Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 15
Það breytir öllu. Þú átt eft ir að verða slolt af Jiúsinu okkar". );Því trúi ég Johnnie“, sagði hún hlýiega. Hann snérist 'á hæl til að fara. Hún leit á hann og sagði: „Johnnie — viltu vera vingjarnlegur við Pet- er?“ Hann leit aftur á hana cg sagði næstum reiðilega. „Af hverju hugsarðu efeki um annað en Peter? Það er engu líkara en hann sé eini maðurinn í heimium”. „Hann ér vinur minn. Og hann hefur bjargað lífi miu“. Og hún sagði honum hv'að skeð hafði í Djakarta. „Svo hann er hetja í of análag. Það er naumast“. Hann glotti. „Ég verð að reyna að þola hann þín þegna Julie. En þú veizt iað ég á erfitt með að leyna því þegar fólk fer í taugarnar á mér. Mér finnst ©kki mik ið koma til innfytiendanna heldur“, bætti hann við. . „En Johnnie þó! Þú ert sjálfur innflytjandi“! „Vitleysa. Ég er Breli. Við Bretar erum ekki innflylj- endur. Inn'fljújendurnir eru útlendingar". „Peter er enskur í aðra ættina“. ...... „Já, ég heyrði að þú s'agð ir það. Jæja, jæja, ég iskal reyna það þín vegna Julie“. Þau sátu við morgunverð- arhorðið öll þrjú. Peter brosti til hennar, en bún sá hann var telkinn og hafði sennilega efeki sofið alltof vel. ........... Johnnie sagði klunna- lega.” Fyrirgefið að ég lét skapið 'hlaupa með mig í gönur í gær Mendel. Ég — já, það istóð illa é tfyrir mér og það Ikom mér á óMart að finna ykkur Julie hér. Sér staklega yður, etíþimér leyf- ist að segja svo. Ég vissi að vísu að Ju'ie var kominn til landsins, slííkt fréttist ifljólt og ég (bjóist við að sjá hana bráðlcga. En ékki ó- kunnuga.“, .................. „Við skulum sleppa því”, sagði Peter rólega. „Ég vona að þér litið ek!ki á mig sem ókunnan rnann 'í framtíð- inni“. ........ „Ég er víst ekki verið þekfetur fyrir það ífyrst við eigum að búa undir sama þaki framVegis", sagði Jo- hnnie c/j hló 'þvingað. „Julie sagði miér að þér væruð hing að kominn til iað kynna yð ur ástralskan landbúnað“. „Rétt er það. En eftir at- burðinn i gæiifeveldi ispurði ég Julie hvort hún vildi að ég Ifæri Ihéðan, Hún svaraði neitandi“. , Jöhnnie 'hló jáfn þvingað og fyrr. „Þlað er víst 'bezt að þér alflið yður reynsiunn ar, sem þér komuð til að tfá. Ég skal biðja Laleiy, fjár hirðirinn minn að tfylgja yð ur um búgarðinn. Hann er eikki stór en okkur vantar tfjármagn til að reka hann. Mikið tfjármagn“. Hann hiriisti dapur höfuðið. Það gladdi Julie að nú leit út fyrir að óvinátta þeirra Væri á enda. Það gat vel verið að hún hefði átt að Háta Peter fara kvö.'ldið áður en hún vildi ekki missa hann. Hún vissi, án þess að 'hún. sikildi hvernig á því stóð að etf hann færi he’fðu Ihún misst eitthvað dýrmætt að eilífu. Johnnie iók henni um lánd eignina í jeppa. ' „Hestar eru úreltir á bú garðd eins og þessum“, sagði hann“. Við eigum að vísu Ihesta og Larey á gamla meri sem Ihann ’beitir fyrir kerru en yifirleitt nO'tum við jeppann". ...... Það vlar iskemmtilegt að sjá landeignina og að aka eftir mjóum stígunum milli sauða hjarðanna. Neðst við girðing una var stór tjörn í sikugga stór eudalyipitustrés. Þar leit út tfyrir að vera friðsælt og skugg'sælt. „Við skulum setjast í skuggann þarna“, isagði Jo- ihnnie. „Ég þanf að ræða svo margt við þig og spyrja þig svb margs. Við getum elkki talað vel saiman meðan við ó'kum um og þessi náungi er alltaf á hælunum