Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 14
föstudagur ELYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavöróur, fyrrr vitjanir er á sama stað kl. 8 —18. Kvenfélag Háteigssóknar faeldur bazar mánudaginn 6. nóv. f Góðtemplarahú?- inu, upp'. Allar gjaf:r frá velunnururn Háteigskirkju eru vel þegnar. Fyr.r hönd bazarncfndar Lára Böðvars dóttir, BsrmahHð 54, María Hálfdánardóttir Barmahlíð 36. Sóiveig Jónstíóttir, Stór holti 17. Námskeið í beina- og horna- vinnu hefjast fimmtudag- inn 26. okt, og þriðjudaginn 31 okt. Upplýsingar : sím- um 16424 og 36839. Kven- féiag Kópavogs. Flugfclag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxí fer til Glasg. og Krnh kl. 08,00 í dag. Væntan leg aftur tii R- víkur ki. 22,30 í kvöld. Flug- vélin fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,00 í fyrramáiiö. — Innan. landsflug: í dag er áætlað að fljúga t.l Akurey.rar (2 ferð. ir), Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar ísafjarðar Kjrkjubæj arklausturs og Vestmanna eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar <2 ferð'r) Eg.Lislaði Húsavíkur ísafjarðar, Sauðárkr'iks og Vestmannaeyja. Sk'paútgeró ríkisins: Hekla er a Aust fjörðum á suður le ð. Esj.t er í Rvk Herjólfur fer frá Hörnafirði í kvöld tii Vestm. cyja og Rvk. Þyrill er í Rvk. Skjaldbreið er í Rvk. Herðu fcreið er i Rvic. Sk'padeild S.Í.S.: Hvassafe l er í Onega — Arnarfell er i Rvk Jökulfe'i er í Rendsburg. Dísaríell fój- 17. þ. m. frá Seygisf: rði áleið isvtii Rússlands Litiafell toa ar á Norðurlauöshc.fnum. — Helgafell er á Akúréyn.'' -- Hamrafelr fór 17, þ. m. frá Batum áleiðis til ísánds. E^msk pafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Rvk á há tíegi á morgun 20.10. til Akraness og Kefiavíkur og þaðan 21.10. t:I Rotterdam o? Hamborgar. Ðett'foss fer frá Rvk annað kvöldj 20 10. til Dublin og þaðan t:I New York. Fjallfoss fer frá Eski firði í dag 19. 10. til Seyðis fjarðar, Vopnafjarðar, Rauf grhafnar, Ólafsfjarðar, Rauf Norðfj. og þaðan til Svíþj. Goðafoss fer frá Akureyri í dag 19.10, til Dalvíkur, Siglu fjarðar, Vestfjarða og Faxa ílóahafna. Gullfoss fer frá Kmh 24.10. t 1 Leith og Rvk. Lgarfoss fórdrá Ventspils 18. 10. fer þaðan til Gravarna, Gautaborgar, Helsingborg, Antwerpén Hull og Rvk, — Selfoss kom til New York 17. 10. frá Dubl n. Tröllafoss fór frá Rotterdam 15.10. t:l New York. Tangufoss fór frá Ham borg 18.10. til Rvk. Eélagsv'st og dans verður í GT-húsinu í kvóld kl. 9. Happdrætti Knattspyrnufé!. Fram: Dreg.ð hefur verið í happdrættinu. Upp komu þessi númer: Nr. 1S50: Tveir farseðlar með Flug- félagi íslands, t:i Kaupm,- hafnar, fram og til baka. Nr. 58: Husgögn, að verð- mæti kr. 5.000 00. Neíndin. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12303 — Aðalsafnið Þingholtsssæti 2ð A: Utlán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Uti. bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibu Hofsvallagöta 16: Opið 5.30—7.80 a!la virka daga. Föstudagur 20. október: 13.15 Lesin dag. skrá r.æstu v.ku — 13,25 Við vinnuna'4- Tón. leikar -— 20 00 Hollenzk tónlíst. 20.15 Efst á baug, (Björgvin Guðmundsson Tómas Körls son). 20.45 Óperettulög eftir Johann Strauss. 21,00 Upp- lestur: Magnús Guðmundss. les úr Ijóðabókinni „Bratta- hlíð“ eftir Árna G. Eylands. 21.10 Píanótónle kar- Chiaral berta Pastorelli leikur. 