Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur Miðvikuda?' ur 11. júlí: 12,00 Hádeg- isútvarp. — 13,00 Við vinnuna. 15,00 Síð- dégisútvarp. 18,30 Óperettulög. 19,30 Fréttir. 20,00 Harmoniku- lög. 20,20 Erindi: Flensborg í Hafnarfirði (Stefán Júlíusson fithöf.). 20,45 Tónleikar: „L’Ar- lesienne", svíta nr. 1 eftir Bizet. 21,05 „Fjölskylda Orra“. 15. — eftir Jónas Jónasson. Höfundur etjórnar flutningi. 21,30 Létt, f)ýzk lög: Karl Golgowsky og karlakór syngja. 21,45 Ferða- þáttur frá Englandi: Einar M. Jónsson skáld segir frá gömlu konungshöllinni. 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson” eftir Þorstein Þ. Þor- steinsson; IV. (Séra Sveinn Vík ingur). 22,30 Næturhljómleikar: Dr. Haílgrímur Helgason kynn- i>' hollenzka nútímatónlist; 1. kvöld. — 23,10 Dagskrárlok. um £ Faxaflóa .Helgafell fór 7. þ. m. frá Rouen áleiðis til Archangelsk. Hamrafel! fór í gær frá Hafnarfirði áleiðis til Palermo og Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur ikf.: Katla er í Bilbao. Askja er í Belfast. Frá Fríkirkjunni: Félög Frí- kirkjusafnaðarins efna til skemmtiferðar fyrir safnaðar- fólk n. k. sunnudag, 15. júlí. Farið verður kl. hálf níu um morguninn frá Fríkirkjunni. Ekið verður um Hreppa að Gullfossi og Laugarvatni. Far- miðar eru seldir í Verzl. Brist- ol. Nánari upplýsingar í sím- um 12306, 12423 og 23944. Óháði söfnuðurinn fer í skemmtiferð sunnudaginn 15. júlí. Farseðlar seldir hjá Andrési, Laugavegi 3. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: — Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag.. Væntanleg aftur til Rvk kl. 22, 40 í kvöld. Flugvélin fer til Glas gow og Kmh kl. 08,30 í fyrra- málið. Gullfaxi fer til Oslo og Kmh kl. 08,30 í dag. Væntan- iegur aftur til Rvk kl. 22,15 £ kvöld. — Innanlandsflug: •— í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar. og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun' er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestm- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. 'tinnlngarspjóití Bllndrafélagi (ns fást 1 Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum i Reykjavík, Kópa vogi og HafnarfirHi dinnlngarspjoití Kvenfélag Káteigssóknar: Sum- arferð félagsins verður farin fimmtudag 12. júlí. Þátttaka tilkynnist í síma: 11813 og 19272. Kvöld- og íæturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30. Nætur- vakt: Daníel Guðnason. Nætur- vörður: Andrés Ásmundsson. Læknavarðstofan: Síml 15030. Loftleiðlr h.f.: Miðvikudag 11. júlí er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá New York kl. 05,00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06,30. Kemur til baka frá Hels- ingfors og Oslo kl. 24,00. Fer til New York kl. 01,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 06,00. Fer til Gautaborgar, Kmh og Stafang- urs kl. 07,30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Oslo kl. 24,00. Fer til New York kl. 01,30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntan- leg til Kmh árd. á morgun frá Bergen Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. — Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Rvk í gærkvöldi til Aust fjarða. Skjaldbreið er í Rvk. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. VEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 •lla daga frá mánudegl ,11 föstudags. Síml 18331. ■íópavogsapótek er opið alla 'lrka daga frá kl. 9.16-8 laugar laga fró kl. 9.15-4 og sunnudaga rá kll 1-4 SÖFN 15æ>rbókaBafn teykjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafuið. Þlng- holtsstrætl 29 A. Útlánsdelld 2-10 alla vlrka daga nema laug ardaga 1-4 Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34 Opið 5-7 alla virka daga. nema laugardaga Útibúið Hofsvailagötu 16: Op ð 5.30-7.30 alla 'lrka daga aema laugarfl,i«í Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rotterdam. Langjökull er vænt- anlegur til Rvk síðd. i dag frá Hamborg. Vatnajökull lestar á Vestfjarðaliöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Rvk til Gdynia og Ventspils. Arnarfelí losar á Austfjörðum. Jökulfell er vænt- anlegt til Rvk 14. júlí frá New York. Dísarfell fer væntanlegá frá Ventspils 13. þ. m. til ís- Iands. Litlafell er í olíuflutning ’jóðmlnjasarmtí llstasa & -íklslns er oplð daglega frá tí. 1,30 til » on - h. istasafn Einars Jonssonar er >pið daglega fra 1 30 til 3,30. Vsgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmudagi frá kl 1.30—4.00 Árbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 2—6 nema mánudaga. Opið á sunnudögum frá kl. 2—7. SR-nýjung Buick ’54-’55 Cadillac ’50-’53 Chevrolet ’49-’57 Chrysler ’45-’54 De Soto ’45-’54 Dodge ’45-’54 Ford ’49-’61 Jeep ’41-’60 Willis stadion ’41-’60 