Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 7
ÞJOÐHOFÐINGJAR hafa í gregnum aldirnar öðlast á- kveðna mynd í augum f jöldans. Þeir eiga alltaf að vcra dálít'ið hátíðlegir þegar bezt Iætur, og ekki talið saka þótt nokkur reigingur fylg'i.. Konungum og drottningum eru settar ákveðn ar siðareglur, sem oft og tíð- um virðast ekki þessum heim’i, Öðru máli gegnir í lýð- uðum salarkynnum,. Þó skortir ekkert á virðuleikann. Kosning Kennedy í æðsta og valdamesta embætti Banda- ríkjanna hlýtur að hafa veríð mikið ánægjuefni þeim löndum hans, sem vilja vera lausir við m'ikið tilstand og tildur. Og þótt hann sé ungur maður verður ekki séð annað en hann sé starfinu fylli- ræðisríkjum, þar, sem konung ar eru liðin tíð, eða hafa aldrei verið settir í stólinn. Þar hefur þjóðhöfðinginn eða æðsti mað- ur ríksins alltaf verið að þok ast nær þegnum sínum í háft- um og lífern'i og nú á síðustu tímum verið í engu frábrugð- inn almenningi um búnað og fonn. * Engir, eiga glæsilegri sögu í þessum efnum en Bandaríkja- menn, þegar það er haft í huga, að forseti þeirra hefur gífur- legt vald; er æðsti maður mill jóna þjóðar, sem ræður mikiu I valdaspili heimsbyggðarinnar og þar af le|ándi meiri stærð en tekur, til hans eigin lands, engu síður en forustumcnn gamalla og -nýrta stórvelda annarra. Samt verður það ekki séð á forsetaembætti Banda- ríkjanna, að það líði í nokkru fyrir það, þótt handhafi þess hafi ekki' yfir sér virðuleik þeirrar elli, sem gömlu rikin telja svo nauðsynlega slíku em bætti, eða hátíðleik þeirrar framkomu, sem fylgir hátimbr- lega vaxinn. Þá mundi kona hans sóma sér vel í fegurðar- samkeppnum og er það alveg nýtt í málinu, þegar um þjóð- höfðingja er að ræða, þótt kon ur þeirra hafi oft á tíðum ver- ið fyrirmannlegar. Myndirnar hér á síðunni eru teknar af forsetahjónum Banda ríkjanna og dóttur þeirra, Caro line„ Þær eru táknrænar um þær breytingar,, sem eru að verða á þjóðhöfðingjum nútím ans, sem eru farnir að lifa lífi fólksins, og í nánum tengslum við það. ' Fyrir hundrað árum hefðu fáir trúað því að lijónin og barn ið, sem eru að leika sér þarna á sjávarströndinni væri æðsta fjölskylda m'illjóna þjóðar. — Þetta er engu að síður mergur málsins, og ein af ánægjulegri staðreyndum síðari tíma. Sá maður sem hefur tíma til að gamna sér í sjó og sólskin'i hefur einnig tíma til lað stjórna vel, og hann hefur traust fólks, af því hann er á meðal þess.í leik og starfi. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.