á okkur. Fyrirgefðu — ég gleymdi að ég er að tala um vin þinn, Peter Mendel“. Hiún hló og lagði hendina á handlegg hans. „Þakka þér fyrir leiðréttinguna Jo- hnnie“. .... Þau stigu út úr 'bílnum og gengu að tjörninni. Þar lá stór tjástotfn í skugganum og Johnnie sparkaði harka lega í hann til iað athuga hvor.t þar leyndust sjö.ngur áður en hann lét ihana setj- ast. Hann spurði um móður hennar og systur og hún sagði honum allt fréttnæmt að iheiman. En það leit ekfci út fyrir að hann héfði isér lega mikinn áhuga fyrir orð um hennar. Þal var sem eitt hviað iægi honum á hjarta. „Þið hatfið víst orðið ffyr ir miklu álfalli þegar Frank dó? Þú líka Julie?“ „Það var hræðilegt11. Hann kinkaði kolli“. „Hann hafði efcki fest örygg isláisinn á byssunni og sfcot ið reið af þegar hann klifr !aði yfir girðingu. Ég get akfci enn skilið að 'það sé satt“. ....... „Johnnie?" Hún leit á hann“ Vorið þið Frank etóki alltaf jafn góðir vin ir?“ Hann leit undan og hún siá hvernig roðinn kom fram í brúnar kinar hans. „Auð vit'að vorum við góðir vinir. Því ihefðum við ékki átt að vera það Jule?“ Það varð smá þögn. Svo sagði hann reiðilega: „Hver hefur ver ið að spýta islaðri í þig Þetta hefur ekki gengið vel fjáihagslega. Við urðum báð ir að taka lán með búgarð- inn sem veð. Það hefur ver- ið erfitt að biorga atf láninu, Ihalda eigninni við og reyna að lagfæra ýmislegt. Ef til vill ættum við að selja Julie og 'bjarga því sem bjargað Verður? Þetta er eifeki auðveld eign, eklki í þessum þurrki. Það hefur ekki komið dropi úr lbfti í þrjá mánuði Sem betur fer erum við eklki jaifn illa sett ir og margir aðrir. Við höíf um fljótið — á meðan Ifevísl in, sem búgarðurinn stendur við þornar ekki alveg upp“. „Badcock lögfræðingur minntist iá að við hefðum ífengið tilboð í jörðipa. En ég vil ekki selja Jdhnnie. Ég sé vel iað það þarf að lag færa margt en mér líst vel á búarðinn þó ég hatfi svo sem. ekkert ivit á landtoún- aði. ........... „Þú viðurkennir sjálf að þú hafir ekki vit á landbún aði. Geturðu ekki treyst mér og látið mig ráða þvtí?“ „Nei, Johhnie", hvíslaði hún. „Ég hef komið alla iþessa vý'gatend til að taka rnína eigin ákvörðun. Ég verð að sannfærast um að eignin hatfi ékki verið þess virði sem. við greiddum tfyr ir hana áður en ég sam- þykki að selja hana“. „Þú treystir mér ekki mikið“ hreytti hann út úr isér og rödd hans skalf af reiði. ...... „Eklkert Johnnie“, Hún reyndi að hlæja. „Ekkert sem ekki er hægt að lag 11 færa. Ég skil þið aðeins ekki lengur“. „Julie els-kan mín“, hann tók um báðar hendur hennar cg dró hana að sé. „Elskarðu mig elkki? Þú veizt að ég get ekki lilfað ef þú e'kki elskar mig. Þannig hefur það alltaf verið. Síðan ég var smápatti hefur þú elsikað mig og ég hef verið stoltur a'f ást þinni. Stoltur yfir því að þú skildir allt sem ég gerði og ætíð með mér. Svíktu mig ekki núna‘ Yndið mitt einasta — e'kki núna, þegar ég þarfnast þín meira en nokkru sinni fyrr. Ástæðan fyrir því að aiilt þetta skeði — allt þetta djöfullegg, skeði — er sú að þú varst ekki hjá mé.r, þú og ást mín á þér. Farðu ©kki frlá mér. í guðanna bænum Julie.” Þetta neyðaróp hans kom frá innstu hjartarótum. Augnaibliki seinna hvísldi hún í tfaðmi hanis og hann þrýsti íb.enni áð sér og kyssti varir hennar og augu. Þann ig hatfði hann kysist hana áð ur en hann fór til Ástraliíu, þegar