Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 12
Félagsmálaráö-
stefna NATO
Framhald af 7. síðu.
þjóðanna, nauðsfn á aukinni
efnahagsaðstoð til handa
þeim þjóðum, sem stæðu
höllustum fæti efnahagslega
séð, og svo mætti lengi telja.
Einnig skal geta þess, að
miðvikudaginn 27. sept vor-
um við öll boðin til miðdegis
verðar hjá forsætisráðherra
Dana, hr. Viggo Kamp-
mann og sátum við þar hinn
virðulegasta fagnað. Forsæt
isráðherrann hélt þar stutta
ræðu og ræddi helzt uni
markaðsmálin og gat um af
stöðu hinna ýmsu nágranna
ríkia til markaðsbandalags-
ins. Svaraði hann síðan fá-
einum spurningum, sem
fyrir hann voru lagðar á
hinn ljúfmannlegasta hátt.
Lokastarf ráðstefnunnar
var svo að kjósa menn í að
gera skýrslur um hin helztu
atriði, sem fram komu í fyr-
irlestrum og umræðum full-
trúa. Varð ég og einn brezku
fulltrúanna, Brian Coxhead,
fyrir valinu, t*l að skrifa
um atriðið; Á hvern hátt má
fá ungt fólk til að taka virk
ari þátt í félagsstörfunum
en raun ber vitni um — og
hvernig getur NATO Hð-
sinnt sem bezt í þeim mál-
um. Eg verð að segja, að
samstarfið við Bretann
gekk með ágætum og kom-
umst við að fullu samkomu
lagi um efnið.
Þessar skýrslur voru síð-
an lagðar fyrir almennan
fund fulltrúa til samþykkt-
ar. Þinginu var svo slitið
föstudaginn 29. sept. og yf-
irgáfum við þennan ágæt-
isstað morguninn eftir.
Að lokum vil ég segja
þetta; Eg tel að ráðstefnur
sem þessar séu mjög nytsam
legar ekki aðeins vegna
þess fróðleiks sem menn
sækja þangað, heldur ekki
hvað sízt vegna hins, að
þar«a hitta menn jafnaldra
sína frá hinum mismun-
andi þjóðlöndum og kynn-
ast af eigin raun, án nokk
urra milligöngumeðala, við
horfum og áliti jafnaldra
sinna á þeim heimsvanda-
málum sem efst eru á baugi
og við skynjum í raun og
sannleika að þetta unga fólk
elur þá dýpstu von í brjósti
að mega lifa og hrærast án
þess nagandi ótta, að dag-
urinn í dag verði sá síðasti
sem það fær notið vegna
ógna styrjaldar og tortím-
ingar. Það er tilbúið til að
leggja allt, sem það má á
vogarskál friðar og frelsis.
Jónatan Sveinsson.
List og mennt
Framhald af 13, síðu.
hólmi fyrir skemmstu og
hlaut góða dóma. Sinfónían
‘•var skrifuð á sl. ári, en höf
"unduFÍun er einn. binna. „hóf
'samu" meðal sænskra tón-
skálda.
—□—
WilHam Schuman, forseti
Siard tónlistarskólans í
York hefur verið skip-
aður forseti The Lineoln
Center for the Performing
Arts í stað Maxwell D. Tayl-
or, hershöfðingja, sem gerzl
hefur hernaðarlegur ráðu-
nautur Ker*nedys forseta.
^chumann hlaut Pulitzer verð
la-unin fyrir hljómlist 1943,
st.ofnaði Juilliard strengja-
kjyartettinn og stofnaði auk
tgss dansdeildina við skól-
arih. í Lincoln stórhýsinu,
sem kosta á 100 milljómir
dóllara, verða til húsa Juilli-
atdskólinn, Metropolitanóper
ah. New York Fílharmoníu-
híjómsveitin, tvö lítil leikhús
bokasafn og sýnirigasalur og
kammermúsik og einleikara
salur.
ÍÞRÓTTIR
Framhatd af 10. síSu
kjörtímabili er þanuig skipuð:
Birgir Lúðvíksson, Fram, for
maður; Gunnar Jónsson, Árm.
anni, varaformaður; Jóhann
Einvarðsson, KR gjaldkeri; Ární
Árnason, Víking ritari; Harald
Ur Baldvinsson, Þrótti ftmdairit
ari; Gylfi Hjálmarsson, Va3,
blaðafulltrúi og Gunnlaugur,
Hjálmarsson, ÍR, meðstjórr.andi.
+ HKRR 20 ÁRA
29. JANÚ AR N. K.
Á fundj með biaðamönnum í
gær, gac ritari ráðsir';. Áini
Árnason þess að HKRR yrð; 20
ára 29. janúar n. k. Ekki hefur
enn verið ákveðið hvernig af
mælisns verður minnst, en.
sennilega fer fram afmælismót
og stendur tíl að gefa út afmælis
rit. Ritstjórar þess eru Frimann,
Helgason, Hallur Simonarson
og Valgeir Ársælsson.
12 20. okt. 1961 — Alþýðublaðið
danske atomfysikeren Niels Bohrs
vápenskjold. Det greske ordet
,symbol‘ betydde egentlig noe
som. kunne nóyaktig ,sammen-
fóyes', f.eks. en ring somvar
brukket.. To personer som hadde
og Vin er kinesern.es symbo!
Eaoismens idé med de parvise
prinsipper, som supplerer hveran-
dre: Himmel ogjord, lysoq
varme og kulde, kjærliqhet og
rettferdiqhet. Váng og Vin er den
tifisere hverandre uten pá for-
hánd á kjenne hverandre, f. eks,
to spioner i fremmed land. Sym'
bol er derfor kommet til á bety
kjennemerke.
CNeste: Andre symbeler)
yang og YIN:
Yang og Y.n eru kíu
’Bgj) versk tákn fyrir h ug
^ mynd taoísmans um
hin tvö öfl sem bæta hvort
annað upp: Hitnimi og jörð,
Ijós og myrkur, hiti og
kuldi kærleikur og réttlæt;.
Gríska orðið „symhoi“ —
þýddi upphaflega e tthvað.
sem mætti fella nákvæm
lega saman, t. d. brotinn
hring. Tveir menn, sem
höfðu hver- sinn hluta, en
ekk. þekktust, gátu þannig
þekkt hvorn annan, t. d 2
njósnarar í ókunnu landi.
Symboi hefur þess vegna
fengjð nierkinguna ein
„Haraldur! Og ég sem var búin að pressa buxurnar
þínar svo vandlega!“
„Hann virðist vera ákyeðinn í að ná í þessa ekkju!“