Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 5
t’ramhald at i. sirtu. ur vig hafnifirzka atvinnurek hefði skc/að á hafnfirzka at- endur. Árangurinn lægi nú vinnurekendup að ganga þeg fyrir fundinum. ar til samninga. Hann sagði, að samkomu- iHermann skýrði frá því, að lagið væri í aðalatriðum eins Bl. mánudagskvöld hetfði for- og það, sem Dagsbrún hefði tmiaður Vininuveitendatfélags gert Við samivinnufélögin. Hf. og hann átt viðræður, en Þær breytingar væru þó, að ekkert gengið saman í þeim. kaup skylc|i hækka um 11% Á fundi með atvinnurekend- um í Reykjafvík síðar i vik- unni hýðu þeir boðið að greiða í sjúkrasjóð, ef hann yrði hluílaus. Hermann sagði að þeim Hlífarmlömnum hefði þótt mest um vert að fá sjóð inn Dagsibrún hins vegar (hefði ekki viljað fallast á þetta og sagt nei. ,,Þegar hér var komið kann aði ég álit stjórnarmeðlima Hl'ífar. Kcm í ljós, að meiri (hluti stjórnarinnar vildi fall ast á þetta. í fyrrakvöld var bvo boðaður samningatfundur tmeð atvinnurekendum í Hif. í tframhaldi a'f þessu. Ég sagði Hannifoal Valdimarssyini og Eðvarð hjá DagsH'ún, að ég sjáltfur f/flist á samninga ef vig fengjum styrktarsjóðinn.“ Hermann sagði, að Hanni- bal cg Eðvarð heíðu þegar verið á móti þessu og hefði þeim verið boðið á stjórnar- fund HMfar í fyrrakvöld Sá fundur hefði verið mjög sögu- legur. Formaður sagði, að hann íhefði á fundlnum lýst skoðun sinni á samningunum. Þeir ^rÍbu!e-«g EðVarð íefðU ite Úr sjúkrasjóðnum mætti lyst andstoðu smm varðandi lána til félagsheimilissjóðs að Hlíf gerði samninga og s'ögðu, að það væri hnekkir Ifyrir verkalýðshreyfinguna og „rýtingsstunga í bak Dags- brúnar“ eins og Hannibal orðaði það. Hermann sagði, að þrír stjórnarmeðlimir hefðu lýst því ytfir, að þeir segðu sig úr stjórninni ef samþykkt yrði að ganga til samninga. Þeir ‘hefðu síðan gert það, eftir að meirihluti stjórnarinnar hafði samþýkkit að ganga til sam/n- inga. Á fundinum í Bæjarbiíó sagði Ilermann, að hann harmaði þessa afstöðu fyrr- verandi samstarlfismanna sinna og kvaðst e.kki vita, hvað hefði komið þeim til þessa. Þar hlytu aðrir að standa á bafc við. Hann kvaðst enn fremiur harma, að þeir hefðu látið Þjóðviljann birta 'pilagg fullt af svívirð- ingum um stjórn HMfar, Hermaam sagðist Ivilja benda þessum mönnum á það, að hyrningarstsinn lýð- ræðisins væri, að minmiíhlut- inn beygði sig fyrir meirihlut- anum. Persónulegar svívirð- ingar þeirra um sig kvaðst bann fyrirgeifa þeim. Formáður Hliítfar skýrði því næst frá því, að þegar stjórnarfundinum hafi lokið Sigmundur Björnsson sýnir Hannibal í tvo heimana. í stað 10%, eftirvinna skyldi greiðast með 50% í stað 60%. Enn fremur skyldu orlof vera 6% af öllum launum og 1% greiddist í styrktarsjóð Hlífar og skyldi stjórnin sfcipuð einum mlanni frá Hlíf, einum frá atvinnurek- endum og einum frá hæsta- rétti. Endursfcoðe'nd'ur sky]c]u vera frá hvorum samningsað- Hlffar. Enn fremur hækkar kaup- ið um 4% að ári og fram- lengist um 6 mánuði hafi saminingum eitóki verið sagt upp. Þeir eru uppsegjanlegir með mánaðar fyrirvara hækki framfærsluvísitalan um 5 stig, svo og ef gengið verð- ur tfellt. Þá fái fastháðnir verkamenn fast vikukaup og aðrir eftir reglum, sem settar verði síðar. Þá skuldbindi hafnfirzkir ativi'nnurekendur sig til að bryggjuvinna skuli greidd samkvæmt þriðja kaupgjalds flokki, það hafi ekki verið í samningum. en sé osðin hefð í Hafnarfirði. í Reykjavík er bryggíutvinna greþtd samkv. lægsta f'lokki. Herma'nn sagði, að lægsti taxti yrði samkvæmt þessu 22,94' á kl'st., en hefði verið 20.67 krónur. Vikukaup yrði því 1111.12 krónur í stað 992.16, hækfcunin því 118,96 krónur á viku. Aðrir taxtar hækki hlutfallslega. Þegar Hermann hafði lokið við að sikýra frá samningun- um fór hann um þá nokkr- um orðum. Hann lagði sér- staklega áiherzlu á, að sjúkra sjcðurin'i iheifði fengizt í gegn og míætti lána úr hon- um til félagsheimilisbygging verið stætt á því, að halda verkfa'llinu átfram, eingöngu vegna deilu um stjórn sjóðs- ins. Hermann sagði enn ífremur, að megináherzla hefði verið lögð á, að hæfcka laun binna lægst launuðu. Þess vegna hefði verið samið um hærra kaup í dagvinnu, en lögð minni áherzla á etft- irvinnuna. Þetta fyrirkomulag ihefði verið gert að ósk HMf- ar, en ekki komið frá at- vinnurekendum. Hermann tók fram að lokum, að það væri