Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 1
43. árg. — Miðvikudagur 11. júlí 1962 — 156. tbl DÁGÓÐUR síldarafli var á Kol -^ beinseyjarsvæðinu í gær og veður! j útlitg'ott. Blaðið hafði tal af síldarleitinni á Siglufirði, Raufarhöfn og frétta- ritara sínum á Siglufirði um ell- efu leytið í gærkvöldi og fékk fréttir af afla og veiðihorfum. Síldin veiðist nú einkum suð- austur af Kolbeinsey og er góð og feit. Ellefu skip komu í gær til Norð- urlaridshafna með um 6000 mál og tunnur. Skipin voru þessi: Gylfi EA 100 Arnfirðingur RE 250 Haraldur AK 900 Baldvin Þorvaldsson EA 350 Tálknfirðingur BA 700 Reynir Ak 1200 Bjarmi EA 100 Víðir II GK 900 Hagbarður ÞH 500 Héðinn ÞH 650 Baldur EA 150 Þessi skip lögðu upp afla sinn ( á Siglufirði, Eyjafjarðarhöfnum . og á Raufarhöfn. Viða var saltað í gær og sums | staðar í fyrsta sinn. j Síldin veður í smáum, dreifð- ! um torfum á stóru svæði, en áiu- i skilyrði eru góð og menn bíða nú j þess, að síldin þéttist og er þá búizt við góðri veiði. j Fyrsta síldarflutningaskipið | kom til Siglufjarðar í gær, var það Stokkvik, sem kom með fjögur i þúsund mál bræðslusíldar frá Seyð isf irði. Gott veður er fyrir norðan og menn bjartsýnir á veiði. HALVARD LANGE, utanríkis- ráSherra Noregs, keraur f op- inbera heimsókn til fslands í dag. RáSherrann mun koma meS áætiunarvél Fhigfélags fs- lands frá Osló. Áætlaður komu tími vélarinnar er kl. 22,15 f kvöid. Ekki mun fullráðið hve lengi Lange dvelzt hér, • en talið er sennilegt, að það verði 5-7 dagar. Berlín, 10. júlí. (NTB-Reuter). RAUÐI krossinn í Vestur-Berl- ín tilkynnir, að aHmikill fjöldi A.- Þjóðverja hafi fengið leyfi til að ; fara úr landi tll ættingja sinna í I Vestur-Þýzkalandi. H A N N Sigfús ^ Halldórsson er * ' ekki við eina f jöl ina felidur. — Nú hefur hann samið lag við kvik- myndina „79 af stöð- inni“, og mun það heyrast í ýmsutn útsetningum í mynd- inni. í gær komu sainán 7 liljóðfæraleikarar á sviðinu í Þjóðleikhúsinii, en þar var hluti af tónlistinni tekinri upp. Á myndinni sjáum við Sigfús Halldórsson við píánó- ið, en hinir eru Balliug, leik- stjóri og Jón Sigurðsson, sem annaðist útsetningu lagsins. Balling var mjög hrifinn af laginu, og sérstaklega að út- setningu Jóns, sem færði það í eins konar „rokk-stU“. skipnlega og vel, mundi á slíkum stað verða ein fegursta byggð á landinu. Verksmiðjan mundi veita fasta og góða atvinnu, og allar lík- ur ern taldar á, að hún muni fara stækkandi í framtíðinni, þannig að kaupstaðurinn mundi eiga glæsi- lega framtíðarmöguleika. Þar að auki mundi þessi kaupstaður fljót- lega verða mikil ferðamannamið- stöð og viðkomustaður á landleið- inni frá Akureyri til Austurlands. Hin væntanlega verksmiðja verð ur ekkert smáfyrirtæki, enda mun BYGGING kísilverksmiðju við Mývatn mun hafa í för með sér, að 5—600 manna kauptún rís á næstu árum þar í sveitinni. Er búizt við, að 70—80 manns hafi atvinnu við verksmiðjuna, og að meðtöldum fjölskyldum og öðru fólki, sem safnast utan um slíka byggð til ýmissa þjónustustarfa, er augljóst, að framtíðarbær risi þar nyrðra, sennilega hjá Reykjahlíð eða á leiðinni þaðan upp á Námaskarð. nálgast Sementsverksmiðjuna að mannfjölda, sem við hana mun starfa. Úr leirnum á botni Mývatns verður framleitt hvítt, fínt duft, sem minnir á hveiti, en eru eitt af undraefnum nútímans, notað til þéttingar í alls konar lyf, bjór og fleiri vörutegundir. Enda þótt verk smiðjan yrði stækkuð til muna frá því, sem nú er fyrirhugaS, mun leirinn vera nægilegur í mörg hundruð ár. Ziirich, 10. júlí. . (NTB-AFP). Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI liér í'kvöld hljóp Svíinn Ove Jonsson 200 metrana á 20,7 sek., sem er „uýlt sænskt met. Framsýnir menn þykjast sjá fyr- ir, að núiimabær, sem reistur yrði1 hún kosta yfir 100 milljónir og Leiðaritm í dag 10. SiÐAN ER ÍÞRÓTIASÍOAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.