Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 14
BLYSAVARÐSTOFAN er tn allan •ólarhringinn. — LæknavörSnr lyrir vitjanir «r á sama itaS kJL 18—8. L'istasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opiÖ •em hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og gunnudaga kl. 4—7. Tæknibókasafn IMSf: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Hvassafell kemur til Grimsby 24. þ. m. frá Onega. Arnarfell kemur til Rouen 24 þ. m. frá Archang- Skipadeild S.Í.S.: elsk. Jökulfell lestar á Aust- fjarðahöfnum. Disarfell fer væntanlega í idag frá Vents- f>its áleiðis til íslands. Litla- fell er í Hafnarfirði. Helga- fell er á Skagaströnd. Hamra- fell er í Batum Jöklar h.f.: Langjökull fór frá Vest- mannaeyjum í gær áleiðis til Noregs, Rússlands og Ham- borgar. Vatnajökull fór í gáér frá Grimsby áleiðis til Brem erhaven, Hamborgar, Amster dam og Rotterdam. Fimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvk. Detti- foss fór frá Dublin 21 6. til New York. Fjallfoss er í R- vík Goðafoss fór írá Gauta borg 21.6. til Rvk. Gullfo.ss kom til Rvk 22.6. frá Kmh og Leith. Lagarfoss fer frá Ant- v/erpen 22.6. til Hull og Rvk Reykjafoss fer frá Siglufirði 22.6. til Ólafsfjarðar, Dalvík- ur, Hríseyjar og Húsavíkur. Selfoss fór frá N. York 16.6. til Rvk Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss fer frá Hull 22.6. til Rvk. Silungsveiðimenn, kastið ekki girn'i á víðavangi. I>að get- ur skaðað búsmala. Samb. Dýraverndunarfél. íslands, Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girðingar og skilja eigi virspotta eða flækjur eftir á víðavangi. Vír veld- ur mörgum dýrum meiðsl- um og dauða. Samb. Dýraverndunarfél. íslands. Loftleiðir h.f.: Föstudag 23. júní er Leifur Eiríksson vænt anlegur frá New York kl. 06,30. Fer til Luxemburg kl 08,00. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 23,59. Heldur áfram til New York kl. 01,30. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 09, 00. Fer til Oslo, Kmh og Ham borgar kl. 10,30 — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl 23,00. Fer til New York kl. 00,30. Minningai-spjöld Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 og Bóka búð KRON. Bankastræti. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspiöld félagsin' fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryj jólfssonar. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonai og Sigríðar Halldórsdóttui eru afgreidd í Bókabúð ffiskunnar Menntamálaráð hefur falið Rithöfundasambandi ís- lands, að úthluta þremur fimm þúsund krónu styrkj- um til íslenzkra rithöfunda. Umsóknir sendist skrifstofu sambandsins, Hafnarstræti. 16, fyrir 10. júlí n. k.' Walter Anton Föstudagur 23. júní: 13,25 „Við vinn una“: Tónleikar. 18,30 Tónleikar: Harmonikulög. 20,00 Einsöngur Dotzer syngur ó- perettulög eftir Strauss og Le- hár. 20,15 Efst á bauði (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20 45 Tónleikar: Spænskir dansar eftir Grandos. 21,00 Upplest- ur: Björn Daníelsson skólastj. á Sauðárkróki les frumort kvæði. 21,10 íslenzkir píanó- Ieikarar kynna sónötur Moz- arts; 13. Guðmundur Jónsson leikur sónötu í B-dúr (K333) 21,30 Útvarpssagan: „Víta- hringur“ 13. (Arnheiður Sig- urðardóttir). 22,10 Kvöldsag an: „Þríhyrndi hatturinn" eft ir Antonio de Alarcón; VIII. (Eyvindur Erlendsson). 22,30 í léttum tón: íslenzk dægur- lög leikin og sungin. — 23,00 Dagskrárlok. S.A.S. mót- mælir Stokkhólmur, 22. júní. (NTB-REUTER). Forstjóri skandinavíska flugfélagsins SAS segir, að ekki sé neinn fótur fyrir kæru PAA félagsins um að SAS hafi brotið loftferðasamning USA og Norðurlandanna 3ja. Sækja um Listasafn ríkisins Umsóknarfresti um slöðu forstöðumanns Listasafns rík- isins lauk 15. júní sl. Umsækj endur eru: Björn Th. Björns- son, listfræðingur og dr. Selma Jónsdótlir listfræðingur. Lítil síld Framhald af 16. síðu. Guðmundur á Sveinseyri 50 tunnur, Einar Hálfdáns 300, Ólafur Magnússon EA 300, Björg'SU 250, Stígandi VE 80, Runólfur SH 100 og