikur, sam sagt hefur veriö um þetta mál op- inberlega. Sá heitir Philip De- ane og var fréttaritari The Ob- server í Kóreu og sat 1 fang- elsi kommúnista með B1 ,rke. - Munum við rrú rekja nokkuð af því, sem hann hefur um málið að segja í l’he Observer s. r. sunnudag. Ilann skýrir fyrst frá þvi, Rússinn Kuzma Kuzmiteh, sem átti f.ð „leiða fangana í allan sannleika eöa indoktrinera“ þá, hafi ekki staðið þeim blaöa- mönnum og diplómötum á sporði, sem hann h'.’.I aí , m- doktrinera“, hel.tur hafi hs-.nn þvert á móti sjált’ur stuncið af vestur fyrir járnt.iaid skönima síðar Hann ieggur áherzJu á, að það sé rétt, sem Macuúian, forsætisráðherra skýrði frá nokkrum döguvn áður, — að Blake hafi aldrei verxo „heiia- þveginn“. Við heilaþvott sé reynt að komast að þeirri hugs- un, sem fanginn ótíist mesi af öllu og síðan hamrað á henni, þar til fanginn sé orðinn vilja- laus. Þetta hafi ahirei verið gert við B'ake. Hins vegar hafi þetta verlð gert við aðra fanga, m. a. við hann sjáifan, þó að það hafi ekki bortð neinn árangur í þvi tilfeiii. Þá segir hann, að það sjáist á nianni, ef „heilaþvottur ‘ hari ækizt og meðfangar B'akes hefðu þvi örugglega greint nr.in á honum ef slíkur þvottur hefði tekizt. Deane spyr síðan hvort nokk uð annað hefði getað snúið Blake til kommúnisma en „heilaþvottur11 sá sem áreiðan lega hafi ekki tekizt. ,Sann- færði nokkuð hann um, að kom múnismi gæ.i að öðru jöfnu komið á réttlátara Pjóðfélagi — eins og sagt er sð B:ake hafi borið í játalngu si.nniV“ spyr Deane. Hann tekur síðan orð sak- sóknarans, sem sagoi, að skab'- anir Blakes hefðu breytzt fyrir rúrnum 10 árurn og segir að samkvæmt þe' n hefðu stjóri - mála- og heimspekiskcðanir Blakes átt að brey ta.--t á fyi stu níu mánuðunum, sem hann var í haldi í Kóre i og i »'ð- asta lagi í marz 1951. Síðan segir hann: „En á þeim tíma þeklilum við ekki annað ai hendi Kóreu- manna en ólýsanJega harð- neskju, niðurlægingu og óstarf hæfni. Að því er við fengum bezt séð var farið ósköp svipað með íbúa NorðurTKórcu, eins og okkur. Við Biake höfðum verið barðir, samfangar okkar •dóu oms og flugur i kringum | okkur, 400 stikur frá Yalu- fljóti, en á bökkum þess lá kín verski vegurinn. fullur af k-'n- verskum birgðavögnum. Ör- lítill lyfjakassi úr einhverjum þessara bíla hefði getað bjarg- að lífi saklauss fóiks, sem var að deyja allt í kringum okkur . . . Blake hafði verið veikur og ég hafði hjúkrað honum. — Holt, höfuðsmaður, og Nor- man Owen, sem einnig voru fr ásendiráðinu í Seoul, höfðu næstum dáið, og ég hafði hjúkr að þeim líka. Okkur var ískalt, ennþá í sumarfötum í um 20 gráða frosti, í 9x9 feta her- bergi er lyktaði af sjúkdómum okkar og moraði í lúsum okk ar. Hið eina, sem kommúnistar fengu okkur, voru rússnesk tímarit, sem sýndu sigurför ungfrú Monicu Felton og djáknans af Kantaraborg um Norður-Kóreu. Við vorum ofsa reiðir og Blake var þá hvað reiðastur og mest ögrandi. Það var á þessum tima som hann og ég vorum látnir krjúpa Framhai'* •> ,‘> síðu a. 13. maí 1661 — Alþýðublaðið STÚLKAN, sem hafði ibleika slæðu á 'höfðinu í 'strætó í fyrrasumar 'hefur fengiið sér nýja feápu, og bleika slæðaa hefur ekki verið tékin fram í vor. Kamnski finnst stú'ikunni slaéðaú efcki nógu ný lengur, en ég s&kna hennar samt. Það er einkennijegt, hvað unnt er að verða kunnugur fólkinu í strætó, enda þótt aldrei sé skipzt á orðum. Við vitum fiest. hvar hvert ætl ar úr, erum búin að finna út, !hvar Ihver vinnur cg Ihvert leiðin liggur. Hviítur islcippurinn, sem gægist undan kápufaldinum, kemur upp um stúlkuna, í ibláu kápunni, sem fer ahltaf úr hjlá Kennarias'kólanjuim. Hún vdnnur á Landsspiítalan