Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 4
rfflWff BERLÍNARMÁLIÐ er nú mjög á döfinni vegna li'innar hörðu afstöðu Krústjovs í því á Vínarfundinum og síðar. Hann kallaði Berlín „bein í hálsi Rússa“, og hér leyfum við okkur að b'irta dálítið stytta frásögn úr bandar.íska viku- blaðinu TIME af því, hvers vegna Berlín fer svo mjög í taugarnar á einræðisherranum. Á mcðan Krúsíjov urraði sínar nýju ógnanir út af návist vesturveldanna í Berlín í sl. viku, rölti á- stæðan fyrir reiði hans í löngum röðum í gcgnum Marienfeld í Berlín, staðinn, sem allir flóttamenn, sem þangað koma, verða að fara um. Þcir voru hinir svoköll uðu Grenz-ganger, flótta mennirnir, sem hundruðum saman flýja frá Austur- Þýzkalandi og gera því hlægilegar þær staðliæfing- ar kommúnista, að þeir veiti fólki -hctri lífsisk'ilyrði) og svipta hið kommúnistíska sæluríki miklu af starfs- kröftuin sínum. Frá 1945 hafa um 4 milljónir Austur Þjóðverja — nálega fjórði hluti allra íbúa Austur- Þýzkalands í dag — fJúið vestur yfir. Sumir hafa boð- ið landamæravörð'inum, hundunum oy gaddavírnum byrginn og farið liina örugg ari leiðina gegnum Berlín, þar sem liver sem er getur, camkvæmt samkomulagi Jiinna fjögurra stóru, farið á milli borgarhluta og öðl- azt frelsi í Vestur-Berlín, þar sem flugvélar bíða þess að flytja þá örugglega til V-Þýzkalands. Út um þessa smugu í járn tjaldinu seitlar stöðugt sjálft lífsblóð Ausur-Þýzkalands og rennslið minnkar ekkert. Næstum 75% þcirra, sem flýja, eru undir 45 ára aldri — einmitt þeir aldursflokk- ar, sem Ulbricht vantar helzt til að auka framleiðsl- una og standa í stykkinu sem helzti viðskiptanautur Rússa og helzti framleiðandi aust- urblakkarinnar á þunga>£l- um. Síðan 1954 hafa rúmJr\i 15.000 þiálfaðir verkfræð- ingar flúið. Úr einni verk- smiðiu í Saxlandi flúðu 17 helztu verkfræðingarnir í einum hón og tóku með sér allar teilíninearnar í þokka bót. 912 prófessorar og há; skólalcennarar hafa flúið, 16.500 barna og framhalds- skólakennarar eru farnir. Á sex árum hafa 5.107 læknar — tannlæknar, og dýralækn- ar flúið. Meðal beirra, sem komu vestur í síðustu viku var flugvallarstióri, tækni- forstiórj þióðnýttrar stál- verksmiðju í Thale og yfir- læknirinn á handlækninga- de-ild Lelnzig háskóla (fyrir rennari hans flúði fyrir sjö mánuðum). Til þess að bæta gráu ofan á svart hafa tveir þriðju hlutar, sem flúið hafa frá þessu ríki, scm UJbriclit kallar ”fyrsta ríki verka- manna og bænda í þýzkri sögu”, verið hændur og verkamenn, og hvorki meira né minna en 3.935 meðlimir flokks Ulbrichts slógurd í hón flóttamannanna á árinu 1960 einu saman. Að siálfsögðu kemur þetta sér afar illa fvrir Ulbricht, sem hefur viðurkennt, að þessi ”skipulagði brælamark aður” eins og hann kallar hað, ásamt öðrum aðgerðum vesturveldanna í V-Berlín, kosti Au.-Þjóðveria ”einn milljarð m.arka árlega.” — Skortur á verkafólki áíti einna mestan hátt í, að Ieggia varð niður austur- hýzka flugvélaiðnaðinn fvr- ir nokkrum mánuðum. Ul- hricht hefur bæði reynt að hækka kaup og knýia menn tíl að halda þ°im heima, en allt kemur fyrir ekki. I hvert skipti, sem Ulbricht kemur með óvinsælar ráð- stafanir, eykst flóttamanna- straumurinn. Berlín kemur hannig í vcg fyrir, að kommúnistar geti verið eins hrottalegir og þeir vildi g.jama vera. Og það er ef til vill ekki minnsta ástæðan fyrir reiði Krústjovs yfir Berlín, að þar kemur daglega í liós, að hafi menn um nokkuð að velja kjósa þeir frelsið. VILL KRÚSTJOV —— »1 iHWIII i i I ii I 1^—1 LÁTA SPRENGJA? VIÐRÆÐUR Kennedys og Krústjovs ollu öllum þeim von- brigðum, sem telja mesta nauð syn bera til nú að koma á samningi um afvopnun og styrkja Sameinuðu þjóðirnar. Krústjov hefur gert það lýðum ijóst, að hann hefur ekki áhuga á samningi um stöðvun til- rauna með kjarnorkuvopn og vill auk þess víkka út neitunar valdið, svo að það nái tii allrer starfsemi innan Sameinuðu þjóðanna. Á vesturlöndum