Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 11
leigólfs-Café GÖMLU DANSARNIR í kvöid kl. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Tilboð óskasf í að steypa kafia af Vesturgötu í Hafnarfirði, um 1500 fermetra, 20 cm á þykkt, Steypan skal gerð úr hreinu folágrýtisefni. Tilboðið miðast við allt efni og vinnu Við að leggja steypuna niður, en Hafnanfjarðarbær legg- ur til sement og sikilar undirbyggiimu tilbúinni undir steypu. Tilbcðum skal skila á skrifstofu mína fyrir kl. 15, föstudiaginn 30. júní og verða þau þá opnuð að við- stöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingurinn í ITafnartfirði. JÓN BERGSSON. AugEýsingasítriii Alþýöuhlaðsins er 14306 KARLAKÓR AKRANESS í SÖNGFÖR AKRANESI, 22. júní. Karlakórinn Svanir á Akranesi á 45 ára afmæli á þessu starfsári. I tilefni afmæl isins mun kórinn fara í söng- TOLEDO ¥oiir og alls konar kjöt- og fiskvin nsluvélar. G. HELGASON & IVIELSTED H.F. Haínarstræti 19, sími 11644 för um Norðurland og halda þrjár söngskemmtanir. Lagt verður af stað á morg un og fyrsta söngskemmtunin verður um kvöldið á Sauðár- króki. Síðan verður sungið á Skjólbrekku f Mývatnssveit á iaugardagskvöldið og að lokum á Akureyri á sunnudag. í kórnum eru 33 söngmenn, stjórnandi er Haukur Guð- laugsson. Einn kórfélagi, Jón Sigmundsson, hefur sungið með frá upphafi, eða í 45 ár. H.Dan. A-Þýzkt bergmál Ósigur komma Framhald af 5. síðu. meðlimir, er sögðu sig úr stjórn inn, sem fyrr segir Þá vora greidd atkvæði um tillögu Sig- mundar Björnssonar um vítur á 3 fyrrverandi stjórnarmeðlimi. Hún var einnig samþykkt nær einróma gegn aðeins 7, sem voru á móti. Fundinum lauk svo með því, að Hermann Guðmundsson þakk aði mönnum komuna og enn- fremur verkfallsvörðum og vcrk fallsráði gott starf að undan- förnu. — bjó BERLÍN, 22. júní. (NTB-REUTER). Á fjöldafundi í Au.-Berlín sem haldinn var til að minnast þess að 20 ár eru liðin síðan Hitler hóf árásina á Sovétrík- in, sagði austur-þýzkí land varnaráðherrann, Karl Hoff- mann, að sérhverri árás Vest- urveldanna á Au.-Þýzkaland yrði svarað af sameiginlegum herstyrk Au.-Þjóðverja og Rússa. Hoffmann endurtók að austur—þýzka stjórnin væri staðráðin í að stjórna samgöngu leiðum milli Au.-Þýzkalands og 'Vestur—Berlínar. QX, tUTL KJjtti cá) DSGL :G7E K.S.I. í kvöld kl. 8.30 keppa á íþróttale ikvanginum x Laugardal Akranes - Holiendingar Dómari: HAUKUR ÓSKARSSON. Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 11 f. hád. við Útveigsbankann. Verð aðgöngumiSa: Stúkusæti 40,00. Stæði 30,00. Barnamiðar 5,00. Kaupið miða tímanlega. Móttökunef ndin. « 1 s s s S s s s s s s s s s s s s s veröur farin 27. júlí — 12. ágúst nk. Farið verður til Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar. ÍX Dvalizt verður í sumarbúðum ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum. (M. a. farið á æskulýðsmót ungra jafnaðarmanna í Noi’egi.) ýV Ferðirnar kosta 6200 kr.; uppihaldið 2000 kr. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 16724 og 15020. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMÁNNÁ. Alþýðublaðið — 23. júní 1961 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.