21,30 Útvarpssagan: „Gyðjan og ux inn“ eftir Krktmann Guð- mundsson; 20. lestur (Höfund ur les). 22 00 Frétt.ir. 22,10 Erind:: Þjóðin og trúin ; Jón H. Þorbergssoji bóndj á Laxa mýri). 22,30 I léttum tón: — Lúðrasveit kanad ska flug- hersins leikur. 23,00 Dagskrár lok. Aðalfundur raf- virkjameistara AÐALFUNDUR Landssam. bands íslenzkra rafv.rkjameist ara var haldinn hér í Reykja- vík dagana 8. til 10. september sl. Fundinn sóttu fulltrúar viðs vegar að á land.nu. Margar til- lögur, er varða hagsmunaæál stéttarinnar komu fram á fund inum og skal hér getið þeirra helztu er samþykktar voru: l. FRÆÐSLUNEFND Aðalfundur L. I. R. telur að m. kil þörf sé á að bæía og auka iðnfræðslu rafvirkja. nema. Vill fundurinn í þvi sam bandi lýsa ánægju sinni yfir þeim vísi, sem þegar er kom- inn að verklegri kennslu við iðnskólann í Reykjavík. Jafnframt telur fundurinn nauðsynlegt að auka bóklegu fræðsluna og gera strangar'i kröfur um bóklegt undirbún- ingsnám, áður en námssamn- ingar eru gerðir. Fundur nn telur, að stefna beri að stærri og fullkomnari iðnskólum, e nkum að því er varðar ýmiskonar kennslutæki í tæknilegum efnum, enda þótt þe m fækkaðj frá því sem nú er. II. Aðalfundur L. í. R. beinir þeirrj ^skorun t 1 menntamála ráðherra, að sém fyrst verðl komið á fót tækniskóla fyrir rafvirkja. í því sambandi vill fundur. .'nn benda á sem bráðabirgða lausn að rafmagnsdeild:n vi3 Vélskólann verði efld, svo að hún get' þjónað því hlutverki að brautskrá tæknifræðinga. III. VERÐLAGSNEFND Aðalfundur L. í. R. telur, að afskipti h ns opinbera af verð lagj útseldrar vinnu og þjón- ustu, þjón; síður en svo þeim tilgangi að halda niðri verð- lag. Slík ákvæði verð[ hins vegar ávallt til þess að hindra góða þjónustu og virk; gegn he Ibrigðri itppbyggingu og tækniþróun atvinnufyrir tækjanna. Skorar fundurmn á stjórnar völd þjóðarinnar að afnerna nú verandi verðlagsákvæði. IV. Aðalfundur L. í. R. fagnar auknu frelsi varðandi innflutn. ing raflagnaefnis. Jafnframt vill fundurinn vara við innflutn'ngi þeirra ljósapera, sem hér hafa verið á markaðinum undanfarið vegna vöruskiptaverzlunar og skorar á innflutningsyf rvöldin að leyfa frjálsan innflutning þess arar vöru frá þe m löndum, sem framleiða hættulausar og endingargóðar ljósaperur. Aðalfundur L. í. R. haldinn í Reykjavík dagana 8. og 9. sept. 1961 lýsir ánægju sinni yfir því, að skriður virðist nú að koma á setn ngu nyrrar reglu. gerðar um raforkuvirki, og felur stjórn sambandsins, að fylgjast vel með framgangi þess máls, þar sem núverandi ástand er algjörlega óviðun- andj. Jafnframt felur fundurinn stjórn sambandsins, að reyna að herða á skjótr; breytingu á reglum um löggildingu raf- virkja. Aðalfundur Landssambands ísl. rafvirkjameistara haldinn í Reykjavík 8.—9. september 1961 beinir þeim tilmælum til framleiðenda og inuflytj. raf tækja, að þer láti rafvirkja- meistara sitja fyrir um dreyf ngu og sölu slíkra tækja og varahluta til þeirra. Með stöðugt aukinr-i notkun raftækja á heim lum og verk. smiðjum vex stóðugt þörfin f>'r ;r aukna v.ðgi'.rðarþjó íusta, en nær undanteknir.'garlaust er leitað til rafv rkjameistara um þessa þjónustu. Það er því mjög áríðandi að sem bezt samvinna tak st milli famleið. enda og innflyjenda annarsveg ar og rafvirkjameistara h.ns. Frarnhald á 15. sfáu. Framhald af 16. síðu. ingurinn við S.R. át.ti að ronna út. Taldi Sjúkrasar.iiagiS allt of skamman tíma tii stefnu þá að taka afstöðu t 1 svo mikilla krafna og eins og áðnr, taidi Sjúkrasamlagið, að hiir sameig- inlega nefnd hefð; átt að fja!la um bre>rtingarnar á fyrirkomu- lagi læknisþjónustunnar en nefndarhluti læknaim'i haíði e!