eru menn almennt á móti ,,troika“-til lögu Krústjovs, þreföldu neit unarvaldi í öllum alþjóðastofn unum En til eru þeir í Banda- ríkjunum, sem drógu andann léttar, er hann eyðilagði við ræðurnar um tilraur.a-stöðvun, og þeir telja. að nú sé ekkert því til fyrirstöðu. að Banda- ríkjamenn hefji að nýj'.i 1il raunasprengingar, a, m. lc. neð- anjarðar. Ef Kennedy forseti ’ætur undan slíkum kr.'jfum, mun hann skaða alvarlega stöðu sína innan SI> og gera það erf- iðara að standa gegn herfeið Krústjovs íyrir þreföldu neit unrvaldi. Eini möguleiki Krúst jovs til að fá áæílun sma sam- þykkta er stuðniagur Asíu og Afríkuríkja. Til þessa hofur honum orðið lítið ágengt, þar eð þessi riki óska eVir sterJrum SÞ, til þess að geta sjáifar stað ið utan við kalda stríðið. En þær munu aðeir.s standa gegn Krústjov á meðan þær hafa trú á hollustu vesturlanda við SÞ og á meðan þeim finnst vesturlönd hafa samúð með bar áttu þeirra. Þetta þýðir, að vest urlöndin verða að standa gegn þeirri miklu freistingu að sér siðferðilegc mat, rem er vesturveldunum í hag. Stjórn Kennedys hefur séð, að hún getur ekki lár.ið Rúss- um eftir að kcma fram sem talsmenn gegn kynþátamismun un og nýlendustefnu. Þegar tek ið er tillit til þeirrar áherzlu, sem Bandaríkjasvjórn leggur á að vinna traust hlutlausu ríkj anna, mundi sú ákvörðun að hefja tilrauna-sprengingar að* nýju leiða af sér pólitískí tjón, sem væri mikiu meira en hinn hernaðarlegi hagnaður. í frásögn sinní af viðræðun- um í Vín lagði Kennedy fcr- seti áherzlu á, að Krústjov hefði ekki í huga að ná 1ak- marki sínu með stríði, heldur reiddi hann sig á, að fólkið í vanþróuðu löndunum mundi’ fylkja sér um kommúnismann. Ef Bandaríkin byggja raunveru lega stefnu sína á þessu mati, liljóta hin pólitísku viðhorf að verða meira virði en hin hern aðarlegu Það er líka margt, sem bend- ir til, að Krústjov hyggist egna Bandaríkjamenn til að íaka upp tilrauna-sprengirigar að nýju. Ástæðan þarf ekki að- eins að vera það áróðursgildi, sem slíkt hefði, heldur einnig hitt, að innan kommúnista- blakkarinnar sé mikili áhugi á því, að slikar sprengingar verði teknar upp aftur. Rússneski samningamaður- inn í Genf hótaði nýlega, að Rússar mundu taka upp tilraun ir sínar að nýju, ef de Gaulle hætti ekki sínum En augljós- asta skýringin á kúvendingu ■Rússa í Genf er sú, að kín- verskir kommúnistar eru nú um það bil að hefja sínar eig- in atómsprengingar. Ef Rúss- EFTIRFARANDI er grein, sem brezk'i jafnaðarmannaþing- maðurinn Denis Healey skrifaði í Arbeiderbladet í Oslo fylgja hinu slæma fordæmi Sovétríkjanna að þvi er varðar að brjóta alþjóðalög, jafnvel þó að svo kunni að virðast í augnablikinu sem þau afsali sér hagnaði. En allt það. sem orðvð getur til þess, að hlut- lausu þjóðirnar setji vestur- veldin við sama borð og Rússa, sem r.'ki, er aðeins gangi fyrir valdaþorsta, styrkir þau skil- yrði, sem „troika” kanningin hvílir á. í mörgum vestrænum löndum eru menn bitrir yfir því, að hiutlau.su ríkin virðast beita öðrum siðferðilegum mælikvarða við vesturve.idin en Sovétríkin, en í raun og veru er þetta avinningur íyrir vetsurveldin, að þau skuli mæld á strangari mælikvarða en Sovétríkin. Þessi tvöfaldi ,,standand“ felur uefnilega í ar, Bretar og Bandaríkjamenn undirrituðu nú samning ura stöðvun tilrauna, mundu þess- ar þjóðir standa frammi fyrir þeim vanda að fá bandamenn sína til að fallast á samninginn_ Þau vandræði sem vesturveld- in mundu eiga í með Frakka, mundu vera barnaleikur hjá erfiðleikum Rússa með Kin- verja Það er vel hugsanlegt, að Krústjov sjái sér ekki fært að mæta þeim vanda og geri því eins erfitt fyrir um sa.m- komulag í Genf, eins og hann getur. ■Eins og stendur hafa vestur- veldin almenningsálitið í heim inum með sér í stefnunni í Genf Ban'daríkjamenn hafa reynzt mjög lagnir siðan Kenn- Framhald á 12. síðu. 4 23. júní 1961 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.