Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Káti Andrew
(Merry Andrew)
*íý bandarísk gamarrmynd í lit.
jm og Cinemascope, með hinum
óviðjafnanlega
Danny Kaye
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
• Sími 32075
Ljósar nætur
Snilldarvelgerð og fögur
rússnesk litkvikmynd, eftir
einni frægustu sögu skáld-
sagnajöfursins
Dostojevskys.
Sýnd kl. 9.
Enskt tal.
Bönnuð innan 12 ára.
GEIMFLUG GAGARINS
<First flight to the Stars
Fróðleg og spennandj kvik
mynd um undirbúning og hið
fyrsta sögulega flug manns út
í himinhvolfið.
Sýnd kl. 7.
Hafnarbíö
Símj 1-54-44
Voðaskot
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2.
(Raugh Shot)
Spennandi ný ensk njósna
mynd.
Joel McCrea.
Eevelyn Keyes.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó
Sími 1-11-82
Hýenur stórborgarinnar
(The Purple Larn)
Hörkuspenna nd i, ný ame-
rísk sakamálamynd, er fjall-
ar um harðsoðna glæpa-
menn. Myndin er byggð á
sannsögulegum viðburðum,
og samin eftir skýrslum lög-
reglunnar.
Borny Sullivan
Robert Blake.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Nýja Bíó
Sími 1-15-44
Gistihús sælunnar sjöttu
(The Inn Of The Sixth
Happiness)
Heimsfræg amerísk stór.mynd
byggð á sögunn, „The Small
Woman“, sem komið hefur út í
ísl. þýðingu í tímaritinu Úrval
og vikubl Fálkinn. Aðalhlutv.:
Ingrid Bergman
Curt Jurgens
Sýnd kl 9
(Hækkað verð).
Síðasta sinn.
Ungfrú Robin Crusoe
Hin geysispennandi ævi'n
týramynd.
Endursýnd kl. 5 og 7.
í
n
w- .
ÞJÓDLEIKHUSID
Allir komu þeir aftur
Gamanleikur eftir Ira Levin.
Sýningar í kvöld og ann
að kvöld kl. 20.
Uppselt ,á laugardagssýn-
ingu.
STROMPLEIKURINN
eftir Halldór Kiljan Laxness
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200,
A usturbœjarbíó
Shni 1-13-84
B R Ú I N
(Die Brúcke)
Sérstaklega spennandi og
áhrifamikil, ný, þýzk kvik-
mynd. — Danskur texti.
Folker Bohnet
Fritz Wepper.
Bönnuð bömum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjömúbíó
Hvernig drepa skal
ríkan frænda
Bráðskemmtileg ný ensk
gamanmynd í CinemaScope,
ein sú bezta sinn-ar tegund-
ar sem hér hefur verið
sýnd.
Nigel Patrick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnir
Hringekjuna
í Bæjarbíói í kvöld
klukkan 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
á fimmtudag og föstudag.
Kópavogsbíó
Sími 1-91-85
Blái engillinn
Stóifengleg og afburðavel
leikih cinemasoorpeklitmynd.
May Britt
Curt Jurgens.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð yngri en sextán ára.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-248
Aska og demantar
Pólsk verðlaunamynd, tal
in bezta my.nd sem hefur ver
ið sýnd undanfarin ár.
Danskur texti. f
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
SÍMI 22140.
Fiskimaðurinn frá Galileu
Saga Péturs Postula.
Myndin er heimsfræg
amerísk stórmynd í litum,
tekið á 70 mm og sýnd á
stærsta sýningartjáldi á Norð
urlöndum.
Aðalhlutverk:
Howard Keel og
John Saxon.
Sýnd kl. 5 0g 9.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2.
K
MNDBUSUM
U N DIRVKJNS
RYÐHREINSUN &:MÁLMHÚÐUN sl.
GELGJUTANGA - 5/MI 35-400
áug!ýsid í Ælþýðublaðinu
hJjbti
cá xhÍLí^o.
DHGLEGX
Hi
wnniAtniift
;JARBI0
Sími 50 184.
Hringekjan
Leikfélag Hafnarfjarðar
Sýning kl. 9.
Arnesingar! Rangæingar!
Sýningar á sunnudag kl. 3 á Hvoli og kl. 9
á Selfossi.
Leikfélag Reykjavíkur
Háskólabíó.
Barnaskemmtun
til ágóða fyrir húábyggingar
sjóð L. R. verður haldin
laugardaginn 21. okt. kl.
3 e. h.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Aðgön gumi ðasala í bó)ka-
ibúð Lárúsar Blöndal Vestur
veri og Háskólabíó, í dag og
á morgun.
Hljómsveit
Svavars Gests
leikur
og
syngur
Borðið í Lido
Skemmtið ykkur
í Lido.
Ingólfs-Café
6ÖMLU mmm í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.
Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson
■ÐNÓ IÐNÓ
B I N G Ó
verður í kvöld kl. 9.
Meðal vinninga er Hansahilla með Skrifborði,
Spilaborð o. fl.
Ókeypis aðgangur.
Borðpantanir í síma 11464.
Iðn ó !
Auglýsingasim! klaðsins er 14906
xxx
NGMK8M
A ~1
KHnkij
0 20. okt. 1961 — Alþýðublaðið