Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 15
„Bannsettur dag-gamli kjúklin'gasalinn,“ sagði Jói. „Það ætti að setja hann í kassa.“ „Villtu láta fuglinn vera?“ galaði frú Quinn til gömlu konunnar, sem alltí/f var að klipa hænuna. „Það gerir ekkert til,“ hu'gsaði Jói „þó ég líti á kjúk lingana.“ Á kjúklingastallinum hlupu hundruð kjúklinga um í stóru glerhúri með parafín lampa í miðjunni þeir tístu allir eins og mýs. Þegar ein Siver keypti þá voru þeir látn ir í pappa.kassa með loftgöt- um og tístið v.arð lágværara. Það var synd að þeir voru svona síkammlí'fir. „Viltu annan vinur “ spurði kjúkli,ngasalinn. „Ekki í dag þakka þér fyr ir“ sagði Jói. • „Ég er ekki fæddur hænsnaræktunarmað ur.“ „Þú þarft að kunna listina vinur.“ „Nú ætla ég að kaupa mér einhyrning,“ sagði Jói. „Gerðu það,‘ sagði maður- inn, „gerðu það.“ Hann hnoð aði tveim tylftum af kjúkling um í kassa og batt snæri uta-n um. Hundasalarnir stóðu venju lega með hvolp í hendinni og annan í vasanum. Þeir sögðu 'etóki orð nema hvolpi væri Mappað. Þá sögðu þeir að þetta væri hreinræktaður írskur fjénhundur, mamma hans hefði verið varðhund- ur. Fáeinir höfðu búr með stærri hundum í og einn eða tveir stóðu bara og höfðu fjóra eða fimm hunda í bandi og reyndu að gæta þess að þeir hlyau ekki í hringi eða stykkju á fólk. Þarna voru hundar með stuttar lappir bg löng skott og hundar með stutt slkott en langar lappir. En allir voru þeir hundar, alllir gðltu og urruðu, aðeins hundar. Jói gekk framhjá hundasöl unum alveg út á e,nda mark- aðstorgsins, það klingdi í fjórtán ‘krónunum í vasa hans og þrfr menn rey,ndu að selja honum hreinræktaðan hvolp, en sá aftasti þeirra, sem stóð við járnbrautarbog ana þagði. Hann bar stóra ihvíta kanínu undir annarri hendinrf og í hinni var snær isspotti og bundinn við snær sspottann var lítill einhyrn- ingur. Meðan Joi virti einhyrn- inginn fyrir sér kom lítill maður í þrem peysum og ieit á kanínuna. Hann tók hana upp á eyrunum og kan ínan sparkaði í hann. Svo skilaði hann henni og sagðk „Flæmsk?“ „Hodlenzk,“ sagði aftasti maðurinn. „Furðulegt,“ sagðj Htli maðurinn og tosaði í peys- urnar sínar. „Furðulegt.“ Fólk gekk þar framhjá með 'ávexti í poka og hunda og fugla í búrum, en enginn talaði við manninn. Svo kom stór strákur og starði lengj á hvítu kanínuna. „Hvað Ikostar hún?“ spurði hann. „Sjötíu og fimm krónur,“ sagði maðurinn. „Hún er hollenzk.“ „Fiimmtíu,“, sagð^ strákur inn. „Seld,“ svaraði maðurinn og rétti fram kanínuna. Stóri strákurinn fór á 'brott og talaði iinn í eyrað á kanínunrii. Aíttasii maðujr- inn losaði um snærisspott- ann þegar Jói gekk að ein- hyrningnum. Einhyrningur- inn sleikti höndina á Jóa. „Hann er svolítið skaíkk- ur,‘ sagði maðurinn við Jóa, „en hann réttist með tíman- um.“ „Hann er svolítið skakk- ur,“ svaraði Jói og leit á aft urfætur einhyrningsins, „annar afturfóturinn ér styttri en hinn.“ -■< „Hann er vanskapning- ur,“ sagði maðurinn. „En samt.