Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 4
j Guðmundsson:
Suður-Afríku
ALMENNAR kosningar fóru
tfram lí Suður-Afríku sl. mið
'vifkudag, 'hinar fyrstu síðan
'landið ivarð lýðveldi og gekk
■úr 'brezka samveldinu. Fyrir
-loosningarnar var láihugi
Tnanna lítill, enda ‘hefur ver
ið mikið um kosningar und-
■anfarin iár þar 'í landi. Utan
ikjörstaðaatkvæði voru mjög
fá, fundasókn llítil og kosn-
ingahar'áttan >í blöðunum ró-
leg og álhugalaus. Þetta er ef
til vill elkki neitt undarlegt,
í>egar tekið er tillii til þess,
•að almennar kosningar fóru
síðast | am 1958, síðan fóru
tfram sveitastjórnakosningar
1959 og loks kom svro þjóðar-
. atkvæðið um stofnun lýð-
veldis árið 1960.
Það var í ágúst sl., að dr.
Verwoerd tilkynnti. að hann
ihvggðist halda kosningar 18.
október, þó að næstum tvö ár
væru eftir af kjörímabilinu.
"Varð það lil þess, að ýmsar
•getgátur urðu uppi um ástæð
arna. Lýðveldisstofnuni n og
forottförin úr samveldinu
..gerðust á þaim tíma, er vand
ræðaástandi hafði verið lýst
yfir í landinu vegna yfirvof
■and; verkfalla ílitaðra manna
til að mótmæla ei.nmitt því,
að n'okkur 'brevting yrði gerð.
Þetta varð til þess, að ástand
ið ivarð óljóst, svo að veru-
legt fiármagn ‘leitaði burtu
úr 'landinu. Stjórnin setti þá
4 gjaldeyrishöm(Lur, sem til
' l)essq virðast hafa horið ár-
angur, þar eð gjaldeyricforði
Isndsins er hyrjaður að vaxa.
ÁkvörðujT Verwoerds varð
thins vegar til iþess, að menn
töldu, að ástæðan fyrir kosn
ingum nú væri sú, að hann
óttaðist efnalhagsörðugleika á
næstu árum og vildi því nota
tækifærið tiil að fá 'nýtt um-
Iboð til fimm ára á meðan •
fheiðurinn a:f llýðveldisstofn-
mninni Ioddi enn við hann.
Verwoerd lýsti því hins
vegar yfir, að 'hann vildi fá
nýtt um>;oð til að tryggja ör
ugga stjórn á því tímabili
stoðfestingar á hinum orðnu
íbreytingum, sem í hönd færi.
TTann vildi ekki foúa við þá
•óvissu, s°rn Ikosningar eftir
aðeins tvö ár áköpuðu er
‘stiórnarandstaðan gæti notað
. Höll tækifærj til að skara eld
að sinni köku.
Lítill efi er á því, að að-
alástæðjin jfyrlr kosningum
nú er sú, að þjóðernissinnar
ihafa viljað fá fimm ár til að
tryggja völd isín og fcoma
,,apartheid‘‘ á slíkt stig, að
þar yrði síðar engu imi þok-
að. Af þessari ástæðu leita
þjóðernissinnar nú ekki- að-
eins eftir sigri heldur eftir
stærri sigri en ndkkru sinni
fyrr.
Það virðist ekki leika
■neinn vafi á því, að þjóðern
issinnar verði áfram við völd
í Suður-Afríku eftir fcosn-
ingar, en. hanáttan hefur
fyrst og fremst gengið út á
það hjá þjóðernissinnum að
gera sigurinn stærri en
í að hljóta sjálfstjórn og ef
til vill algjört fullveldi.
Stefnu Verwoerds ‘í kyn-
iþáttamá'luum má sem sagt.
setja fram í stutu máli þann-
ig, að hún lofar mikilli þróun .
fyrir litaða menn á þeirra
eigin svæðum, en ætlar þeim
hins vegar engan hlut á
,;hvítu“ svæðunum, þar sem
hagsmunir hinna hvíta munu
ráða öllu.
Aðal stjórnarandstöðuf'lokk
urinn, Sameinaði flokkurinn
undir forustu Sir De Villiers
Graaff, telur þessa stefnu frá
leita, þar eð milljónir svert-
ingja r'ga heimili sín á
„hvítu“ svæðunum, svo að
ekki sé minnzt á „'hina lit-
uðu“ í Höfðanýlendu (kyn-
■'blendingana) og Indverja,
sem engi-n svæði eiga, er
svari til svæða Bsntunegra.
Stefna 'Sameinaða flokksins
•er sú, að aftur verði tekið
upp það kerfi. að sveitafélög
svartra eigi fulltrúa á þingi,
svertingjar í horgum Verði
viðurkenndir sem fastur og
ákveðinn ihluti íbúa lýðveldis
ins, er hafi ilevfi til að eiga
sín eigi> heimili. auk ann-
arra varkárra ráðstafana í þá
át.t að koma á lagsirnar lýð-
ræðisríki, þar sem hinir ýmsu
kynbættir hafi full réttindi.
Staða f'okkanna á síðasta
þingi var þessi;
EINS og flesta mun reka minni til, lézt kvikmynda-
leikarinn Clark Gable á síðasta ár,i. Clark Gable var eft
irlætisgoð kvikmyndahúsgesta í marga f/ratugi, og nú
segja blaðaljósmyndarar að sonur, hans, sem fædd-st
nokkrum mánuðum eftir lát föðurins, munj feta í hans
fótspor. Nokkuð er víst —, sonur'nn er l fandj eftirmynd
föður síns að sjá liann eins og lesendur, geta sjálfir sann
reynt ef þeir líta á þessar tvær myndir af föður og syni.
