Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 10
líitatjóri: ÖRN EIÐSSON Reykjavíkurmót ð í handknattle k hefst að Hálogalandi annað kvöld. Myndin er frá úrslitaleik ;Fram og ÍR í fyrra, Hilmar Ólafsson skarar fry r Fram, sem sigraði í leiknum. Aðalfundur HKRR: ti'- Bírgír Lúúvígsson kjörinn formaður AÐALFUNDUR Handknatt le'ksráðs Reykjavíkur var hald inn nýlega. Fundurinn var íjöl ’ Þór Akureyrar- meistari í knattspyrnu SÍÐASTI „stórleikur“ sumars- ins á Akureyri fór nýlega fram. Þór sigraði KR með tölu Verðum yfiríburði.ím 5 gogr. 2 og varð því Akureyrarmeist- ari 1961. — í leikjum Þórs og KR í sumar hafa þeir fyrr- nefndu oftar borið sigur úr býtum og eiga unga og efnilega (j leikmenn í liði sínu. Lið KA er einnig skpað góðum leik- mönnum og það virðist heil- steyptara, en það er bara ekki alltaf nóg. sóttur og rætt m,kið um vanda má! handknattleiksíþróttarinnar — Að ráðinu standa sjö félög: Ármann, KR, ÍR Fram Þróttur Valur. og Víkingur. -fc FJÁRHAGURINN ER GÓÐUR. Formaður fráfarandi stjórnar, Magnús Jónsson fluíti langa og vsi gerða skýrslu, sem bar með ssr að mikið hefur verið starfað á 1 ðnu sfcarfsári. Gjaldkeri HKRR, Birgir Lúðvíksson, ]as rekningana, — fjárhagurinn er góður, m. a. má geta þess að ráðið lánaði Skíðadeild KR kr. 50 þús. til að fullgera skíðalyftu í Skálafelli s. 1. vetur. Er í ráði sð haida áfram að styrkja íbróttafélögin til framkvæmda, eftir því sem fjárhagurinn íeyf ir. Stjórn ráðsins á nýbyrjuðu Framhald á 12. síðu. !U10 20. okt. 1961 — Alþýðublaðið Meistaramót Rvíkur í hand- knattleik hefst annaðkvöld SJÖ FÉLÖG SENDA 500 KEPPENDUR MEISTARAMÓT Reykjavíkur i en þá fara fram leikir í meist- í handknattleik, það 16. í röð- ar.aflokki kvenna og 2. flokki inni hefst í íþróttahúsinu að Hálogalandi annaðkvöld kl. 8,15. Formaður ÍBR, Gísli Hall dórsson, mun setja mótið með ræðu, en síðan hefst keppnin með leik Vals og Ármanns í 3. flokki karla (AA). Að þeim leik loknum fara fram þrír leikir i meistaraflokki karla. Fyrst leika Þróttur og KR, síðan Val ur-ÍR og loks Fram-Armann. Mótið heldur síðan áfram á sunnudagskvöldið á sama tíma, Knaifspyrna erlendis ÞAÐ gerist mikið í knatt spyrnunni á erlendum vettvangi þessa dagana. Evrópubikar keppnln heldur áfram af fullum krafti og landsleik r fara fram annað veifið. •^r EVRÓPUbikarkeppn n: — Niirnberg, V. Þýzkalandi sigraði Fenerba ce, Tyrkland; í fyrra dag 2:1. Vorwárts, A. Þýzkal. sgraði Swansea 5:1. Þetta var síðarí leikur. félaganna í I. um ferð og Þjóðverjarnir halda áfram. ENSKA knattspyrnan: í fyrradag varð jafntefn hjá Car diff og WBA 2:2 og einnig þjá Southampton og Prcston 0:0. — F’yrrnefndu lið n cru í I. deild, hin í U. deild. + LANDSLEIKIR: Belgía vann Frakkland í Bnissel í fyrradag með 3:0. — L‘ð Englands, scm mæt r Portúgal 25. okt. n. k. ev skipað sömu leikmönnum og léku gegn Wales um helgina. karla. Yfirleitt verður leikið um helgar, en þó verða nokkr- ir heikir háðir í miðri viku. j urðu: í I. flokki karla ÍR, í II. ! flokki karla (A) Armann, í i II. flokki karla (B) Víkingui', í í III_ flokki karla (A) Valur, í IIII. flokki karla (B) 'Valur, í I. flokki kvenna KR, í II. flokki kvenna (A) Víkingur og í II. flokki kvenna (B) ’Víkingur. VWWMMmWVHMMHWW 51 FLOKKUR LEIKA 105 LEIKI I ; • | Alls senda sjö Reykjavíkur- i félög 51 flokk tl leiks og eru! því keppendur mótsins um 500. Leiknir verða 105 leikir. Þrjú. félög senda flokka í alla þá j flokka, sem keppt er í en þeir j eru níu. Keppni fellur niður í I. flokki kvenna, þar sem að- eins eitt félag, 'Víkingur, lil- kynnti þátttöku, Þau þrjú fé- lög, sem senda níu flokka eru Víkingur, Fram og KR Þrólt-1 ur og Ármann senda sjö flokka. Valur sex og ÍR fjóra. SIGURVEGARAR í FYRRA A Reykjavíkurmótinu í fyr varð Fram meistari í karla flokki og KR í kvennaflokki. Sigurvegarar í öðrum flokkum Milan" vill selja Greaves! -fc EINS og kunnugt er keypti ítalska félagið M 1 an h nn fraega, enska leik mann G r e a v e s fyrir nokkru, og greidd’ 100 þús. pund. Hann hefur vevið þe m óþægur ljár i þúfú upp á síðkastið og var m. a. sektaður, um ?0 pund fyr'r agabrot. — Nú hefur heyrst, að Milan vilji sclja Greaves aftur til Englands, en ekk er bú zt við að nokkurt ítalskt félag bjóði í hann Chelsea, gamla fé lag Greaves hefur boðið 90 þús. pund. en í fréttum írá London í gær var sagt, að Arsonal og Tottenham hefðu einn g hug á að bjóða í hann. -ff- VIÐ skýrðum frá því í blað nu í gær, að Real Mad rid hefði unnið danska lið Ið B1913 með 3:0. l.eikur inn fór fram í Odense í fyrradag. Á myndinni er e'nn af rðsmönnum Real, hinn heimsfrægi Puskas. Hann skorað tvö af mörk, um Real. MMMWMMMMMMMtMMMHM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.