Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 3
NOBELSVERDLAUN FYRIR RANNSÓKNIR Á EYRANU Stofkkhólmi, 19. október. (NTB). HINN 62 ára gamli ungverskj vísindamaður Georg von Bekesy fékk í dag Nóbelsverðalun'n í læknisfræð fyrir brauíryð.jenda starf s'tt í nútíma eyrnalækn ingum. Ákvörðun dóninefndar- innar, kom mjög á óvart, þar seni von Bcktsy var ekkj meðal þeirra er tald r voru hat'a mrst- ar líkur á að hl.jóta verðlaunin. Hins vegar lofa nú all.tr hans mikla og merk'lega starf. Von Bekesy er fædriur í Ung- verjaland og hlaut menntun sína við háskólana í Búdapest og Bern Hann var upphaflega ver!c fræðingur og fékkst við ranr- sóknlr á síma og útvarpstækni (telekommunikasjont. Er íram í sótt; fékkst hann þó æ meir við ransóknir í fys'ologskum hljómum. í Ungverjalandj vann hann stærstu afrek sín iyrir stríð, dvaldist síðan í Stokk hólm. um nokk trra ára skeið í stríðinu og eftir það, en flutt'st síðan til Bandarikjanna þar sem hann hefur haf rannsóknarstofu í Harvard hádmlanum. Þegar árið 1920 hafði hann gert þær uppgótvan r er hann fékk nú Nóbelsverðlaunin fyrir. Því hefur nú verið lýst yfir, að von Bekesy hafi unnið stór kostle'fft afrek með rannsóknum sínum á almennr heyrn og starf semi eyrans. Sé það vandamál mannlegs eyra vart til sem hann hefur ekki rannsakað og lagt drjúgan skerf til lausnar á. — Byggisc nútíma þekking í þess um efnum og læknlngum mjög veru'ega á iannsóknum hans og hafa oröið heyrnarsljóum n.önn um um allan heim t.l ómetan legrar-blessunar .... Nevv York, 19. okt. URHO Kekkonen, forseti Frakklands, er nú í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum og hefur meðal annars átt viðræð- ur við Kennedy Bandaríkja- forseta. í dag var hann á fundr í Scandinavian Foundation og var þá gerður að heiðursfor- seta stofnunarinnar, en fyrir voru þjóðhöfðmgjar hinna Norðurlandanna. Sagði Kek- konen þá m. a., að á þessum tímum stjórnmálalegra átaka og deilna þjóða í milli væri Hvatningar að lerta um nána og góða samvinnu þjóða til Norð urlandanna. V ð á Norður’öndum höfum sameiginlegar hugmyr.dir um Föllnum foringja lýst á flokksf)ingi Malenkov var glæpamaður Kaganovitsj úrkynjaður NTB—AFP) Hoskvu, 19. okt. ^ í dag var enn einu sinni ■áðizt á Georgij Malenkov, fyrrverandi forsætisráð lerra Sovétríkjanna og La- :ar Kaganovitsj, fyrrver- mdi varaforsætisráðherra, á flokksþinginu mikla í Moskvu. Segir Tass-Frétta stofan að Ivan nokkur Spiri- dinov, framkvæmdastjórr flokksins á Leningrad- svæði, hafi sakað Malen- kov um glæpsamlegt at- hæfi í flokkshrernsunun- um í Leningrad 1949. Mal- enkov og Kaganovitsj voru báðið í þeim flokksfjand- samlega hóp er voru reknir úr forsæti kommúnista- flokksins í iúní 1957. Framkvæmdastjóri flokks ins í Úkrainu, Nikolaj Pod- gornoyi, staðhæfðr í dag, að Kaganovitsj hefði verið úr- kynjaður og löngu búinn að missa allt það úr sér sem kommúnrsmi gat heitið. — Podgornoyi dró einnig fram ýmsar staðreyndir er sýndu og sönnuðu flokksfjandsam- legt athæfi Kaganovitsj í Úkrarnu, en þar var hann framkvæmdastjóri 1925— 1828. Allir aðrir ræðumenn í dag ræddu um hinn flokks fjandsamlega hóp og hin skaðlegu áhrif dýrkunnar- ranar á Stalin. lög og réttlæti. 