Kaiser ’49-’55 Kaiser heury ’49-’55 Lincoln ’49-’56 Mercury ’49-’56 Moskwitch ’56-’60 Nash ’49-’51 Opel Kapitan ’53-’60 Opel Caravan ’58 Pontiac ’45-’52 Packard ’51-’54 Playmouth ’45-’54 Rambler ’59-’60 Renault Studebaker ’50-’56 Taunus 12M - 15M - 17M Falcon, Comet, Jaguar, Edsel, Imperial, Morris, Mercedes Benz, Wauxhall, Volvo, Volkswagen. Biðjið um VITO. BÍLABÚÐIN Höfðatúni 2. Sími 24485. Ferðafélagið Framliald af 5. síðu. Marga mun fýsa að koma í Öskju og sjá staðinn eftir eldsumbrotin og öll er þessi leið hin fegursta og margt að sjá og skoða. Allar nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins í Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Framhald af 16. síðu. mjög gott verð á þessum soðkjarna og var hann fluttur út til Banda- rlkjanna á tankskipum. Soðkjarn- inn var þar notaður í fóðurblönd- ur, enda er hann mjög vítamínauð- ugur. Fyrir tveim til þrem árum féll þessi soðkjarni í verði og var þá hætt að flytja hann út. Söfnuðust því nokkrar birgðir af honum á geyma hjá SR á Siglufirði og þurfti að finna þagnýta leið til að nýta hann. Venjulegasta aðferðin við nýt- ingu soðkjarnans er að blanda honum saman við pressukökuna og þurrka hann með mjölinu, en sé þessi aðferð notuð, verður það á kostnað þurrkunarafkastanna. Hér er sú aðferð notuð að þurrka kjarn ann sérstaklega og vinna úr hon- um soðmjöl. Þess skal þó getið að uppi eru margar kenningar um það hvaða leið sé heppilegust til að nýta soðkjarnann. Þessi þurrkunartæki á Siglufirði voru sett upp í fyrravetur og var farið að vinna með þeim fyrir al- vöru síðastliðið haust. Frá byrjun og þangað til í vor hafa verið framleiddar 2000 smálestir af soð- mjöli, sem hefur selzt jafnóðum til Þýzkalands og nokkuð til Banda- ríkjanna. í Bandaríkjunum fæst hærra verð fyrir soðmjölið, en venjulegt síldarmjöl. Soðmjölið er vitamínauðugra en síldarmjöl og er það einkym vegna þess að við þurrkun þess er notuð sérstök þurrkunaraðferð, svoköll- uð úðaþurrkun. Soðkjarnaþurrkarinn er í hinni gríðarstóru mjölskemmu SR á Siglufirði og er hann á hæð við 4—5 hæða hús. Soðkjarnanum er dælt inn í hann að ofanverðu þar sem hann mætir heitum loftstraum, sem þurrkar mjölið samstundis úr, bannig að megnið af því fellur nið ur að einskonar trekt og er þar sett á sekki. Því sem ekki fellur niður er blásið eftir leiðslum að sekkj- unaropum. Þurrkunartæki þessi eru smíðuð af A/S NIRO ATOMIZER í Dan- mörku, og hafði það fyrirtæki einn ig eftirlit með uppsetningu tækj- anna. Uppsett kosta tækin um 3 milljónir íslenzkra króna. Þau af- kasta 16—18 lestum soðmjöls á sól- arhring og við þau vinna 3 menn. Soðmjölið er nokkru fyrirferðar- meira miðað við þyngd heldur en venjulegt síldarmjöl. Pakka verður því inn í plastumbúðir áður en það er sett í pappírspoka, vegna þess hve rakasækið það er. Soðmjölið er einkum notað, sem alifuglafóður, þar eð það inniheld- ur vítamínið B-12, sem örvar vöxt ungviðis. Hér hefur verið farið inn á nýja braut til þess að auka verðmæti síldarafurðanna og hefur þetta tek- izt vel, að dómi allra, sem til þekkja. 200 jbús. á miða númer 43.599 ÞRIÐJUDAGINN 10. júlí var dreg- ið í 7. flokki Ilappdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1100 vinningar að fjárhæð 2.010.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200,000 krónur kom á hálfmiða númer 43,599, sem seldir voru í umboði Guðrúnar Ólafsdóttur, Austur- stræti 18, Rvík. 100.000 króna vinningurinn kom einnig á hálfmiða númer 22,027, sem seldir voru í umboðinu á Siglu firði. 10.000 krónur: 2428 - 2698 - 2936 2986 - 12001 - 13723 - 14132 - 15794 18173 - 35874 - 36008 - 39978 40014 - 41408 - 41790 - 43598 43600 - 43852 - 44570 - 47069 47671 - 47819 - 48357 - 51164 51346 - 56591 - 57878 - 58383 Franco Framhald af 3 sfðu. muni halda áfram að vera forscti herráðsins og starfa sem eins kon- ar sambandsráðherra spönsku land. varnaráðuneytanna. Þá er á það bent, að útnefning Manuel Frega Iribarne í embættl upplýsingamála- og túristaráðherra bendi m. a. til að meira frjálsylnd- is í stjórninni. Hann er mennta- imaður og konungssinni. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Nikulínu Magnúsdóttur, Linnetsstíg 7, Hafnarfirði, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtu- daginn 12. júlí klukkan 2 eftir hádegi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Okkar innilegustu þakkir fyrir þá samúð og velvild, sem okkur hefur verið sýnd við andlát og jarðarför, Guðmundar G. Breiðdals, innheimtumanns. Sérstaklega viljum við þakka læknum og starfsfólki öllu — og sjúklingum að Vífilsstaðahæli. Jónina Jónsdóttir, 1 Jarþrúður Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson. 14 11. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.