Ágúst Guðmundsson 100. Kommar handtaka Framhaf i siðu. Ekki var skýrt frá henni í kommúnistablöðunum í Lett landi, augljóslega { þeim til- gangi að koma í veg fyrir, að fregnin bærist út fyrir landið og yrði til þess, að sósíalistar mótmællu. í Lettlandi hefur fregnin borizt víða og valdið mikilli hneykslan. List og mennt Framhald af 13. síðu. kys, og hefur hvorki hljóm- sveit né sljórnandi komið fram áður á 'hátíðinni. Schönberg er ekki hið eina sem á eftir að koma hinum ca. 100 þús. gestum í Edin- borg á óvart. Mikil sýning á verkum Jacob Epsteins verð ur sett upp, og hefur jarlinn gengið svo langt að greiða rúmar 3 milljónir króna úr eigin vasa til að afla verka á sýninguna. Fyrirætlanir jarlsins hafa sætt nokkurri gagnrýni í blöðum, bæði í fréttum og les endadálkum, svo að segja má, að framtíð hans f þessu starfi sé í veði. En það er ekki að- eins hans framtíð, heldur líka framlíð listahátíðarinnar, sem úrskurðað verður um eftir 9. september í haust. I\W%W%WWW%WVWWW INýr yfirmaður i| bandaríska ]| flotans ]i Washington, 22. júní. |i (NTB-Reuter). j; Kennedy forseti skip 11 aði í dag George Ander- Ij son í embætti yfirmanns ameríska flotans. Anderson er varaað- j; míráll að tign. Hann tek ; I uir við af aðtnírs'álnum I j Arleigh Burke. 5 Bók í 75 eintökum Kormákur Bragason hefur sent frá sér ljóðabók, sem nefn ist Djúpfryst ljóð og er það bók númer tvö. Hin fyrri nefnd ist Sþíruskip og kom út 1960. Ljóð þessi eru gefin út með þeim óvenjulega hætti, að ekki eru nema sjötíu og fimm eintök af bókinni. Tólf eintök eru ætluð bólcasöfnum og síð an tíu tölusett eintök, sem gef, :in eru ttlgí-'éindum mönnum og fimmtíu og þrjú önnur ein- tök gefin með sama hætti. — Þeir, sem fá giafaeintökin eru skráðir í bókarlok. Ljóðabók Kormáks er því gengin upp þann dag sem hún kemur út og geta ekki öll ung Ijóðskáld státað af því að hafa komið ár sinni fyrir borð með svo skemmtilegum hætti. Þess utan er þetta áreiðan- lega minnsta upplag sem gefið hefur verið út hérlendis. Tshombe Framhald af 3. síðu. um sáttum. Mobutu f-?r sjálfur sem haldin verða til að minnast sjálfstæðis í Kongó 30 júní n. k í Elizabethville mun Mobut.u gera nauðsyn^egar ráðstafanir til að undirbúa endurskipuiagn- mgu hersins. Tshombe tilkynnti að hann og Mobutu hefðu orðið sammála um stofnun sameigmlegs flug- hers Kongó. til Elizabethville til þess að verða viðstaddur hátíðahöldin Verkfall farmanna vlðtækt NEW YORK, 22. júní. (NTB-REUTER). Um það hil 10 þús. verka- menn hófu aftur vinnu í morg on eftir nokkurra tíma samúð arverkfall við ameríska far- menn, sem nú hefur staðið í eina viku. Samt virtu þeir verk bannið við uppskipun úr ame- rískum skipum og unnu aðeins við erlend skip. Jafnframt bendir ekkert til þess að samn- ingar takizt með farmönnun- um og útgerðarmönnum í hráð. Rúmlega 150 skip í 40 höfn um hafa nú orðið fyrir barð- inu á verkfallinu, þar á meðal1 Atlantshafsskipin „Uniled States og Constitution. Er verk fallið mjög bagalegt fyrir ame ríska skemmtiferðamenn, sem höfðu hugsað sér að fara sjó- leiðis f sumarfrí til Evrópu. Nú verða þeir að tryggja sér aðrar leiðir til þess að komast til Evrópu. í San Francisco hef ur verkfallið og skapað erfið- leika fyrir ferðafólk. BERLÍN: Ameríska setuliðið í V—Berlín hélt miklar lier- æfingar í dag. SEOUL: Tveir óbreyttir horgarar voru í dag skipaðir í ráðherrastöður í ríkisstjórn Suður Kóreu og er það í fyrsta sinn að slíkt gerizt síðan her- inn tók völdin. KAIRÓ: Þjóðþingið í Arab- iska sambandslýðveldinu sam þykkti snemma í morgun eftir fund, sem» stóð í alla nótt, að þjóðnýta alla baðmullarverzl- un Egypta og að auki baðmull arkauphöllina í Alexandríu. Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim, sem vottuðu okkur vináttu og samúð við frláífall okkar hjartkæru móður, tengdamóður og ömlmu, GUÐRÚNAR HINRIKSDÓTTUR, Austurgötu 7, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og harnahörn. 11,4 ^3. júní 1961 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.