‘ „Hvað kostar hann?“ spurði Jói. „Aðeins þrjátíu krónúr,“ svaraði maðurinn. „Ég skal borga tólf,“ sagði Jói. „Svo.na nú,“ sagði maðúr- inn. „Hann er skakkur,“ sagði Jói. „Og hvað gerir það til þó hann sé skakkur?“ spurði maðurinn. ,,Hann stækkar.“ „Fjórtán krónur,“ sagði Jói. ,,Krakkar,“ sagði maðpr- inn, ,,krakkar.“ Hann gekk að bogunum með ei.nhyrning inn haltrandi á eftir sér og Jóa á hælunum á þeim báð- um. Undir bogunum var þéfur af reyk og hestum og innan um óþefinn ómaði fótatak og mannamál. í hornunum sátu gamlir menn með sítt skegg og gamlar konur með fjaðrir í hattinum, vafin inn an í allskyns druslur og töl uðu við sjiátlf sig. Þegar Jói gekk fram hjá saup gamall maður drjúgum á flösku og ihóstaði. Aftasti maðurinn hraðaði sér og einhyrningur- inn tölti og hoppaði á hælum hans. Þegar Jói náði þeim nam maðurinn staðar og einhyrn- ingurinn settist. „Ertu þarna enn?“ spurði maðurinn. „Krakkar!“ „Hvað ætlarðu að gera Við hann?“ sagði Jói. „Eta hann,“ svaraði mað- urinn. ,,Ó,“ stundi Jói. „Með lauk,“ svaraði mað- urinn. „Hvað ‘kostar hann?“; spurði Jói. „Hvað á ég oft að segja þér það?“ spurði maðurinn. „Þrjátíu krónur. Það hefur hann kostað mig.“ „Ef þú vilt koma með mér til herra Kandinsky í Tízku stræti,“ sagði Jói, „lætur hann þig fá þrjátíu krónur.“ „Alla þá leið?“ „Og ég skal láta þig fá fjórtán krónur,“ bætti Jói við. „Láttu mig þá fá fjórtán krónumar,“ sagði maðurinn og Jói taldi krónupeningana fram í lófa mansins. „Mér er sama þó ég teymi ihann,“ sagði Jói, „ef þú ert þreyttur.“ í vinnustofunni var herra Kandinsk/ að sauma renni- lás í buxnaklauf, iþví við- iskiptavinuirinn hefur ailltaf á réttu að sta.nda jafnvel þeg ar hann hefur á röngu að standa. Hann talaði við bak arann á horninu. „Veiztu hvað?“ sagði 'hann um leið og Jói kom inn með einhym inginn. ,,Seydda rúgbrauðið er ekki betr.a fyrir mig, ég fæ bara brjóstsviða af því. „Ég er búinn að marg- £e&Ja þér,“ sagði bakarinn, „það er seydda brauðinu að kenna. Ég er bakari, held- urðu að ég viti ekki um hvað ég er að tala?“ „Halló Jói,“ sagði herra Kandinsky. „Hvað hefurðu þarna?“ „Er hann ekki vanskapað- ur?“ spurði ibakarinn. „Hanú stækkar,“ sagði maðui-inn. „Viltu lána mér þrjátíu krónur tiil að borga fyrir ein- hyrninginn, herra Kandin- sky?“ spurði Jói. „Þrjátíu ikrónUr,“ sagði herra Kandinsky og teygði sig í kassann, sem hann geymdi skiptimyntina í, „er gjafverð fyrir einhyrning.“ Seinna skoðaði herra Kan dinsky einhyrninginn vand- lega. „Það er rétt,“ sagði hann, „þessi einhyrningur er ein- ihyrningur, Jói. Efalaust er þetta alvöru einhyrningur, Shmule. Það er aðei,ns eitt lítið horn á enni hans.“ „Má ég sjá?“ sagði Shmu- le. Og eftir að 'hann hafði þreifað á horninu og enni dýrsins, sagði hann: „Rétt er það, eitt horn aðeins.“ ,En það sem þýðingarmest er sagði herra Kandinsky, „Jói fór á Torgið til að kaupa ein'hyrning. Er ekki svo Jói?