Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 7
jmWWWWWWWWWWWWMW%WW*MM**M IMWWIWMMWWMIIMWMMWMWWWWWMMWWMWMWWMMMMMMmMMWMMMWWWWWWM* I « ' !! 19. þing I.N.S.I. 19. ÞHSTG Iðnnemasambands íslands var háð 7.—8. okt. sl. Þingið sátu 50 fulltrúar ■V'íðs vegar af landinu. Meoal mál efna, sem þingið fjallaði um ivoru: Kjaramál iððnema, iðn fræðslan og skipulagsmál samtaikanía. Óskar Hall- grimsson, formaður Iðn- fræðsluráðs, mætti á þinginu og svaraði fyrirspumum um iðnfræðsluna. Allfjörugar umræður urðu um það mál. I stjórn Iðnnemasambands ins fyrir næsta starfsár voru eftirtaldir men,n kosnir: Guðjcn Tómasson form., Auðunn Einarsson varaform., eyri. Páll Björnsson, Guðmundur 2. Að Jósefsson og Þórarinn Jóns- son me-ðstj. Varastjórn: Örn Friðriks- son, Sumarliði Hrólfsson, ÓI afur Friðriksson og Guðni Kárason. Meðfylgjandi álvktanir voru einróma samþykktar: iðnnám, skulu áður hafa gengið á sérstakan verk- námsskóla, sem settir verða á stofn í því augnamiði. Þar skulu nemar læra verkleg undirstöðuatriði þeirrar iðngreinar, sem þeir hafa í hyggju að nema, á- samt bóklegu námi, sem svar ar til 1. bekkjar Iðnskólans- Skóli þessi skal vera í 6—8 mánuði og íkulu nemar iljúka hæfn'ispróifi frá skól- anum að þeim tíma liðnum. Lágmarksaldur nema skal vera 15 ár. Skólarnir skulu vera í Reykjavík og á Akur ,,19. þing INSÍ ítrekar enn sem fyrr þá kröfu sína, að lágmarkalaun iðnnema verði sem, hér segir: Á 1. ári 40% af kaupi sveins. Á 2. ári 50%, 3. ári 60% og á 4. ári 70% af kaupi sveins. Afnám vísitöluuppbóta og sífelldar gengislækkanir á undanförnum árum gera nauðsynina á því, að lág- markslaun iðnnema verði hækkuð, enn brýnni. Þess vegna skorar 19. þing INSÍ á Iðnfræðsluráð, að ganga nú þegar að kaupkröfum Iðn- nemasambandsins. Þingið þakkar þeim sveina fé'lögum, sem stutt hafa kaup kröfur iðnnemasamtakanna og væntir enn frekari stuðn ings sveinafélaganna við hagsmunamáil iðnnema. 19. þing Iðnnemasam- bands Islands vill vekja at hygli á því, að á meðan öðrum ur þingið væntanlegri sam- stéttum er að nokkru bætt bandsstiórn að kanna mögu- Ihin gífurlega kjaraskerðing, leika á Því að eftirfarandi 'leggst hún með fullum þunga á iðnnema, þar sem fæstir hafa fyrir fjöls- s.kyldu að sjá, og verða því með öllu afskiptir þeim upp 'bótum, sem aðrir launþegar fá.“ „1. Þeir, sem stunda vilja VERKALÝÐS- og félags- málaráðstefna ungra manna á vegurn N A T O var haldin í Danmörku, eða nánar tiltekið í Magleás Höjskole í námunda við Kaupmannahöfn dagana 24,—30. sept. 1961. Þessa ráðstefnu sátu um 30 fulltrúar frá 12 aðildar- ríkjum NATO. Hinu ný- stofnaða félagi um vest- ræna menningu, VARÐ- BERG var boðið að senda þangað 3 fulltrúa og Æsku lýsðráði var hoðið að senda einn fulltrúa. Þeir, sem fóru, voru þessir: F'rá Varðbergi : Helgi Hallvarðsson stýrimaður, Ásgeir Sigurðsson rafvirki og undirritaður. Frá Æskulýðsráði mætti : Stefán Hirst stud. jur. vel, að það skortir mikið á að ungt fólk láti sig félags- mál varða sem skyldi og það sé jafnvel alveg skeyt- ingarlaust gagnvart