'Við höfum svipaðar hugmyndir um stjórn arfar og trúum á rétt einslak- ÞJÓÐVÖRN Framhald af 1. síðu. hefðu verið kjörnir til að ráða málum flokks og blaðs. Fór svo að lokum að fimm- menningar undu því ekki lengur að sitja í flokki sem þeir töldu orðinn að pólitísku viðundi. Á landsfundinur/ hafði það lið sig njög í frammi, sem einkum ástundar að ganga á milli flokka og finnur hvergi hina einu sönnu pólitík. Höfðu nokkur þessara óró- legu „elementa“ gert sam- blásturinn gegn .forustumönn um flokksins en einum þeirra órólegu varð svo 'bylt við, þegar mál hans hafði fengið sigur í stjórnarkosningum, ag; hann sagðr sig úr flokknum á ; staðnum með nokkrum fúk-1 vrðum 0g var þó nýgenginn íl hann í annað sin, og virðist! sem hann hafi ekkj kunnað onnur ráð til að sýna hrifningu j sina yfir úrslitum málsins. Þessa er getið hér, vegna I þess að sagan gefur nokkra hugmynd um' ástand þeirra sem eftir sitja. Þegar þeir fimmmenning- arnir drógu sig í hlé eftir landsfundinn 1960, dró mjög úr starfsemi flokksins svo fyrirsjáanlegt var, að hann mundi koðna niður á næstu arum. Nú þýkir sýnt að fimm menningarnir hafi veitt hon- um náðarstuðið og upplausn- !.n sé } ' algleyingi meðal þefrra órólegu ,;elementa“„ sem eftir sitja. lingsins. Engu að síður heldur hvert Norðurlandama frelsi s.'nu sjálfstæði og séreinkenn- um. Kekkonen heimsótti síðar Hoover fyrrverandi forseta og þakkaði hor.um feykimikla fæðuútvegun til Finna við lok heimsstyrjaldanna beggja. —■ Færðu þeir hvor öðrum gjafir. Stórblað eitt í New York segir m. a. um hehnsóknina, að „eftir se*nni heimsstyrjöldina varð Frnnland frægt sem eina Evrópulandið, er stóð reglu- lega í skilum með greiðslur á skuldum sínum í Bandaríkjun- um, Síðar er þekkt, að enn. þann dag í dag borga Finnar reglulega af þessum skuldum sínum Árið 1949 stakk Banda rikjastjórn upp á bví að felld- ar yrðu niður skuldir þessar við Bandaríkin, en Finnland mátti ekki heyra bað nefnt og hélt grefðslunum áfram. Banda ríkjastjórn stofnaði bá sérstak- an sjóð, er greiðslur þessar ganga í, og eru styrkir veittir úr honum tij menntamanna í Frnnlandi og Bandaríkjunum, gagnkvæmt“. Rússar kvarta Moskvu, 19. okt. (NTB). MÁLGAGN sovézku ríkisstj. — Izvestia, kvartaðj í dag yfir því, að vestrænir fréttaritarar hefðu ekki gert næg lega m kið úr friðsamlegum fyr.irætlunum scvétstjórnarinnar en hefðu þess í stað blás ð upp þá frétt úr ræðu Krústjovs, að Rússar, hyggðust sprengja 50 megatonna kjarnorkusprengju. ■ >VVWWWHWVU\WV»VWVWWHWWW F. ~{J '184:0 P Éí & JALP! * KANN NOKKUR af lesendum AI- þýðublaðsins japönsku? Svo er mál með vext. að við vor.um að fá heljarlangt bréf á þessu tungumáli — og með japönsku letri! Mvndin er að siðustu línunum. — Sendandinn heitir Yosh nori Nakayama og á heima í Yokohama. Við vltum nafn. ‘ð hans einungis af bvi að hann var svo vænn að vélrita hað á bak'ð á umslaginu. En bréfið siálft er sem sagt tóm japanska fyrir okkur. Alþýðublaðið — 20. okt. 1961 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.