<ki fengizt t:l þess ao stafr. .með nefndarhluta sjúkrasamiagsins að þvi máli heldur höíðu fulitrú ar læknanna unn ð algerlega einir og gert sínar t.llögur ein hliða. Emil sagðl, að Sjúkrasamlagið hefði talið að kröfur læknanna hefðu þýtt 100% hækkun a greiðslum til þeirra. Er ekk. náð ist neitt samkomulag fyrir 1. október og samn ngar runnu út hafðj ríkisstjónrjn grípið tii þess ráðs að gefa út bré.ðab rgðalög er framlengdu samningana til áramóta með þeirri breytingu þó að 13,8% bæk.kun kærnj á greiðslur til lækna Hefði reynzt nauðsynlegt að gera þetta til þess að koma í veg !'yrjr að læknishjálp á vegum Sjúkrasam laganna féllj mður og vandi æða ástand skapaðLst Em.l kvaðst telja, að samningmppkast lækn anna hefðj haft inni að haida ým s atriði sem væru athyglis verð en önnur, sem væru óað gengileg. En það hefði þurf’. meiri tíma tii þess að fjalla um þau og kvaðst Em i teija,' að læknar hefðu sýnt óbilgirni með því að neita um frest og faliast á bráðabirgðasamning. Hann bal Valdimarsson (K) talaði næstur. Hann sagði, að núverandi rík sstjórn hefð; allt af verlð að gefa út bváðabirgða lög til þess að „af stýra vandræðaá. standi". Þann'g hefði verð, er ríkisstjórnin gaf út bróðabirgða lög n um miilj landailugið enda þótt aðeins um iaun nokkurra verkamanna hefði verið að ræða. Flefð; vissulega verlð nær að hækkr. laun um ræddra verkamanna. Síðan tók Hannibal að ræða lækiamáiið. Sagði Hannib^xl, að læknar hefðu allt of m kið að gera cg allt of lág laun. Þeir yrðu t. d. að vera á snöpum eftir aukavinnu til þess að geta framfleytt fjölskyld um sínum. Þannig yrðu heimil islæknar eúmig að vinuaá sjúkra húsum og s nna sérfræðigrein um. Hannibal sagði, að brúttó tekjur lækna væru að vísu háar en tilkostnaður þeirra værj einn g mjög hár. Sagði Hannibal, að kostnaður lækna hefði aukizt mun melra síðan fyrir stríð en greiðslur þær, er þeir fengju frá sjúkrasamlag nu. Þannig hefðu læknar t. d. getað fengið góðan bíl fyrir 5 þús. kr. fyrir stríð en nú kostaði bíllinn þá 300—350 þús. kr. Hannibal neltaði því, að tím inn til samninga heíði verð of stuttur. Rík sstjórnin hefðj viiað það á annað ár, að 'æknar væru óánægðir með kjör sín. Emil Jónsson félagsmálaráð herra talað; aftur. Kvað hann lítið samræmi í málflutningi Hannibals. í upnhafi ræðu sinn ar hefð; hann ræct um það, að verkamenn þyrftu að fá kjara bætur en síðan hefði öll ræða hans snú zt um það, að læknar þyrftu að fá launiihækkanir. En Hann'bal virtist ekk; athuga það, að verkamenn og alluj- al menningur yrðj að greiða laun læknanna og þvi yrð. það á kostnað kjara verkamanna og alls almennings,- eí laun lækna væru hækkuð óhóflega. Einil sagði, að lauiuikröfur íækna hefðu .komið frárc viku áður en samningar runnu út og þe r sem komið hefðu nálægt láunadeilum v:ssu, að meira en viku þyrfti tii þess að levsa svo mikilv.æga kjaradeilu og hér heíði verið um að ræða. Emii kvað það koma úr hörðustu átt, er Hannibal geng; nú í lið meS þeim, er ekki v ldu una því að sjúkrasamlögin x landinu störfuðu til þess að tryggja öllum almennmgi ódýra læknishjálp. 20. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.