þeim félagssamtökum, sem eink- um láta sig skipta þeirra eigin hagsmuni svo sem verkalýðsfélögin. Þess vegna væri raunin oft sú, að þessi félög yrðu komm- únistum að bráð, sem ráð- ast oft inn í félög þessi í allt öðru augnamiði en að standa vörð um hagsmuni félagsmanna loknu þessu verk- námi skulu þeir nemar, sem fengið hafa ákveðna lág- markseinkunn, hafa rétt til þess að fara í iðnnám. Skal hafa hliðsjón af árangri þeirra frá verknámsskólanum þegar ráðnir eru nemar til iðnnáms. Námstími skal vera 1 ár og þar í s'kal vera tími til iðnskóla, svo sem ver ið hefur. 3. Nemar skuilu ekki hafa kaup meðan þeir stunda nám í verknámsskólanum, en strax og þeir hefja nám hjá meistara skulu þeir hafa á 1. námsári 55% af kaupi sveina í viðkomandi iðn- grein. Á 2. námsári 65%. Á þriðja námsári 75%. Þó slkulu nemar aðeins hafa 50% af kaupi sveina þann tíma, sem þeir eru í námi í Iðnskólanum. 4. Meistarar skulu greiða 1 % ofan á kaup nema í sjúkrastýrktarsjóð, sem nem ar fá greitt úr á svipaðan hátt og úr siúkrasyrktarsjóð um \'erkalýðsfélaganna.“ „19. þing INSÍ telur, að efla þurfi fræðslu og menn- ingarstarfsemi ^ iðnnema að miklum mun. f því Skyni fel í fyrstu má segja, að ráð stefna þessi var í alla staði mjög vel slþpulögð, bæði hvað efnisvali við kom og ekki hvað sízt, með hvílík- um ágætum öll fijam- kvæmd var og eiga forráða menn „Danska Æskulýðs- málasambandsins“, sem sáu um ráðstefnuna, mikið lof skilið. Annars var dagskrá ráð- stefnunnar í stuttu máli þessi. Hver dagur byrjaði vanalega með því, að fiutt ur var fyrirlestur um á- kveðið efni og til þess vald ir hinir hæfustu menn á hverju sviði. Síðan var full JÓNATAN SVEINSSON. hver við annan og þarna fengust oft athyglisverðar upplýsingar um hag og af- komu hinna ýmsu þjóða. Svo getið sé hinna ýmsu fyrirlestra og þeirra, sem þá fluttu, verður fyrst fyrir mér kynningarræða danska jafnaðarmanna þingmanns- ins, J. Jakobsen, um efna- hag og þjóðlíf Dana, sem var í senn fróðleg og mjög vel flutt og er ég viss um, að er upp var staðið, voru margir miklu fróðari. Næsta Danstrup dag flutti John M.A. erindi, erí hann nefndi „General View Of International PolitScs“ eða alhliða yfirlit um stjórn Verkalýðs- og félagsmálaráð- stefna NATO fræðslu og menningarstarf- semi verði komið á fót með- al iðnnema: I. AImennri listkynningu (um bókmen,ntir, málaralist o. fl.). II. Námsskeiði um sögu ís- lenzku verkalýðshreyfingiaí- innar. III. Málfundanámsspiðum, þar sem ikennt yrði: Fram- saga, fundarsköp og fundar- reglur.“ „19. þing Iðnnemasam- bands íslands skorar á hæst- .virt alþingi að stofna nú þeg ar til lána og styrktarsjóðs tiil stuðnings þeim iðnnem- um, sem vi]ja leggja sund á framhaldsnám í iðngrein sinni.