Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 8
 » "••• •• f:á»- ituummmutuuuuu JÆJA dömur mín- ar, þá er það nú kom ið í Ijós, að þeim vísu herrum, sem tízkuna skapa, finnst nóg komið af þeirri dellu að láta spangirnar á sólgleraugunum sitja þar, sem þær hafa set ið. Þess vegna hafa þeir einfaldlega tek- ið upp á því þarna úti í París að setja spangirnar neðst á gleraugum en ekki efst, eins og verið hef ur, Á neðri myndinni eru - regluleg sam- kvæmissólgleraugu, en hvernig á vesa- Iings fólkið að fara að, ef það ætlar að fá sér drykk. Aftur á móti fylg- ir þessum forláta gleraugum einn stór kostur fyrir kvenfólk ið, því snyrtingin þarf varla að vera eins nákvæm undir slíku fargani, sem fel ur andlitið betur en nokkur kvennabúrs- Kaupsýslumaðurinn Bertus Gerdes, sem er 49 ára gamall, hefur síðan stríðinu lauk lifað góðu lífi í bænum Bielfeld, ná- lægt Hannover, og orðið rik^ri að verajdargæðum með hverju árinu sem líð- ur. Hann á indæla konu og 4 börn, fallegt heimili og Mercedesbíl. En síðan Eichmannrétt- arhöldin hófust í ísrael hefur mikil breyting orðið á hinu rólega lífi Gerdes. Hann var sjálfur búinn að gleyma hinni nazistísku fortíð sinni og vonaðist til þess að allir aðrir hefðu gert það líka. Hann hafði orðig að sitja þrjú ár í fangelsi vegna þess arna, enda var hann háttsettur innan nazistaflokksins á sínum tíma, var m. a. „um + RÉTTARHÖLDIN HAFA ÁHRIF. Eichmann réttarhöldin hafa valdið miklu róti í hugum manna í V-Þýzka- iandi og hávparar raddir eru uppi um að hafa beri uppi á fleiri stríðs- glæpamönnum. Hefur þetta m. a. leitt til hand- töku lögregluforingja í Lúbeck, Hans Ulrichs að nafni. Er hann auðvitað sakaður um stríðsglæpi. + ÞÚSUND STRÍÐS GLÆPAMENN Og fyrir skemmslu Skýrðu embættismenn fylkisstjórnarinnar í Bæj- aralandi frá því, að innan skamms yrði hafin víð- tæk leit í Þýzkalandi og í fleiri löndum, að fyrr- Gerdes í gapastokk dæmisleiðtogi" eða Gau- leiter um skeið. ic HÓTANIR í SÍMA. Fyrir skömmu sá Gerdes sér þann kost vænstan að leita á náðir lögreglunnar. Hann skýrði lögreglunni frá því, að síðan Eichmann réttarhöldin hófust, liði varla sá dagur, að hann fengi ekki hótunarbréf eða að í hann væri hringt og hótað öllu illu. Þetta sýnir Ijóslega þá reiði, sem gripið hefur um sig meðal þýzku þjóðarinn- ar vegna Eichmann réttar haldanna. Og Gerdes á- kvað að reyna að flýja í burtu. Honum sagðist sjálfum svo frá: — Eg vil fyrir hvern mun forða mér frá því að ég dragist inn í Eichmann-málið. if VÍDTÆK LEIT Þegar Gerdes sá, að lög reglan gat ekki hjálpað honum, ýtti hann með hjálp vinstúlku Mercedes bílnum í ána Rín, nálægt Arnhem. í fyrstu áleit lögreglan að Gerdes hefði verið í bílnum og látið þar með lífið. En lögreglan komst von bráðar að því áð Gerdes fól sig á hóteli nokkru í Koblenz. Hann var þegar handtekinn og verður ákærður fyrir að villa lögreglunni á sér heimildir og ennfremur verður hin nazistíska for- tíð hans tekin til athug- unar. verandi lögregluforingja nazista, Sturhrmann að nafni, sem tók þátt í morð um á pólskum Gyðingum. Yfirmaður stríðsglæpa- skrifstofunnar, Erwin Shúle, segir, að á næstu mánuðum verði 1.000 naz- istamorðingjar í viðbót látnir svara til saka. ★ HEILA- BROT 1. Getið þið skrifað 31 með þvf að nota aðeins töluna 3, sex sinnum? 2. Hvað er 10.000% af ein- eyringi? 3. Amma gamla átti mörg börn, en margir trúðu henni ekki, þegar hún var spur'ð að því, hve mörg þau væru, og hún svaraði: Þrjár og hálf tylft. Samt sagði amma gamla alltaf satt, svo spurn- ingin er bara, hvað voru börnin mörg? 4. Turnklukkan er ná- kvæmlega 30 sekúndur að slá sex, hvað er liún þá lengi að slá tólf? 5. Hve margar gæsir og hve margar kýr eru í flokki þar sem eru 54 gæsir og kýr með 150 fætur samanlagt? Sumar I ÞEGAR vorið kemur og | loftið fyllist. af gróðurilmi, Iskógarnir taka að grænka, nú eða í það minnsta, I hraunin fara að skjóta upp | mosaþembum, þá eru fáir g svo níðangurslega sjón S daprir, að þeir taki ekki 1 eftir því að á strætum borg 1 arinnar, á steinunum við 1 ströndina eða í loftinu. yfir = höfði manns er tvennt af 1 öllu, samstíga, samslungið, 1 samrunnið, það er eins og S allur heimurinn sé allt í j§ einu orðinn tvíefldur magn 1 aðri, stærri en fyrr. myndt Hvort sem um er að ræða sniglana tvo, sem mætast að morgni dags með húsin sín á bakinu og heilsast af innileik, hryssuna sem gefur afkvæmi sínu að sjúga í sólskini hádegisins, kettlingana tvo, sem kúra ánægðir á tröppunum í lognmollu síðdegissólar, eða mann og konu, sem hverfa hvort til annars við sólarlag, eins og skugga- mynd af lífinu sjálfu. Hver einasta mynd er hluti af sögunni miklu um líf sem tengist lífi og skap ar nýtt líf. g 23. júní 1961 — Alþýðublaðrö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.