um, — annað hvort er hún thjúfcrunarkona eða ganga- stújka. Döbkhærði maðurinn, sem alltaf er með blað í hend- inni, vi'nnur áreiðanlega á iskrifstofu, þar sem houum hláifieiðist. Hann er alltaf glaðlegri á leiðinni heám en á leiðinni í bæinn. — Enn gæti ég sagt frá konunni í grænu kápunni, sem er allt- af svo dæmalaust snyr.tileg, — en hvað þýðir fyrir mig að vera að segja ykkur frá fólki, sem þið ekki þelkkið? — Við þeikkjumst bara, — við — þarna í strætisvagn- inum, — og ef einhver nýr kemur í vagninn á daginn — á okkar tíma, hlýtur hann að finna, að hann er iók.uirmugur meðaj kunnugs f'óiks. Strætisvagnabílstjórinn er h.Vn eiginleigi samnefnari allra og sjálfkjörinn „for- ingi“ eða miðpunktur bíls- ins. Hann lumar á þeirri þe'kkingu um oikfcur öll söm ul sem vera kann, að við höfum ekki hent reiður á. Hann veit a'ilt um okkur hvert og eitt. Hann veit vel, hvenær við eigum að mæta á okkar stað á dag- inn, hann veit, að við eigum að vera þarrua að bíða feftir strætó hvernig sem viðrar. Fif við komum ekki á rétt um tíma, gáir hann að cikk ur upp á veg. — Hann veit, hvenær við komum heim á krvöldiin. BíFinn rennir sér niður brekkunia. Kannski höfum við lent á , druslu,,, og þá hóstar hún dáMtið 'á leiðinni upn Öákjúhlíðina. — Þeisisar d’-uslur11 okkar spúa aftan ur sér Ijótum reyk. Aftur á móti er einn vagninn sér- sl'j'kleg-a fínn með rauðum nlncspúðum. Það er spari- hi:*’1iirn,n okkar. — Oig þégar h = n n kemur, enu allir í há- ^•'ðpirtkatpi — Það sést ekki koma minnsti gufustrókur 'fra honum, — þótt hann þurfi upp brekkuna. Auðvitað fylgjumst við með því, þegar vorið bemur í Fosísvcginum, þegar fólkið verður brúnt í gróðurreitun um, — og það fer síður eis svo fram hj:á okkur, er trén fara að laufgast í görðun- um við Laufáisveginn eða einum hnokka fleira hoppar í parí3 á ganigstéttunum en fyrra árið. Þegar einhver hinna yngri fer að fara út sí og œ á grunsaMÚegum stcppi- stöðum vitum við öl/l, hivað klukkan slær .... Þannig fylgjust váð hvert með öðru með vökulúm um hyggjuaugum. í fyrradag gerðist dálítið, ise raskaði ró okkar rétt sem enöggvaisit. Tvær stúlfcur á fermingaraldrii höfðu setzt í næ'staflasta sætið, en sífellt kom Eeira og fleira fólk inn í bíMn.n, Nú var svo komið, að haiarófan af standandi fólkinu hafði verið rekin alveg aftur í enda, — en ein af þeim sem stóðu, var feitlagin kona með marga pafcka og mæðusvip á and- litinu. Stúlkurnar tvær í mæstaftasta sætinu voru vel uppajdar stúlkur, sem stóðu upp fynir konunni. — Ef nú hara konan befði setzt strax, hefði ekbert gerzt, við hefð um ö’-l verið ánægð og hinn vepjulegi friður og- góða ró hefði í vagninum. —• En . . , í stuttu mfáli sagt: — Ó- kunnugur strákur skauzt í annað sætið, ,sem losniaði, þ.egar báða- stúlkurnar stóðu upp. — Hann kallaði á fé- ■lava sinn og bað hann að setjast hjá sér. Konni var á leiðinni — og við sem fylgd u'st með leiknum fenigum' ó- n.iotati|!finu;in'giu fyrir brjósit- ið. Frúin kom þá á vettvang í tæfca tíð. en þar með er saean ekfci öl] sögð, því nú hófst þref milli amnarrar stúlkunnar, sem staðið hafði ulpp fyrir konunni þótt- ist nú eiga jiafnan rétt, ef lekki mai-i os stúáks að hvdla hsrna lúin bein. — Strákur jét sig evki oe sat sem fast aisit, en eikki leáð honum vel, pumin,ffianu'm Augu allra ■dbVar hinms hvíldu á honumi með þanbóknun. En atvik sem þessi heyra til und'antekniinganna. Venjti liega fer þ°itta allt fram í IHHóðu. örufrgiu samþvkki, — og við skiljum á Lækjargöt- unni. — án þesic að kveðj- ast, en samt kveoiumst við á eiinhfnenn óskiljanlegajn Framliald á 12. síðu. I u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.