Og móðirin seg r, að sonurinn hafi einnig sögu skapgerð
og faðir, hans.
Barnaskemmtun
Þjóðernissinnar 102
Sameinaði fl. 42
Framscknarfl. 11
Þjóðarsamhandið 1
sæti
DR. VERWOERD
nokkru sinni fyrr, eins og að
framan getur, en hjá and-
stæðingum þeirra að koma í
veg fyrir m'ikla aukningu á
atikvæðamagni þjóðernis-
sinna. Mikill sigur þjóðernis
sin,na nú mundi s em sagt
verða túlkaður sem þakklæti
til Verwoerds fyrir 'lýðveldis
stofnunina og sem umboð til
að halda áfram stefnu sinni í
kynþáttamálum, þ. e. a. s.
suður-afrískt lýðveldi undir
hvítri stjórn og a'llmörg ríki
Bantunegra, sem í upphafi
eiga að fá nokkurt sjálfstæði,
en smám saman að vaxa upp
Að þessu sinni er ekki kos
ið ií 69 kjördæmum, þar eð
engjnn er hoðinn fram gegn
49 þjóðernissinnum og 20 frá
‘Sameinaða flokknum. Keppi^
nautar um þau 87 sæti, sem
eftir eru, eru alls 248 friá 7
flokkum. Sameinaði flokkur
5,nn og Þjóðarsambandið hafa
'kosningabandalag.
Þjóðarsambandið er stofn
að af fyrrverandi þjóðernis-
sinna, Japie Basson, sem
þoldj ekki forustu Verwoerds
í 'flokknum, og er leiðtogi
flókksins nú Fagan dómari,
sem á sínum tíma samdi Fa-
'gansfcýrsluna eftir stríðið,
Ibar sem mælt var með því, að
horgarnegrar vrðu smám sam
urum Suður-Afríku. En orð-
urura Suðu—Afríku. En orð-
FJAROFLUNARNEFND
húsbyggingasjóðs LeiktéJags
Reykjavíkur efnir t I barna-
skemmtunar næst komandi
Jaugardag, fyrsta vetrardag,
kl. 3 e. h. Tæplega 30 leikarar
koma fr.am á skemmtun þess-
ari sem bygg'st að mestu á
efrvi er flutt hefur ver ð í
barnatímum líelgu og Huldu
VaJ.týsdætra, en eklii ver ð
sýnt áður. Ágóðinu af sítemmt
un'nni rennur i húsbygg nga
sjóð.
Dagskráin hefst á ávarpi
formanns húsbygg nganefndar
L. R., Þorsteins Ö. Stephen-
sens en síðan hefjast hin ýnisu
skemmtiatrið.. Verður t. d.
atriði úr myndaljók Jónasar
Hallgrímssonar, sem Haildör
K.ljan Laxness tól: saraan fvr
ið og hugmyndin „apartheid11
var einmitt svar þjóðernis-
sinna við Fagan-skýrslunni.
Framsó'jnarflokkurinn er
klofningsflokkur úr Samein-
aða flokknum, og töldu leið-
togar 'hans iSameinaða fldkk
inn of íhaldssaman í kyn-
þáttamáilunum. Þeir forðast
að bjóða fram á móti Sam-
einaða fiokknum ,nú á þeim
stöðum, þar sem slíkt mundi
koma þjóðernissinnum >í hag,
en berjast hatramlega gegn
honum annars staðar.
ir mörgum árum, en tónlistin
er eftir Pál ísólfsson, og var
þáttur þess sýndur á Reykja
víkurkynn ngunni í sumar. t>á
verður sýndur leikþátturinii
um Karíus og Baktus efcir höf
und Kardemommu'oæjar Tor-
björn Egner. Hljómsve;t Svf.V
ars. Gests mun le ka og ann
ast þátt, einnig leikur hljóm
sveit und r stjórn Steindórs
Hjörleifssonar.
Margt fleira verður til
skemmtunar e ns og skemmti.
þættir Brynjólfs Jóhannesson
ar og þeirra Emelíu Jónasdótt
ur og Áróru Halldórsdóttur,
sem á sæt; í fjáröflunarnefnd
auk Iielgu Valtýsdóttur og Sig
ríðar Hagalín. Sungn r verða
söngvar úr framhaldssögu
barnatímas og þá verður léik
urinn Leyn:stafrófið, sem börn
'n taka þátt í, en í þessum
leik er hvar bókstafur látinn
tákna ákveðió bljóð.
Kólfskinna mun l'ggja
frammi í fordyri háskólabíóa
þar sem þeir er v Ija eitthvað
láta af hendi rakna til húsbygg
ingasjóðs geta skrifað nöfn
sín f sjóðnum munu nú vera
um 600 þús. kr. og er megnið
af því fé ágóði af happclrætti,
sem L. R. efnd til fyrir nokkr
um árum, en einnig gjafir frá
einstakl ngum Enn hefur lóð
ekk; fengizt fyrir le khús, en
vohazt er til að það verð; bráð
lega og gætu þá framkvæmdir
hafizt.
C 20. okt. 1961 —■ Alþýðublaðið