hann hað hana um að bíða sín. .... Hún kyssti hann einnig en ekki með sama áslríðuofs anum og þá. Það var engu 'líkara en hún þyrifti að minna sjálfa sig á: „Þetta er Johnnie— þetta er Jo- hnnie Brownell Julie- þú elslkar hann “ Ef til vill hafði þetta skeð ctf snöggt. Annað veiifið hafði hann tal að um að selja búgarðinn og og svo faðmaði hann hana að sér og kyssti. Loks róaðist hann einnig. Hann kýssti hana blíðlega og sagði: „Þetta var gott Julie. Ég hélt að ég heffði misst þig að eilífu og það var var að sálga mér. Ég varð viti miínu fjær þegar ég sá þig í gær sitja til isama borðs og þennan ná- unga — nei fyrirgefðu mér 'til sama borðs og Peter Mendel. Vig skulum selja og fara héðan ástin miín. Við tfáum það milkla pena, að við geium keypt búgarð annðars staðar. Eða farið heim til Englands og sezt að þar“. Hún slei't sig af ’nonum. Hún var róleg og óhamingju söm og skildi ekki tilffinning ar sínar. „Við skulum ræða málið Jdhnnie. NeyðumSt við tii að selja?“ „Ég vil gja^nan Ijúlka þessu af. Ég vil komast héð an. Ég hata þennan stað. Hann fer í taugarnar á mér, Ég veit ékki lengur hvað ég segi eða geri. Þetta hefur verið sannkallað víti síðan Franlk dó. Ég verð að kom ast Andlit hans varð aftur markað þjáning- ardráttunum, sem hötfðu skeltft hana svo mjög kvöld ið áður. ........ „Við höfum fengið tiiíboð“, sagði hann rólégri. „Mér finnst við ættu mað taka iþví Julie“. „En ltað er svo lágt! Bad- codk aðvaraði mig við að taka því“. „Trúir þú honum: betur en mér?“‘ Johnnie reid'dist á ,ný. .......... „Lttu ökki swona Johnn- ie minn. Eg er alltof þreytt- til að ræða þetta. Ég er ný- komin hingað, Ég vil vera 'hérna um tíma og sjá hvern ig allt er áður en ég tek mína áfcvörðun. Vertu mú góður Johnnie! Hún tólk um handlegg hans og leit biðj- an’di á hann. „Við skulum aika heim. Ég er sivo þreytt“. „Jæja þá“, sagði hann. „Við skulum fresta því þang að til feeinna. Ég vil ógjarn an særa þig vina mín, en við verðum aldrei hamingju söm hér“. ...... Þegar þau komu að hús- inu kvaðst han,n þurtfa að fara í verzlunarerindum til borgarinnar og_ ekki koma í hádegis'verð. „Ég ætla ekki að eyðileggja 'fjölskyldúliíf yfekar Peter Mendels!“ ’Hann hló við, en það var efeki f.vur hláitur. „Af hverju talarðu svona Johnnie“. . .. „ „Hvernig heldurðu að ég eigi að 'láta þegar þú dragn ast alls staðar meg þennan Frakka? Ég veit ekki hve langan tíma það tekUr hann að fá þessa reynslu sem hann talar um en mín vegna má hann fara í dag“. „Þú lofaðir að vera kurt eis við hann“. „Ég skal gera mitt bezta“, urraði Johnnie. „En ég vildi óska að þú hugleiddir eitt bvað tilboðið sem við feng um í b/igarðinn. Ég held því fram að við ættum að selja. Og tiiboðið stendur efeki að eilífu“. „Veiztu hver það er sem býður í búgarðinn Jchnn- ie?“ Hann leit efcki í spyrj- andi augu hennar. „Mér hefur iskilist að viðkom- andi aðili vilji ekki að nafn hans sé géfið uípp“, sagði ha.nn. .......... 7. Hún gefck inn í húsig og velti því fyrir sér hver's- vegna honum væri svd mik ið í mun að selja. Fánnst honum erfitt að búa hér eftir lát Franks eða óttaðist han,n að hann gæti efcki refc ið búgarðinn einn? ÆiiiiiiiniiiiiíiinniiíiiinninniiyiiiiiiiniífliininiiiifflninDiiiiiiini Maisie Grieg ð B rinnar AlþýðublaðiS — 23. júní 1961 |_5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.