ekki sársaukalaust að samstaðan við Dagsbrún væri rofin, en hún hefði ekki þýtt, að Hlíf gæfi upp sjálfsforræði sitt Hann bað menn um að greiða at- kvæði um samningauppkastið samkvæmt eigin samvizku. — Hann gaf því næst orðið frjálst. Þá stóð upp Pétur Kristbergs- son, sem sagði sig úr Hlifar- stjórninni. Hann kvað þetta samningatilboð smán og félagið lítillækkaði sig ef gengið væri að því. Hann fór miklum brigsl- yrðum um Hermann Guðmunds son og sagði, að atvinnurekend- um hefði fæðst óskabarn, þar sem hann væri. Næstur talaði Sigmundur Björnsson. Hann sagði, að hafn- firzkur verkalýður hefði ætíð verið heppinn með forystumenn og nefndi þá Björn Jóhannesscn og Svein Auðunsson sem dæmi. Hann kvað Hermann Guðmunds son einn hinna miklu verkalýðs leiðtoga og hefði hann ætíð far- ið þá leið sem væri til sóma. — Hann nefndi dæmi um það. Sig- mundur sagði, að hafnfirzkir verkamenn væru menn til að fylgja honum eftir. Hann sagði, að kominn væri tími til að Hlif hætti að hafa samstöðu með Dagsbrún, því þar væri annar- leg pólitík rekin, sem ekki væri ætluð verkamönnum til hags- bóta, Sigmundur sagði, að hann ætj. aði ekki að gera pólitískt upp- gjör við Hannibal á þessum fundi, því það hefði hann gd/i í Gúttó fyrir nokkrum árum. (Hér klöppuðu fundarmenn á- kaft). Skoraði hann síðan á fundarmenn að fylgja formanni sínum fast eftir með því að sam þykkja samningstilboðið. Sigmundur bar síðan fram til- Jögu, þar sem segir, að Hlífar- félagar lýsi megnri vanþóknun á kommúnistana Pétur Krist- bergsson, Helga S. Guðmunds son og Sigvalda Andrésson fyrir aff segja sig úr stjórn Hlífar á örlagastundu og fyrir, 'aff breiffa út óhróffur um formann félags- 'ins., Ennfremur var í tillögunni Hermanni Guðmundssyni og meirihluta stjórnarinnar þakkaff fyrir farsæla lausn málsins. Klappað var mikið fyrir ræðu Sigmundar. Næstur tók til máls Sigvaldi Andrésson. Sagði hann samn- ’ingsuppkastið smánarboð. Fór hann hinum mestu svívirðingar- orðum um Hermann Guðmunds son. Hann sagðist játa hrein- skilnislega, að hann væri í Socia listaflokknum, en þótt sá flokk- ur væri ekki lýðræðisflokkur gengi samt yfir sig oíbeldi Her- manns. Hann kvað Hlíf vera að svíkja Dagsbrún og sagði, að sér þætti líklegt, að Dagsbrún setti algjört bann á Hafnarfjörð. Hermann svaraði síðan brigs) yrðum tvímenninganna nokkr- um orðum og gaf síðan Hanni bal Valdimarssyni forseta ASÍ orðið. Hannibal sagði, að samheldni verkalýðshreyfingarinnar væri stefnt í voða, ef Hlíf semdi án samráðs við Dagsbrún. Hann rakti sögu verkfallsins frá upp- hafi, sagði, að atvinnurekendur hefðu troðfulla milljónasjóði frá fyrirtækjum sínum og hernum á Keflavíkurflugvelli. - Hann fjae- aði um eínahagsráðsiafanir rik- isstjórnarinnar og bar m. a. lyg- ar á Emil Jónsson (kurraði þá í mörgum fundarmauninum). Talaði Hannibal lengi og fóru verkamenn að ókyrrast í sæt- um sínum. „Er ykkur ekki mis- boðið með þessum samningmn", hrópaði hann fram í salinn“. — „Nei, nei, treystum formanni okkar“, kölluðu Hlífarmenn á móti. Munnhjuggust síðan marg- ir við Hannibal úr sætum sínum. Að lokum bar Hannibal fram tillögu í krafti klausu einnar í lögum ASÍ. Þótti þá mörgum skörin vera farin að færast upp 1 bekkinn. Tillaga Hannibals var á þá leið, að Hlíf frestaði samningum þar til Dagsbrún semdi. Jafiru framt yrði leitað eftir samning- um við Hafnarfjarðarbæ varð andi sjúkrasjóðinn. Næstur talaði S'igmundur Björnsson. Hann spurði, hver Hannibal þættist vera að ætla ! að segja hafnfirzkum verka- mönnum fyrir verkum, maður inn sem skrifaði hina frægu grein í Vinnuna um að verka- menn þyrftu að gefa eftir a£ kaupi sínu. Neíndi hann nokkur önnur dæmi om heilin.-h Hanni bals sem verkalýðsleiðtoga Þar kom að lokum, að gengið var til atkvæða. Óskað var leynl legrar atkvæðagreiðslu. Frestun artillaga Hannibals var tekin fyrst fyrir. Hana samþykkm 29 gegn 151. Síðan voru greidd at- kvæði um samningatilboðið með handauppréttingu Samningstilboðið var nær ein- róma samþykkt, en aðeins fimm greiddu atkvæði gegn þvi, þ e. a. s. aðeins tveimur fleiva en. hinir þrír fyrrverandi stjórnav- Frh. á 11. síðu. Ihetfðu hafizt samningaviðræð | ar. Hann sagði að ekki hefði Myndin: Atkvæffum safnað í hatt á Hlífarfundinum í gær dag Alþýffublaðið — 23. júní 1961 IjJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.