“ trúum heimilt að leggja fyrir ræðumann spurning- ar, sem hann síðan leysti úr af beztu getu. — Þar næst, vanalega að loknu matarhléi var fulltrúunum skipt niður í smá hópa sem skyldu svo ræða sín á milli þau atriði, sem mönn um fannst máli skipta, og niðurstöður síðan skrifað- ar niður til seinni afnota er skýrslur voru gerðar. Á þessum hópa fundum kom einkum fram álit hvers einstaks fulltrúa, sem sér- staklega varðaði þeirra eigið land og kom þá oft í ljós, að það, sem þótli vandamál í einu landinu, var ekkert vandamál í öðru, svo sem mismunandi trú- arskoðanir, kvaðir vegna herskyldu o. fl. Það, sem einkum gerði þessa fundi skemmtilega var, að þarna komast fulltrúarnir per- sónulega í nánara samband málaviðhorfið í heiniinum. Hann kom víða við í ræðu sinni og drap á mörg þau vandamál sem biðu lausn- ar, svo sem Berlínarvanda- málið, ástandið í Kongó, vandamál hinna nýfrjálsu ríkja, stjórnmálaástandið í Suður-Ameríku og margt fleira, sem langt yrði að telja. Þá má geta fyrirlesturs er Alsírmaðurinn David Brombart, ritari Way, al- þjóða æskulýðsmálasam- bandsins, flutti og nefndi „Young Workers And Tra- de Unions“ eða ungir verka menn og verkalýðsfélögin, og fjallaði aðallega um nauð syn þestí að unijfir menn létu sig meira varða en raun ber vitni, stjcprn og starfshætti þeirra félágssam taka er þeir ættu aðild að. Hann benti meðal annars á. 'þá staðreynd, sem viðl hér á Iandi þekkjum mæta Meðal annarra fyrirlestra má geta fyrirlesturs er H. Silleman hélt um sögu og þróun hinna ýmsu verka- lýðsmálasamtaka, sem í fyrstu var áformað að næðu fil sem flestra þjóða heims, en hafa klofnað í smærri heildir og önnur ný komið í staðinn, svo sem Verkalýðssamband hinna frjálsu ríkja Afríku. Vanda- málið sem við væri a® stríða væri því, hvort og þá hvernig, ætti að samcina þessar heildir, sem í raun og veru ynnu öll að sama verkefninu, hagsmuna- málum hinna vinnandi stétta, í eina heild tij hags- bóta fyrir hinar vinnartdi stéttir, og síðast en ekki sízt sem ómetanlegt tillag í baráttunni fyrir varanlegum friði og batnandi heimí. Þá má geta erindis Tyrkj ans Yavers Karaösbek, æskulýðsmálafóringja frá NATO, er hann nefndi „Young Workers And NA- TO“, er fjallaði aðallega um það, á hvern hátt hin ýmsu ráð hjá NATO, er um þessi mál fjölluðu, höguðu starfsemi sinni, og gat þess meðal annars, að það væri mjög útbreitf álit ungra sem gamalla, bæði mgðal NATO-þjóða sem annarra þjóða, og þá ekki hvað sízt hinna „rauðu þjóða“, að NATO væri eingöngu hern- aðarbandalag, sem léti sig eingöngu skipta mál, sem við kæmu hernaði, Hann upplýsíi, að NATO léti sig mjög mikið skipta hags- munamál hinna vinnandi stétta, og þar störfuðu sér- stök ráð, sem létu sig ein- göngu skipta efnahagslegt og félagslegt öryggi hinna vinnaiidi stétta aðildarríkj- anna. i: \\: j: li «> !: i: Þá var það erindi, cr f jall aði um stjórnmálalega og efnahagslega samvinnu Ev- rópuþjóðanna, flutt af br. Rasmussen. J»að var mjög langt og yfirgripsmikið er- indi. Þar var minnzt á mörg þau vandamál, sem við hér heima eruni hvað kunnug- ust — svo sem hinar ýmsu hliðar efnahagslífsins, mark aðsmálin og hið fyrirhugaða markaðsbandalag Evrópu- Frh. á 12. síðu. ^mmmmmmmwwwiiwwiiiiiwwwiiwiiiiiwwiiwwwiiwiwwiiwiiiiiwwwwiiiiiiwwiiw^ Alþýðublaðið — 20. ekt. 1961 ^ ’J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.