“ ,Jói kinkaði kolli. „Og af því leiðir,“ sagði herra Kandinsky æstur, „af þVí leiðir að hann kaupir ekki eitthvað sem ekki er einhyrningur. Þar með kaup ir hann einhyrning og þetta er hann.“ „Margt er rétt í því, sem þú segir,“ svaraði Shmule, „mér virðist þetta vera geit- arkiðlingur; eilítið vanskap- aður að Vísu — hann líkist alls ekki hesti og það er það sem einhyrningur er að horninu undanskildu.“ „Hefur þessi horn, já eða nei?‘ spurði 'herra - Kandin- sky. „Hann hefur án efa lítt þroskað hor,n,“ svaraði Shmule. „Eitt horn eingöngu?“ spurði herra Kandinsky. „Eitt horn,“ játaði Shmu- le. , Já“, sagði herra Kandin- sky, „þá er þetta einhyrning ur.“ „Hvernig á ég að vita 'það?“ sagði Shmule og yppti öxlum " og axlaypptingin minnti hann á axlarvöðvana svo hann strekkti á þeim og slakaði til skiplis um stund. Svo sendi herra Kandin- sky Jóa til grænmetissalans Rafvirkja- meistarar Framhald af 14. síðu. vegar en á það hefur nokkuð skort, að þess: samvinna hafi verið sem skykii. Erf tt hefur ,( verð um útvegur, varahluta til ofannefndra tæk'u og vcrz uni með þá oft óhagsiæð vegna. rangrar álagn ngar. Þá v rð>=': mj> j irð ilegf að þerra og viðhald og hafa hlot. ið til þess löggild ngu. H nsvegar er ekki óalgengtf að margnefnd tæki séu seld í matvöruvsrzlunnm, bókabúð. um og vefnaðarvöruverzlunum og verður hað að teljast vafa. söm þjónusta v.'ð kaupead jr. Með t Il'ti t 1 ofanritaðs skor ar funduvn.i á áðijrne.pnda að- ila svo og á Rafmagnseft rlit ríkisins, Raffagaprófan ríkis ins og Rafveitur rík sins að þeir hlut st ti] um að bætt verðj úr því ásíandi, sem nú . ríkir í þessum málum. Einnig voru samþykktar sam starfsreglur rafv'rkjameistara. Fundarmcnn heimsótcu Raf_ : tækjaverksmiðjuna h.C., Hafn. : arf rði. Úr stjcrn sambTndsins áttu , að ganga Gísli Jóh. S gntðsson formaður. en var enáurkjörinn. Aðr r í stjórn eru: Gissur Pálsson, Ríkharður Sigmunds. son, Aðalstein-i Gislason og V.ktor Kristiánsnon. tiil að kauna kál og gulrætur. „Og salt líka,“ bætti hann við. „Það ren hann vill ekki éta notum við í súpuna.“ Þegar Jói ver farinn rann, sakaði herra Kandinsky ein-f 1 hyúhinginri aftur meðant Shmule æfði hálstak á sjálf- um sér. Meðan herra Kandinsky ‘ istraulk einhyrnignum söng ' hann: „Einn kiðling, einn kiðl- ing, keypti pabbi fyrir tvær krónur.“ iShmuile <]0>t í kringum sig. „Þetta sagði ég,“ sagði hann, „kiðlingur!“ Hvern skaðar það“, spurði herra Kandinsky, „þó við gerum hann að einhyrn- ingi, Shmu’e? Já “ bætti ‘ hann við, , ,vanílfeapa8ur er hann. Herra Kandinsky sló taktinn sorgmæddur á svip og söng: „Þá kom ná Heilagi, bless- aður sé íharm, ihúsbóndi dauðans, sem eyði- leggur allt. Sem slátrarann barði, sem uxrnn drap, sem vatnið drakk, sem eldinii slkkti, sem spýtuna brenndi % sem hundinn sló, 1. sem köttinn beit, sem kiðlinginn át.“ Lágvær rödd Shmule tók undir viðlagið ásamt brost-: inni rödd herra Kandinskys. Þeir luku sameiginlega vi(S lagið: 20. okt. 1961 1S 4 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.