Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 1
42. árg. — Föstudagur 23. júní 19(51 — 138. tbl. Seyðisfirð'i, 22. júní.. MIKIÐ er a3 gera hér við und irbúning undir. að taka á móti síldinni. Er reiknað ineð að í sumar verði starfandi 4 sölt- unarstöðvar hér, en i fyrra s(arf aði aðeins ein, nema hvað salt- að var í 2000 tunnur hjá ann- arri. Stækkun síl'darbræðsiu n nar er að Ijúka um þessar mundir. Verið er að byggja upp tvó síld arplön og tvær bryggjur. Er önn ur bryggjan, sem verður íyrir söltunarstöð Sveins Benedikts- sonar, nær fullgerð, en Sveinn rekur nú söltunarstóð hér í fyrsta sinn. Hitt planið og bryggjan, sem unnið er að, er á vegum Sveins Guðmundssonar (Ströndin h f.) og er þar um stækkun að ræða. Söltunarstöð Sveins Guðmunds- sonar hefur starfað hér í 12 —14 ár og var sú eina í fyrra, auk þess sem Vaitýr Þorsteinsson á Akureyri lét saita hér i 200 tunn ur. Mun Valtýr salt.a hér eitthvað í sumar líka og einn aðili til við- bótar, þannig að söltunarscöðv- arnar verða sennilega íjórar, — eins og fyrr segir. Frh. á 12. síðu. MYNDIN: Hermann Guðmundsson, formaður IHífar, telur atkvæði á Hlífarfundinum í gær um frestunartillögu Hanni- bals Valdimarssonar. Úr slitin urðu stórsigur fyrir forystu Hermanns meðal hafnfirzkra verkamanna. Þeir kolfelldu tillögu Hannibals og samþykktu síðan samningstilboðið er fyrir Iá nær einróma — að eins fimm voru á móti. Hannibal á Hlífarfund- inum í gær. Hafnfirzkir verkamenn sýndu bonum greinilega, að beir kæra sig ekki um ofstopa bans og afskipti af þeirra málum. Fimm gegn samningum VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf í Hafnarfirði hélt fund í Bæjarbíó í gærdag, Þar voru bornir upp samningar, sem mcirihluti s/jórnari/inar hafðr gert við hafnfirzka at- vinnurekendur um, að kaup hækki um 11%, í sjúkrasjóð greiðist 1%, orlof verði 6% af öllm launum’a fastráðnrr verka mcnn fái vikukaup, auk annarra atriða, t. d. að bryggjuvinna verði í þrrðja kaupgja!(]sflokki (er í lægs/a floklú í Rvk). Á fundinum voru um 200 manns, en að- erns 5 voru á inióti samning unum. Fundurinn vítti enn fremur stjórnarmeðlimina þrjá fyrir að hafa brugðrzt Hlíf á örlagastund aneð því lað segja sig úr stjórn þess. Fundurinn vottaði Ilermanni Guðmunds- synr traust og þakkir fyrir forustu bans. Hilífarífvvidurinn hófst í Bæjarbíó klukkan rúmlega 4 í gærdag. Voru þar mættir um 200 verkamenn. Formaður félagsins, Her- mjann Guðmundsson, setti funcfinn og bauð menn vel- komna og ennfremur sérstak- lega Hannibal Valdimarsson, íorseta ASÍ. Fcrmaður bar fyrst upp tvær inntökubeiðnir, Kvað þá við í kommúnistanum Pétri Kristibergssyni, sem sagði sig úr stjórninni kvöldið áður: ,,Er leyifilegt að taka inn menn í verktfölilum?“ Her- mann svaraði um hæf: „Já, það er leytfilegt, en efcki að segja sig úr félaginu á með- an verkfall stendur.“ Var þá klappað víða um salinn. Því næst tók formaður fyr ir samningamiálin. Hann sagði að tæp vika væri síðan féliags ifundur he'fði verið haldinn, ef-tir þau viðhonf, sem sköp- uðust vegna samninga verka lýðsfélaganna við samlvinnu- félögin. Þar hefði verið rnörk uð sú stefna, að koma upp kaupi lá'gla unamannsins. Þeg ar fundurinn haifi verið hald inn heifði staðan verið sú, að atvinnurekendur hefðu boðið 10% kauphaekikun, en ekkert í styrktarsj'óð. Fundurinn Framhald á 5. síðu. Blaðið hcfur hlerað: að Kassagerð Ueykjavíkur hafi þegar samið við Félag járniðnaðarnianna. ■ ■■w iii n iii ini --jnufiTWCTgn——m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.